Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984 47 (Ijóflm. Mbl. KEE.) Hluti af stærsta bílfarmi, sem komið hefur til fslands, 163 bflar af gerð- inni Fiat Panda. Stærsti bfl- farmurinn STÆRSTI einstaki farmurinn af einni bflategund, sem fluttur hefur verið til landsins, kom hingað sl. fostudagsmorgun. Það voru 163 bfl- ar af gerðinni FIAT Panda, sem um- boðsaðili FIAT á íslandi, Egill Vil- hjálmsson hf., flutti hingað til lands frá Grikklandi, þar sem þeir áttu að fara í sölu. En umboðinu tókst að ná afar hagstæðum samningum um þessa bíla og voru þeir boðnir til sölu hér í aprílmánuði sl. Bílarnir seld- ust upp á einum degi, sem er met- sala hér á landi og verða þeir af- greiddir til kaupenda á næstu vik- um. FIAT var mest seldi bíllinn á íslandi á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og stefnir umboðið að því að selja 1.000 bíla áður en árið er lið- ið. En það hefði í för með sér, að FIAT yrði mest seldi bíllinn á fs- landi í ár. „Einn ungi nýskriðinn — annar á leiðinni“ Æðarungarnir eru farnir að skríða úr eggjum í æðarvörp- um víðs vegar um landið og hafa sumir jafnvel þegar yfir- gefið hreiðrin. Kristján Ein- arsson ljósmyndari Morgun- blaðsins tók þessa mynd fyrir skömmu á lítilli eyju í Hval- firði; einn ungi nýskriðinn og annar á leiðinni. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsíngamióill! Þau leyna á sér! Verðtryggð veðskuldabréf Hefur þú íhugað áhrif 12% vaxta umfram verðbólgu á sparifé þitt? Verðtryggd veðskuldabréf eru nú á boðstólum með 12% vöxtum umfram verðtryggingu sem þýðir m.ö.o. að þú tvöfaldar höfuðstól þinn á 6 ára fresti. Hefur þú efni á að líta fram hjá þessum möguleika? SIÐAN 32 QGENN AFULLU VtNNUFÖT VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS. REYKJAVÍK, SÍMI:166 66 SIÐAN 32 QGENN AFULLU VlNNUFÖT VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS. ‘ REYKJAVÍK,SÍMI:16666 í RJÁFURKERFINU má m.a. staðsetja lagnir fyrir rafmagnsdreifingu, loftræstingu, neyðarljós, síma- og samskiptakerfi. Þaraðauki uppfyllir kerfið kröfur um hljóðdeyfingu og breytilega staðsetningu ljósabúnaðar innan kerfisins. RJÁFURKERFIÐ er auðvelt í uppsetningu . RJÁFURKERFIÐ er ódýrara en venjuleg loft. RJÁFURKERFI má breyta á auðveldan máta. RJÁFURKERFIÐ er hagkvæm lausn. Ummæli Kolbeins Kristinssonar, frkvst. hjá Brauð hf.: „Ég hef samanburð á tveimur loftum sem sett voru upp nýlega, — þ.e. hefðbundnu og RJÁFURKERFI, og það er engin spurning að RJÁFURKERFIÐ er hagkvæmara. “ RÖNNING^aot Jtf RONNING Sundabon9 simi 84000 fyrir lýsingu og raflagnir — „Allt í einu lofti" sannkallað kerfisloft frá JÁRNKONST ÍRJAFU KERFIÐ FRÁ RÖNNING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.