Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984 37 Brottför fri Reykjavík með Akraborginni. Frá samverunni í iþróttahúsi Akurnesinga. Skemmtiferð KFUM og K á Akranes Fjölskyldudeild KFUM og KFUK efndi til skemmti- og samkomuferð- ar 13. maí sl. með Akraborginni upp á Akranes. Á Akranesi leiddi ungt fólk úr KSS göngu 150—170 þátttakenda að íþróttahúsi Akurnesinga, þar sem íþrótta- og skemmtidagskrá hófst kl. 13.00. Margt var þar til skemmtunar t.d. söng Þorvaldur Halldórsson einsöng og Guðni Gunnarsson flutti hugvekju í lok samverunnar. Samkvæmt lauslegri talningu var þátttakan u.þ.b. 300—350 manns á samverunni í íþróttahús- *nu" (0r frciuiilkinningu) Thailand: Opinberir starfs- menn dansa ... uuauaaoaooiB Huuauáúuouai uuuununu eu - • «=2» - - - m TUNGUMALA-TOLVURNAR NYKOMNAR: Forrit á íslensku, sænsku, norsku, dönsku, ensku, þýsku, hollensku, frönsku, spænsku, rússnesku, ítölsku og japönsku. Vatnsþétt sökkla- og grunnaefni Thoro efnin hafa um árabil verið notuð hér á íslandi með góðum árangri. Þau hafa staðist hina erfiðu þolraun sem íslensk veðrátta er og dugað vel, þar sem annað hefur brugðist. THOROSEAL F.C. sökklaefni Er vatnsþétt grunn- og sökklaefni. Fyllir og lokar steypunni. Má bera á raka fleti. Thoroseal F.C. verður harðara en steypa og andar til jafns við steypuna. Borið á með kústi. U steinprýði Stórhöfða 16, sími 83340. Banf;ok, Thailandi, 22. juní. AP. í innanríkisráðuneyti Thai- lands mun héðan í frá hljóma undurlogur diskótónlist í heilar sex mínútur á degi hverjum, og starfsmönnum leyft að stíga dans, þeim til ómældrar gleði. Danshlé þessi eru viðleitni stjórnarinnar til að skapa af- slappandi andrúmsloft og er þetta í fyrsta skipti sem Thai- lenska stjórnin reynir eitthvað á þessa lund. Danslög í diskótakti verða leikin í þrjár mínútur í senn, tvisvar á dag og starfsmönnum heimilt að dansa eða gera leikfimiæfingar í salarkynnum ráðuneytisins. Gódan daginn! Y SWEDEN GLfBKoSTÁ Mánud. - fimmtud. Föstudaga Laugardaga Sunnudaga kl. 9 - IH kl. 9-19 kl. 10-17 kl. 13-17 hlílESS OALSHRAUNt 13. HAFNARFIRÐI SÍMI 54171

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.