Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984 15 Netanela vekur hrifningu á Húsavík Húsavík, 25. júní. SÆNSKA söngkonan Netanela, sem skemmti á nýliðinni Listahá- tíð, hefur gefið landsbyggðarfólki tækifæri á að heyra söng sinn um leið og hún hefur ferðast um og skoðað landið. Hún hefur sungið tvisvar á Akureyri í sl. viku og í gaer á Húsavík, en hvar sem hún skemmtir hrífur hún áheyrend- ur og svo var einnig á skemmtun hennar í Húsavíkurkirkju í gær. Fékk hún góða aðsókn eftir at- vikum. Landsbyggðarbúar fagna því að fá að heyra eða sjá eitthvað af því, sem höfuðborgarbúar og nágrannar þeirra fá að njóta á Listahátíð. Áður en Netanela kveður landið mun hún syngja í Háteigskirkju í Reykjavík. — Fréttaritari. í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Athugi Fresturinnrennuru íþessari viku! kjr AF S KATTSKYLDU M TEKJUM AF ATVINNUREKSTRI Fyrirtækjum og einstaklingum sem hafa tekjur af atvinnurekstri er nú heimilt að draga 40% frá skatt- skyldum tekjum til að leggja í fjárfestingarsjóð. Frádrátturinn er bundinn því skilyrði að helm- ingur fjárfestingarsjóðstillagsins sé lagður inn á bund- inn 6 mánaða reikning fyrir 1. júlí n.k. vegna tekna árs- ins 1983. Ef reikningsárið er annað en almanaksárið skal lagt inn á reikninginn innan 5 mánaða frá lokum reikningsárs. Innstæður á reikningunum eru verðtryggðar samkvæmt lánskjaravísitölu. Auk þess býður Lands- bankinn 1,54% stigum hærri vexti en gilda um aðra 6 mánaða reikninga. Reikningsinnstæðum má ráðstafa að loknum 6 mánaða binditíma, en innan 6 ára. Enn er hægt að njóta þeirra skattfríðinda sem að framan er lýst, við álagningu tekjuskatts og eignaskatts á árinu 1984 vegna tekna ársins 1983. Fresturinn að þessu sinni er til 1. júlí n.k. Upplýsingar um stofnun fjárfestingarsjóðsreikninga eru veittar í sparisjóðsdeildum Landsbankans. LAND SBANKINN Græddur er geymdur eyrir T M Y N SUÐURLANDSBRAUT 2 S. 82219; I HÚSI HÖTEL ESJU Þú fylgist meó litmyndum þínum framkallast og kópíerast á 60 mlnútum. Framköllun sem ger- ist vart betri. Á eftir getur þú ráófært þig við okkur um útkomuna og hvernig þú getur tekiö betri myndir. Opió frá k1. 8—18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.