Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 48
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNl 1984 „Sigur fyrir knatt- spyrnu í Evrópu“ Gott hlaup Aðai- steins á Bislet „ÉG ER mjðg ánægður með þennan árangur og þaö er spennandi að halda þesau svolítiö lengur átram, þðtt þetta sé tímafrekt fyrir fjöl- skyldumann,“ sagði Aöal- steinn Bernharösson, Iðg- regluþjónn á Akureyri, í sam- tali viö Morgunblaöiö. Aöal- steinn stóö sig með miklum ágætum á Noröurlandamóti lögregluþjóna á Bielet-leik- vanginum í Osló f fyrri viku, hljóp á 47,85 sekúndum, sem er þriöji bezti árangur falend- ings frá upphafi. Bezti tími Aöalsteins til þessa var 48,40 sekúndur frá þvf 1978, en það var áttundi bezti árangur fs- lendings frá upphafi, svo Aö- alsteinn, sem er þrftugur, hef- ur fasrt síg upp um átta aasti á þeirri skrá. .Ég æföi vel í vetur, en tvö ár þar á undan hreyföi ég mig lítiö. Stefndi alltaf á þetta mót, en næst á dagskrá er fslands- meistaramótiö um næstu helgi og ætla ég aö reyna aö bæta árangur minn I 400 metra grfndahlaupi þar,“ sagöi Aöal- steinn. Aöalsteinn hlaut tvenn silfur- verölaun á lögreglumótinu í Osló. Hljóp 110 metra grind á 15,65 sekúndum aöeins hálfri annarri stundu fyrir úrslita- hlaupiö í 400 metrunum, þar sem sænski landsliösmaöurinn og ólympíuhlauparinn Tommy Johanson sigraöi á 46,95 sek. .Ég heföi átt aö sleppa grinda- hlaupinu, þá heföi éig kannski hlaupiö 400 metrana aöeins hraöar,* sagöi hann. Aöal- stefnn keppti einnig í 100 metra hlaupi og varö fimmti á 11,33 sekúndum. Kristleifur Guöbjörnsson, sem á sínum ttma áttí fjölmörg fslandsmet í langhlaupum, hef- ur skokkaö vel í vetur og á mót- inu varö hann í ööru sætf í 3.000 metra * víöavangshlaupi 40—50 ára keppenda. Þá varö Hörður Harðarson í fimmta sæti í spjótkasti meö rúman 51 metra. - *9é». " Heimsmet SOVÉSKA hlaupakonan Olga Bondarenko setti um helgina nýtt glæsilegt heimsmet í 10.000 metra hlaupi á móti í Sovétríkjun- um. Olga hljóp vegalengdina á 31:13,78 mínútum og bætti eldra metíö, sem landa hennar, Sayr- etdinova, átti, um tæpar 14 sek- úndur. „ÉG er óánægóur meö að vinna ekki þennan leik. Við erum meira með boltann úti á vellinum og sköpuöum okkur meira aö segja mörg færi í kvöld, en það er eins og okkur vanti eitthvað þegar inn í vítateig er komið. Við veröum aö fara að skora mörk“, sagði Grím- ur Sæmundsen, fyrirliði Vals eftir að þeir höföu gert jafntefli, 1—1, við Framara í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu að Hlíðarenda. Þaö er ekki hægt aö segja aö veö- urguöirnir hafi veriö í góöu skapi í gærkvöldi á meöan á leiknum stóö. Ausandi rigning var allan tímann og reyndar haföi rignt allan daginn þannig aö völlurinn var mjög blautur og flug háll. Mesta furöa var þó hve vei liöin léku ef undanskildar eru fyrstu minúturn- ar. Valsmenn voru meira meö knöttinn í leiknum og þeir áttu líka fleiri marktækifæri. Hilmar Sig- „Þetta er yndislegasti dagur lífs míns,“ sagði Jean-Francois Domergue, bakvöröurinn í franska landsliöinu, eftir aö hann hafði skoraö tvö mðrk fyrir land sitt í viðureign þeirra við Portú- gali í undanúrslitum Evrópu- keppninnar. Frakkar unnu leik- inn, 3—2, í mjög skemmtilegum og afburðavel leiknum leik. Eftir venjulegan leiktíma var jafnt, 1—1, og því þurfti aö framlengja hann. Það var Platini sjálfur sem skoraði þriðja mark Frakka undir lok framlengingarinnar og tryggði Frðkkum þar með sæti í úrslitaleiknum. Bakvöröurinn Domergue, sem fékk tækifæri þegar Amoros var dæmdur í þriggja leikja bann, hélt á laugardaginn upp á 27. afmæl- isdaginn sinn. Og hvflík leiö til þess. „Platini sagöi viö mig þegar viö stóöum yfir boltanum í auka- spyrnunni aö ég ætti aö skjóta. Þaö var ekkert fyrir mig annaö en aö duga eöa drepast." Hann dugöi. Þrumuskot hans hafnaöi efst f markhorninu algjörlega óverjandi fyrir annars frábæran markvörö Portúgala, Bentó. Frakkar tóku forustuna meö EINS OG knattspyrnuunnendum er kunnugt var dregið í bikark- eppni KSÍ í sjónvarpssal á laug- ardaginn. Orátturinn varö sem hér segir: Þróttur Rvk. — Víkingur Rvk. Valur — KA Þróttur/Austri — Þór Ak. KR — ÍBK IBV — ÍA ÍBÍ — Fram I Víkingur Ólafsvík — Völsungur Víóir — UBK Einum leik er ólokiö í undan- keppninni. Þróttur Neskaupstaö og Austri leika á morgun á Norö- I firöi og þaö liö sem sigrar í þeirri j vióureign leikur gegn Þór i 16 liöa úrslitunum. Sex 1. deildarliö leika inbyrðis í þessari fyrstu umferö sem þau taka þátt í og því er Ijóst aö í átta liöa úrsiitunum veröa í hvatsson átti tvívegis ágætis skot aö marki. Sverrir Einarson bjarg- aöi í fyrra skiptiö á marklínu en í síóara varöi Guömundur mark- vöröur Baldursson vel. Undir lok fyrri hálfleiks átti Guöni Bergs gott skot aö marki en boltinn lenti í bakinu á Guömundi Þorbjörnssyni, Valsmanni, sem trúlega hefur bjargaö marki. Síöari hálfleikur var ekki oröinn nema sex mínútna gamall þegar Framarar náöu forystunni. Guö- mundur Steinsson fékk þá boltann rétt innan vítateigs Vals, snéri sér viö og skaut lausu skoti alveg út viö stöng. Stefán markvörður heföi mátt verja þetta skot. Bæöi var aðdragandinn langur og skotiö laust. Valur Valsson var óheppinn aö skora ekki skömmu síöar. Hár bolti kom inn í teiginn þar sem Guömundur Baldursson missti af honum, Valur ætlaöi þá aö skalla i þessu marki en Jordao jafnaöi á 73. minútu meö glæsilegu skalla- marki eftir frábæra sendingu frá Fernando Chalana. Snemma í framlengingunni var Jordao aftur á feröinni og kom Portúgölum yfir. Domergue jafnaöi og Platini tryggöi Frökkum sigurinn undir lok leiksins. Hans áttunda mark í keppninni. „Ég er búinn aö vera í alis konar hugarástandi í kvöld. Þrátt fyrir tap okkar er ég ánæöur með aö hafa „ÞETTA var mikilvægasta mark sam ég hef skoraö á ferli mín- um,“ sagöi spánski leikmaöurinn Sarabia, eftir leik Spánar og Dan- merkur í undanúrsiitum Evrópu- keppninnar í Frakklandi á sunnu- dag — en hann tryggöi Spánverj- um sæti í úrslitaleiknum er hann mesta lagi sjö liö úr fyrstu deild og eitt liö úr neöri deildunum er ör- uggt meö aö komast f átta liöa úrslitakeppnina. Ekki skal neinu spáö hérna um úrslit en trúlegt er aö leikur þess- arar umferöar veröi leikur ÍBV og Skagamanna sem fram fer í Eyj- um. — sus Zola Budd sigraöi af miklu ör- yggi í 1500 metra hlaupi með enska landsliðinu þegar þaö mætti Júgóslavíu, Wales og Skotlandi í fjögurra landa keppni sem fram fór í Birmingham um helgina. Zola hljóp nú í fyrsta netiö en hitti boltann ekki rétt þannig aö hann fór beint upp í loft- iö. Valsmenn sóttu meira og á 70. mín. uppskáru þeir mark. Ekki tókst þeim þó aö gera þaö heldur varö Trausti Haraldsson, bakvörö- ur, fyrir því óhappi aö skora sjálfsmark. Bergþór gaf boltann inn í teiginn þar sem Trausti og Hilmar Sighvatsson voru næstir honum. Trausti ætlaöi aö hreinsa frá markinu en boltinn lendir utan- fótar á vinstra fæti hans og skaust þaöan í netiö. „Þaö var svekkjandi aö fá á sig þetta mark því þá hefö- um viö unniö leikinn og viö áttum þaö skiliö," sagöi Sverrir Einars- son, fyrirliöi Fram eftir leikinn. Leikurinn var mjög daufur fram- an af en skánaöi þegar líöa tók á. Enginn leikmaöur átti þó áberandi góöan leik, enda aöstæöurnar ekki ákjósanlegar til þess aö sýna ein- hverja snilldartakta. Grímur og fengiö tækifæri á aö sjá svona frábæran leik. Þessi leikur var sig- ur fyrir knattspyrnu í Evrópu," sagöi Cabrita, þjálfari Portúgala, eftir leikinn. „Ég verö aö játa þaö aö þaö fór um mig þegar þeir komust yfir 2—1, en mínir menn höföu trú á aö þeir gætu unniö og þaö geröu þeir. Þetta var stórkostlegur leík- ur,“ sagöi Hidalgo, þjálfari Frakka, eftir leikinn og var hinn ánægöasti meö leik sinna manna. skoraöi ( síðustu spyrnu víta- spyrnukeppninnar, eins og ís- lenskir sjónvarpsáhorfendur sáu. Jafnt var, 1:1, eftir venjulegan leiktíma og einnig framlengingu — en Spánverjar unnu víta- spyrnukeppnina 5:4. Soren Lerby skoraöi fyrir Dani (1:0) þegar á 6. mín. leiksins. Arconada, markvöröur Spánar, haföi variö mjög vel skalla Preben Elkjær — en Lerby fylgdi vel á eftir og skoraöi af stuttu færi. Spánverjar sóttu meira eftir markiö en sköpuöu sér ekki telj- andi færi — en skyndisóknir Dana voru aftur á móti stórhættulegar. Varnarmaöurinn frábæri, Antonio Maceda, jafnaöi svo fyrir Spán á 67. mín. eftir mikla pressu Spán- verja. Þeir veröskulduöu fyllilega aö jafna — en eftir markiö fengu bæöi liö mjög góö færi til aö skora. Leikurinn var nokkuð grófur og bókaöi enski dómarinn Georae Courtney átta leikmenn og rak einn af leikvelli — Danann Klaus Berggreen. Hann haföi áður fengiö skipti á gaddaskóm og sagði hún eftir hlaupiö aö hún hefði í hyggju að halda því áfram því þeir væru bæði léttir og þægilegir. Tími hennar í hlaupinu var 4.14,22 mín- útur, sem er meira en 12 sekúnd- um lakari tími en met hennar. Valur voru bestir í Valsliöinu aö þessu sinni og hjá Fram var Sverrir Einarsson mjög traustur í vörninni og Guðmundur Steinsson góöur í sókninni. EINKUNNAGJÖFIN: VALUR: Stefán Arnarson 6, Þorgrímur Þráinsson 6, Guömundur Kjart- ansson 6, Jóhann Þorvaröarson 5, Grímur Sæmundsen 7, örn Guömundsson 6, Bergþór Magnússon 5, Guömundur Þorbjörnsson 6, Valur Valsson 6, Guöni Bergsson 6, Hilmar Sighvatsson 6, Anthony Gregory (vm. á 80. mín.) lék of stutt. FRAM: Guömundur Bald- ursson 6, Hafþór Sveinjónsson 5, Þorsteinn Þorsteinsson 6, Sverrir Einarsson 6, Trausti Haraldsson 5, Bragi Björnsson 6, örn Valdi- marsson 6, Guömundur Steinsson 7, Guö- mundur Torfason 6, Rafn Rafnsson 5, Viöar Þorkellsson (vm. á 69. mín.) 3, Kristlnn Jóns- son 5. p í stuttu málí: Valsvöllur 1. deild: Valur — Fram 1 — 1 (0—0) Mark Fram geröi Guömundur Steinsson á 51. mín. en mark Vals var sjálfsmark Trausta Har- aldssonar á 70. mín. Gul spjöld: Hafþór Sveinjónsson, Fram. Dómari var Magnús Theodórsson og var hann ekki nógu ákveöínn. Áhorfendur í rigningunni voru um 200. sus. Maceda ekki með ANTONIO Maceda, varnar- maöurinn frábæri, sem jafnaöi 1:1 fyrir Spánvarja ( leiknum gegn Dönum á sunnudag, verður ekki með í úrslitaleikn- um gegn Frökkum á morgun. Hann fékk ámínningu ( Dana- leiknum, og var það annað gula spjaldið sem hann fær ( Evrópukeppninni. Hann far því sjálfkrafa (eins leiks bann. Miðvallarleikmaðurinn Gord- illo veröur heldur ekki með gegn Frökkum, hann fékk sitt annað gula spjald ( keppninni í leiknum gegn Dönum. Fjar- vera þeírra félaga veikir spánska liðið aö sjálfsögðu mikið. gult spjald er hann braut á Cam- acho. Þjálfarar og leikmenn liö- anna tveggja voru óánægöir meö dómgæsluna í leiknum. — „Hann dæmdi mjög illa,“ sagöi danski leikmaöurinn Frank Arnesen og Miguel Munoz, þjálfari Spánverja, var á sama máli: „Ef ég á aö vera hreinskilinn fannst mér hann dæma mjög illa — og þaö kom niöur á báöum liöum.“ Þrátt fyrir þessi ummæli fannst undirrituöum Courtney dæma vel — hafa mjög góð tök á leiknum. f vítaspyrnukeppninni byrjaöi Kenneth Brylle á því aö skora fyrir Dani, og Jesper Olsen, Michael Laudrup og Soren Lerby skoruöu einnig. Fyrir Spánverja skoruöu Santillana, Senor, Urquiaga og Victor úr fjórum fyrstu spyrnunum. Preben Elkjær Larsen skaut síöan yfir úr síöustu spyrnu Dana og Sar- abia kom svo Spánverjunum í úr- slit meö marki úr síöustu spyrn- unni eins og áöur segir. Áhorfend- ur á leiknum, sem fór fram í Lyon, voru 47.843. — SH • Guörún Fema Ágústsdóttir Guðrún með tvö íslandsmet Sunddrottningin úr Ægi, Guörún Fema Ágústsdóttir, setti um helgina tvö ný ís- landsmet í sundi. Hún synti 800 metra skriðsund á 9:50,88 og 400 metra fjórsund synti hún á 5:22,72 mínútum. Guörún Fema stundar nú æfingar fyrir Ól-leikana þar sem hún mun keppa í 100 og 200 metra bringusundi en hún er fjölhæf sundkona sem sset best á því aö hún keppir í bringu á leikunum en er svo aö setja fslandsmet i skriösundi og fjórsundi. — SUS Ólafur fékk 6 NAFN ÓLAFS Björnssonar, UBK, datt út úr einkunnagjöf- inni eftir leik lisðins við KA á föstudag. Ólafur fékk 6 í ein- kunn. „Óánægður með að vinna ekki“ — sagði Grímur Sæmundsen, fyririiði Vals, eftir jafntefli liðsins við Fram 1:1 Biharkeppni KSÍ: Úrslitaliðin frá því í fyrra leika saman „Mikilvægasta mark sem ég hef skorað á ferlinum*4 Budd hleypur í skóm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.