Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNl 1984 Peninga- markadurinn r \ GENGIS- SKRANING NR. 118 - 22. júní 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Keng' 1 Dollar 29,860 29,940 29,690 1 SLpund 40,751 40,861 41,038 1 Kan. dollar 22370 22,931 23,199 1 Dönsk kr. 2,9278 2,9357 2,9644 1 Norsk kr. 3,7811 3,7912 3,8069 1 Sa-n.sk kr. 3,6508 3,6606 3,6613 1 Fi. mark 5,0705 5,0841 5,1207 1 Fr. franki 3,4915 33008 3,5356 1 Belg. franki 0,5276 0,5290 03340 1 Sv. franki 12,8890 12,9236 13,1926 1 Holl. gyllini 93174 93429 9,6553 1 V-þ. mark 10,7177 10,7464 10,8814 1ÍL líra 0,01737 0,01742 0,01757 I Austurr. sch. 1,5278 1,5318 1,5488 1 PorL escudo 0,2077 03083 03144 1 Sp. peseti 0,1901 0,1906 0,1933 1 Jap. yen 0,12691 0,12725 0,12808 1 frskt pund 32321 32,909 33,475 SDR. (Sérst dráttarr.) 30,8261 30,9088 Belg. franki 03203 03216 v Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 9,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt að 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 1'h ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundið meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavisitölu, en lánsupphæóin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júnimánuó 1984 er 885 stig, er var fyrir maimánuö 879 stig. Er þá miðað viö visitöluna 100 í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 0,68%. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Rás eitt kl. 13.20: Saga rokk- tónlistarinnar í dag á rás eitt klukkan 13.20 verður fyrsti þátturinn af sex um sögu rokktónlistarinnar. Þeir voru teknir upp í september og október síðastliðnum en ættu þó að standa fyrir sínu þar sem bernskuár rokksins eru nánast orðin að sí- gildu tímabili í tónlistarsögu tutt- ugustu aldarinnar. I þættinum verða einkum leik- in lög frá árunum 1955 til 1963 og sagt frá tískufyrirbærum og tíðaranda þessara ára. Umsjónarmaður er Þorsteinn Eggertsson sem margir þekkja sem textahöfund og einn af söngvurum rokkhátíðarinnar Þorsteinn Eggertsson, umsjónar- maður þáttanna um sögu rokktón- listarinnar. frægu sem hefur verið á veit- ingahúsinu Broadway tvo und- anfarna vetur. Þorsteinn hefur áður kynnt rokkþætti í útvarp- inu þegar hann tók saman nokkra minningarþætti um Elv- is Presley fyrir tveimur árum. Sjónvarp kl. 21.25 Mikið að gerast í lög- reglustöðinni Frank Furillo og félagar hans í lögreglustöðinni eru enn í fullu fjöri. Sjötti þátturinn verður sýnd- ur í kvöld kl. 21.25 og líklega geng- ur mikið á eins og vanalega. I upplýsingum um framhalds- fiokkinn er lögreglustjóranum lýst sem harðsnúnum en þó bær- ast í honum hlýjar tilfinningar. Hann er í erfiðu embætti, á í mannfæð og liggur undir ásök- unum úr öllum áttum, að með- töldum undir- og yfirmönnum sínum, óaldarflokkum og for- Aðalkumpánarnir í þáttunum „Verðir laganna". ingjum þeirra og fyrrverandi eiginkonu sinni. Ekki svo lítið það. Með aðalhlutverkið fer Daniel J. Travanti en framleiðandi er Gregory Hoblit. Sjónvarp kl. 22.15: Umræður um aðdraganda lýðveldisstofnunarinnar 40 ára afmælis lýðveldisins var minnst á margvíslegan hátt um allt land. Sjónvarpið lét ekki sitt eftir liggja og sýndi myndaþáttinn „Land míns föður ... “ Umræðuþátturinn „Þá hug- sjónir rættust" fjallar einnig um lýðveldið. I þetta sinn er reifaður aðdragandi lýðveldisstofnunar- innar. Menn sem þá stóðu í eld- línu stjórnmálanna rifja upp það sem þeim var efst í huga 17. júní 1944 og hvaða hugsjónir rættust á þessum tímamótum. Umræðunum stýrir Magnús Bjarnfreðsson en þátt taka þeir Hannibal Valdimarsson, Lúðvík Jósepsson, Sigurður Bjarnason og Vilhjálmur Hjálmarsson. Utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDtxGUR 26. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. f bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Marðar Árnasonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Oddur Albertsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti heimsækir Hunda- Hans“ eftir Cecil Bödker. Stein- unn Bjarman les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Tónleikar. Ólafur Þóröarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Rokksaga — 1. þáttur. Umsjón: Þorsteinn Eggertsson. 14.00 Prestastefna 1984 sett á Laugarvatni. Biskup íslands, herra Pétur Sig- urgeirsson, flytur yfirlitsskýrslu um starf kirkjunnar. 15.00 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Marteinn H. Friðriksson leikur „Orgelsónötu“ eftir Þórarin Jónsson/ Manuela Wiesler, Sigurður I. Snorrason og Nina G. Flyer leika „Klir*. tónverk fyrir flautu, klarinettu og selló eftir Atla Heimi Sveinsson/- Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur „Litla strengjasvítu" eftir Árna Björnsson; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45. Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á járnbrautaleiðum. 4. Frá Aþenu til Ólympíu. Breskur heimildamyndaflokkur í sjö þáttum. í þessura þætti ber lestin ferðalanga um fornfrægar slóðir Grikklands. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Þulur Sig- vaidi Júlíusson. 21.25 Verðir laganna. Sjötti þáttur. Handarískur flokkur um 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans Georg Noack. Þýðandi: Ingibjörg Bergþórs- dóttir. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lesturinn. 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka. a. Vikið til Vestfjarða. Júlíus Einarsson les úr erindum séra Sigurðar Einarssonar f Holti. b. Karlakórinn Vísir syngur. Stjórnandi: Geirharður Valtýs- son. _ c. „Áin.“ Jóna I. Guðmunds- dóttir les hugleiðingu eftir Þór- hildi Sveinsdóttur. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thoroddsen um ísland. 4. þátt- ur: Hornstrandir sumarið 1886. Umsjón: Tómas Einarsson. Les- stórborg. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.15 Þá hugsjónir rættust Fjörutíu ára afmælis íslenska lýðveldisins hefur verið minnst 1 Sjónvarpinu með myndaþætt- inum „Land míns föður...“ En hver var aðdragandi lýðveldis- stofnunarinnar og hvað er þeim ríkast í minni sem áttu þar hlut að máli og sáu hugsjónir rætast 17. júní 1944? í þessum um- ræðuþætti minnast fjórir fyrr- um alþingismenn og stjórn- málaleiðtogar þessara tíma- móta, þeir Hannibal Valdimars- son, I.úðvík Jósepsson, Sigurð- ur Bjarnason og Vilhjálmur Hjálmarsson. Umræðum stýrir ari með honum Valtýr Óskars- son. 21.45 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd“ eftir Francoise Sagan. Valgerður Þóra les þýðingu sína (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: „Treemon- isha“, ópera eftir Scott Joplin. — Ýrr Bertelsdóttir kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 26. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur Símatími: Spjallað við hlustend- ur um ýmis mál líðandi stundar. Músíkgetraun. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—15.00 Vagg og velta Létt lög af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son. 15.00—16.00 Með sínu lagi Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Komið við vítt og breitt í heimi þjóðlagatónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 Frístund (unglinga- þáttur) Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 26. júní 19.35 Bogi og Logi. Teiknimynda- flokkur frá Tékkóslóvakfu. mhaldsmynda- Magnús Bjarnfreðsson. greglustörf í 23.05 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.