Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 45
 ÍSLANDSMÓTIÐ í KNATTSPYRNU MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ m'h IBf IL* 1 ■ « Skagamenn að stinga af? Siá nánar / 24, 25 og 2 Þjálfari Sviss ekhi ánægður með Laugardalsvðllinn: Haetti við að bjóða Islend- ingum landsleik i haust Barn, 25. júni. Frá Önnu Bjarnadóttur, tré Paul Wolfisberg, þjálfari svissneska landsliösins i knattspyrnu, geröi sér ferö til is- lands í síöustu viku til aö fylgjast meö vináttuleik islands og Nor- egs. Svisslendingar og Norö- menn leika í sama riöli í HM-keppninni. rltara Morgunblaðaina. Þjálfarinn fór hálfgeröa fýlu- ferö til íslands, þar sem aöeins fjórir leikmanna norska liösins veröa væntanlega meö í HM- leikjum þess. Wolfisberg skrifaöl um ferö sína til islands í svissneska blaö- iö Blick á laugardaginn, og sagöi þá m.a.: „Ferðin til Reykjavíkur var þó ekki alveg gagnslaus. Ég gat séö hversu sorglega aöstööu önnur liö veröa aö sætta sig viö. Landsleikurinn fór fram á leik- vangi, sem svissnesku annarrar- deildar liöi yröi varla boðiö upp á.“ Wolfisberg segir ennfremur: „Ofan á allt bætist kalt og hrá- slagalegt veöur. Af hverju lagöi ég þetta á mig? Ég haföi áhuga á aö ræöa viö Islendinga um hugs- anlegan æfingaieik í ágúst í sam- bandi viö vináttuleik okkar viö Mexikó. En aöstæöur þarna upp- frá voru svo ömurlegar aö ég hætti við hugmyndina." • Jónas Óskarsson Ólympíuleikar fatlaðra: Mjög góður árangur íslensku keppendurnir á Ol- j Bandaríkjunum um þessar leikum fatlaðra, sem fram fara í I mundir hafa staðið sig mjðg vel Johnny-Walker stigamótið: Sigurður og Sól- veig unnu á Nesinu Knapp kemur TONY Knapp, landsliðsþjálfari ( knattspyrnu, kemur aftur til landsins eftir rúma viku og dvelur þá hór á landi í vikutíma. Hann fylgdist sem kunnugt er með leik íslands og Noregs í síöustu viku — en hélt síöan rakleiðis til Nor- egs nóttina eftir leikinn. Knapp mun aö sjálfsögöu fylgj- ast með nokkrum leikjum meöan hann dvelur hér á landi, enda veitir honum ekki af aö kynnast þeim leikmönnum sem leika hér á landi áöur en hann velur landsliöshóp- inn fyrir leiki haustsins. Atvinnu- mennina þekkir hann vel og hefur séö þá leika úti. Þrír stjórnarmanna KSÍ eru nú í París á ársþingi UEFA sem lýkur í lok vikunnar. Þar munu þeir eflaust ræða viö forráöamenn annarra Evrópulanda um hugsanlega landsleiki í haust — æfingaleiki fyrir leikina viö Skota og Wales- búa í heimsmeistarakeppninní. ÞREFALDI heimsmethafinn Seb- astian Coe var í gær valinn til að keppa í 1.500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Los Angeles og fær því tækifæri til að verja ólympíusigur sinn frá því ( Moskvu. Coe var valinn ( 1.500 metra hlaupið þó aö hann heföi Staðan STAÐAN er þannig eftir aö átta umferöum er lokiö í 1. deildark- eppninni í knattspyrnu. ÍA 8 6 11 14—4 19 ÍBK 8 4 3 1 7—4 15 Þróttur 8 2 4 2 9—8 10 Víkingur 8 2 4 2 11—12 10 Þór 8 3 1 4 9—11 10 KA 8 2 3 3 11—12 9 UBK 8 2 3 3 6—7 9 KR 8 2 3 3 8—13 9 Fram 8 2 2 4 9—11 8 Valur 8 1 4 3 5—7 7 • Sebastian Coe tapaö um helgina í þeirri vega- lengd á síöasta prufumóti Breta fyrir Ólympíuleikana. Þaö var Peter Elliott sem sigraöi Coe í 1.500 metra hlaupinu, en hann haföi þegar tryggt sér í breska liöinu til aö keppa í 800 metra hlaupinu á Ól. Hann var svekktur í gær aö fá ekki tækifæri til aö spreyta sig í 1.500 metra hlaupinu. „Ég skil ekki hvers vegna Seb var tekinn fram yfir mig. Ég verö náttúrulega að sætta mig viö þetta en er engu aö síöur svekktur. En 800 er mín sterkasta grein og þaö er sjálfsagt betra aö geta ein- beitt sér eingöngu aö henni,“ sagöi Elliott í gær ( samtali viö frétta- mann AP. Steve Ovett, sem vann gull í 800 metra hlaupi i Moskvu fyrir fjórum árum, keppir bæöi í 800 og 1.500 metra hlaupi ásamt Seb Coe. Steve Cram, heimsmeistari í 1.500 metra hlaupi, á viö meiösli aö stríöa en vonast til aö veröa orðinn SIGURÐUR Pótursson, GR, sigr- aöi á laugardaginn ( Johnny- Walker stigamótinu í golfi, sem fram fór á Nesvellinum í mikilli veöurblíöu. Þetta var þriöja stiga- mótiö af fimm sem fram fer ( sumar. Siguröur Sigurösson, GS, og Sigurður Hafsteinsson, GR, höföu forystu eftir fyrri 36 holurnar, en þess má geta aö 72 holur voru leiknar á laugardaginn. Þeir nafnar góöur fyrir Ól. Hann er í breska liöinu. Allan Wells, gamla kempan, keppir í 100 og 200 metra hiaupi og „nýi“ Englendingurinn, Zola Budd, keppir aö sjálfsögöu í 3.000 metra hlauoi. lóku á 69 höggum fyrri 36 holurn- ar, en síðan báöir á 84 höggum síöari hlutann og því samanlagt á 153 og voru langt frá verölauna- sætum. Siguröur Pétursson sigraöi sem fyrr sagöi, á 141 höggi (71—70), Magnús Jónsson (72—72) og ívar Hauksson (73—71) voru jafnir í 2.-3. sæti á 144 höggum og Ragnar Ólafsson, GR, varö fjóröi á 147 höggum (72—75). Röð nantu manna varft þannig: 5.—7. Magnús Ingl Stefánsson, NK 148 (73—75). Hannes Eyvindsson, GR 148 (70—78), Úlfar Jónsson, GK 148 (71—77). 8. Páll Ketilsson, GS 149 (72—77). 9. —10. Gelr Svansson, GR 150 (75—75). Tryggvi Traustason, GK 150 (72—78). Allir bestu kylfingar landsins tóku þátt í þessu stigamóti. í keppni kvenfólksins sigraöi Sól- veig Þorsteinsdóttir, GR, á 164 höggum (82—82), Ásgeröur Sverr- isdóttir, GR, varö önnur á 173 (83—90) höggum og Steinunn Sæmundsdóttir, GR, varö þriöja á 174 (83—95) höggum. Kristín Þorvaldsdóttir, GK, varö fjóröa á 180 (85—95), Þórdís Geirsdóttir, GK, fimmta á 183 (87—96) og það sem af er mótinu. Um helgina keppti Jónas Óskarsson f 100 metra baksundi og hafnaói þar ( öðru sæti. Jónas haföi sett Ol- og heimsmet í sundinu í undanúr- slitunum og átti hann því metiö í fjórar klukkustundir. i úrslita- sundinu var hann meö forystu fyrstu 50 metrana en snúningur- inn tókst illa hjá honum og Þjóö- verjinn, sem sigraöi, komst fram úr honum. T(mi Jónasar var 1.15,44 en heimsmetiö sem hann átti um tíma var 1.15,44. Sigríöur Pétursdóttir hefur einn- ig komist á verölaunapall. Hún fékk silfur í 25 metra baksundi, synti á 40,6 sekúndum og í 50 metra skriösundi varö hún þriöja á 1.18,89. í báöum þessum greinum voru sjö keppendur en í 100 metra baksundinu þar sem Jónas keppti voru 21 þátttakandi. Haukur Gunnarsson hefur einn- ig staöiö í ströngu. Hann er nú kominn í úrslit í 200 metra hiaupi og á þar annan besta tímann, 28,3 sekúndur. I 100 metra hlaupi á hann þriöja besta tímann til þessa, 13,81, og er kominn í undanúrslit. Sömu sögu er aö segja um 400 metra hlaupiö, þar er hann í und- anúrslitum á tímanum 1.05,24. Á laugardaginn varö hann fimmti í langstökki, stökk 4,41 metra en í hans flokki kepptu 32 keppendur. Hann veröur í sviösljósinu í dag en þá fara úrslitahlaupin fram. Hafdís Gunnarsdóttir varö þriöja í borðtennis eftir aukaleik um annaö sætiö, sem hún tapaöi. f borðtenniskeppninni voru aöeins þrir þátttakendur. Ólympíulið Breta tilkynnt: Coe keppir í 1500 — þrátt fyrir að hafa tapað í vegalengdinni um helgina Kristín Pálsdóttir, GK, sjötta á 186 (95—91) höggum. — SH. — sus. Detroit Grand-Prix um helgina: Piquet sigrar enn ÞAÐ GEKK erfiölega að hefja Grand Prix-kappaksturinn ( Detroít um helgina. Strax ( fyrstu beygjunni lentu þeir Mansell, Piquet og Prost allir ( einum hnút og úr varö nokkuö haróur árekstur. Engin slys uröu þó á mönnum. Keppnin var stöövuð og byrjað upp á nýtt og máttu allir keppendur hefja leikinn aftur. Þegar keppnin komst aftur af staö fór allt vel fram og flestir luku keppni. Sigurvegari varö Nelson Piquet frá Brasilíu og er þetta hans annar sigur á stuttum tíma. Annar ( rööinni varö ungur kappakstursmaöur frá Englandi, Martin Brundle. De Angelis, it- alíu, varö þriöjl, Teo Fabis, landi hans fjóröi og Prost varð aö láta sér lynda fimmta sætiö. Alain Prost heldur þó enn for- ustunni í keppnlnni um heimsbik- arinn, Lauda er annar en Piquet er nú kominn í fjóröa sæti eftir slæma byrjun í sumar. Hann hef- ur átt í miklum andræöum meö nýju vélina í bílnum sínum en viröist þó vera aö ná tökum á henni. Staöan i heimsbikarkeppninni er nú þessi: Stig Alain Prost, Frakkl., McLaren 34,5 Niki Lauda, Austurríki, McLaren 24 Elio De Angelis, ítaliu, Lotus 19,5 Nelson Piquet, Brasiliu, Brabham 18 Rene Amoux, Frakkl., Ferrari 16,5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.