Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 37
41 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984 fclk í fréttum Boy George kominn á vaxmyndasafn -t- Boy George hefur nú bætt enn einni rós í hnappagatið meó því ad vera sá yngsti, aem fengid hefur mynd af sér I vaxmyndasafni Madame Tuss- aud í London. „Ég skemmti mér konunglega þegar ég fór og heilsaöi upp á sjálfan mig hjá Tussaud og mér finnst þetta vera mikill heiöur,“ sagöi Boy George aö skoöunar- feröinni lokinni og bætti því viö, aö eins og sjá mætti væri hann undir miklum japönskum áhrifum hvaö varöaöi klæöaburö og förö- un. Skýringin á því er sú, aö síð- asta áriö hefur japönsk vinkona hans fylgt honum í öllum hans feröum. Um ástasamband var þó ekkert aö ræöa milli þeirra enda er Boy ekkert mjög gefinn fyrir slíkt eins og kunnugt er. Auk þess segist hann engan grein- armun gera á konum og körlum þegar því er aö skipta. Rottan fer ekki í manngreinarálit + Bandaríski leikarinn Jack Nich- olson, sem var elnn af Óskarsverö- launahöfunum í vor, er ófeiminn viö aö ganga fram af fólki ef honum býöur svo viö aö horfa. Nú nýlega fór fram í borginni Boston kapp- leikur milli uppáhaldskörfubolta- liösins hans og einhvers annars og var Nicholson meöal áhorfenda. Heldur hallaöi á hans menn og kunni hann því illa. Þegar minnst varöi vippaöi Nicholson sér út á völlinn, girti niður um sig og rak rassinn framan í andstæöingana og áhangendur þeirra. Varö af þessu mikið uppistand, en það fylgir ekki fróttinni, hvort þetta haföi einhver áhrif á úrslit leiksins. COSPER — Þú mátt trúa að hann var óþekkur, hann var að leika sér með eldspýtur. + Barbra Streisand, Robert Red- ford og Larry Hagman eiga ýmis- legt sameiginlegt. öll eru þau leik- arar, öll búa þau á Malibu- ströndinni viö Los Angeles og öll eiga þau viö rottugang aö stríöa heima hjá sér. Rottan er raunar plága á Kyrrahafsströndinni og yf- irleitt leitar fólk til meindýraeyðis til aö losna viö hana, en það vilja þessir þremenningar ekkl gera. Þeim finnst þaö nefnilega fyrir neöan viröingu sína aö viöur- kenna, aö rotta sé í híbýlum þeirra. fÉ ^ 1 © ÍP> VU Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið allt að 50% verðlækkun á varahlutum í Range Rover og Land Rover i 0 jíé [hIhekiahf jLaugavegi 170-172 Sími 21240 Síðumúla33 simar81722 og 38125 r Bestu herraskyrturnar MELKA. Einstök gæöi. Melka Twin — er mest selda skyrtan á islandi sem á öörum Noröurlöndum. Auöveld í þvotti og þarf ekki aö strauja. í gæöaflokki hvaö varðar efni og frágang. Stæröir frá 36 til 46. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.