Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984 17 Hagræðingar- félag íslands stofnað ÞANN 12. apríl síðastliðinn var haldinn stofnfundur Hagræðingarfé- lags íslands. Tildrögin að stofnun þess er stöðug fjölgun þeirra sem fást við hagræðingarmál og þar með þörf fyrir fagleg samskipti þessara að- ila. Á síðustu árum hafa áhuga- menn með Ágúst Elíasson og Bolla Thoroddsen i fararbroddi staðið fyrir fræðslufundum þar sem fag- menn á sviði hagræðingar hafa sagt frá sínum aðferðum og tækni. Fundir þessir hafa ávallt verið vel sóttir. Þess vegna þótti nú ástæða til að gera þetta samstarf form- legra með stofnun þessa félags. í stjórn voru kjörnir Ágúst Elí- asson formaður, Bolli Thoroddsen varaformaður, Guðmundur Jón- mundsson gjaldkeri, Gunnar H. Guðmundsson ritari, Gísli Er- lendsson meðstjórnandi, Sigurður Auðunsson varamaður, Jón Jó- hannesson varamaður. Markmið félagsins er að efla áhuga á og stuðla að hagræðingu í hvers konar rekstri einstaklinga, félaga og hins opinbera og vinna að samvinnu þeirra, sem slíkan áhuga hafa. Með því vill félagið stuðla að aukinni framleiðni með þróun verklegrar menningar og vaxandi almenna velmegun fyrir augum. (Frétlatilkynning) Til sölu Til sölu eru nokkrir dagar í Langadals- og Hvanna- dalsá. Upplýsingar veitir Siguröur Sigurösson sími 94-4134 og 94-4331. Nýtt — Nýtt Vínarkjólarnir eru komnir. Stæröir 42—48. Glugginn, Laugavegi 40, sími 12854. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! FERMTFYGGING ÓMETANLEG V£RND FYRIR FMR KRONUR Njóttu sumarleyfisins áhyggjulaus. Á ferðalagi getur lítið skyndilegt óhapp sett stórt strik íreikninginn. Sýndu forsjálni, taktu ferðatryggingu. ORYGGISKORT fylgirmeð í kaupunum án aukagjalds. Þaðerómetanleg vernd. Þú færð jú aðeins eitt sumarfrí á ári. jjjá HAGTRYGGUVG HF Suóurlandsbraut 10,105 Reykjavik, simi 685588. TAKTU TRYGGINGU - EKKI ÁHÆTTU ÚR STJÓRNSTÖÐINNI: íbjúgt mælaborö með nýstár- legu fyrírkomulagi mæla og rofa. — AHt til að auka á öryggi og vellíðan þeirra, sem í bílnum eru. 1984 ARGERÐIN FRA MITSUBISHI 5 manna „drossía" med framhjóladrifi 6 ÁRA RYÐVARNARÁBYRGÐ UR BETRI STOFUNNI: í Lancer '84 skiptir vaxtar- lagið engu. Með ótal mögu- leikum á stillingu, verða sætin jafn þægileg fyrir alla. Lancer er ótrúlega sparneytinn bíll. Aðeins 5,5 1100/km í utanbæjarakstri (1500CLX). □ Mjög lágur vindstuðull = 0,38. □ Hagstæð þungadreifing á framhjól. □ Gírkassi með 5 hraðastig - þar af einn yfirgír. □ Hiutfaii milll orku og þunga mjög hagkvæmt. □ Léttarl véi með betri nýtingu. HVAÐ VELDUR? CLÆSILECUR LÚXUSVACN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA [hIHEKLAHF J Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.