Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984 Hjartans þakkir færi ég ættingjum mínum og vinum öllum fyrir gjafir þeirra gódar óskir og auðsýnda vin- semd í tilefni af 90 ára afmæli mínu 22. júlí sl Blessun guðsfylgi ykkur. Lilja Gamalíelsdóttir MK>BOR Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö. Símar: 25590 - 21682. Opið virka daga kl. 9—21 Sýnishorn úr söluskrá: 2JA HERBERGJA: L«tf«gata, fatleg 50 fm íbúð I kjallara. ibúðin er að mlklum hluta endurn. Akv. sala. Verð 1200 þús. HraunlMBr, falleg 60 fm ibúð á jarðhæð Góöar innr. Flisalagt bað. Sauna á hæöinni. Verð 1250 þús. Hraunbær, falleg 65 fm ibúö á 3. hæö. Rúmgott eldhús. Fallegt útsýni. Akv. sala. Verð 1350—1400 þús. Hðfum kaupendur, aö 2ja herb. ibúö i Kópavogi, i Bökkunum og Seljahverfi. Vesturberg, á 6. hæð i fjölbýlishúsi ca. 65 fm. Verð 1350 þús. Hraunbær, mjðg falleg jaröhæðaribúð m. góöum innréttingum. Verö 1250 þús. Stórbolt, ca. 55 fm kjallaraíb. Verð 1200 þús. Hraunbær, m. bráöab. innr., þarfn. viðg. V. 1,2 m. BretðhoH, góð og falleg 2ja herb. óskast fyrir kaupanda sem hefur góðar greiöslur og er tilbúinn aö kaupa strax ibúöin þarf ekki aö losna fyrir en í haust. Veeturbær, stór 2ja óskast í skiptum fyrir 4ra á Alagranda. 3JA HERBERGJA: Nýbýlavogur ♦ bflskúr, i sérflokki hvaö varöar frágang. þvottaherb. i ibúöinni, s-v svalir. Verö 1850 þús. Bórugata, snotur og rúmgóö kjallara- íbúö, samþ. Verö 1400 þús. Vantar, tilfinnanlega meö ákv. kaup- endur i Bökkunum, Seljahverfi, vestur- bænum og Háaleiti. Valshólar, sérlega góö. V. 1,7 m. Teégahverfi, risíbúö. snotur. V. 1,4 m. Njálsgata, risibúö. s-svalir, parket. björt, lagt f. þv.vél. V. 1,5 m. Furugrund, lyfta, 7. hæö, flott ib. V. 1,75 m. Fífusef, stór jaröh., skipti á eldri vestan Elliöaaa V. 1,65 m. Hraunbær, góö íbúö meö herb. í kj. V. 1700 þús. Vantar, 3ja herb. ibúö i Kópavogi Vesturbær, góö 3ja herb. óskast í skiptum f. 4ra herb. á Alagranda, vönd- uö eign. Fossvogur, óskast fyrir kaupendur sem eru tilb. aö kaupa. 4RA HERBERGJA: Blóndubakki, á 2. hæö ca. 115 fm. góð- ar innr. gesta wc. Verö 1950 þús. Fffusel, á 4. hæö i mjög góöu ástandi. s-svalir, toppklassaibúö. Verö 1950 þús. Dvergabakki ♦ aukaherb., ca. 110 fm, þvottah. innaf eldh. Góö eign. Verö 1950 þús. Hringbraut, ca. 100 fm á 1. hæö, steinsteypuhús. Verö 1700 þús. Hraunbær, 2. hæö, ákv sala, laus fljótt. V. 1,85 m. Krtuhólar, 4—5 herb. laus strax. Þv. í ibúöinni, bein sala eöa skipti á 2—3 herb. góöri íbúö. Fellsmúli, stór björt, 115 fm, 2 stofur, 2 svefnh. 1. hæö. V. 2,2 m. Laus strax. parket á öllu. Dalsel, 2. haaö, 117 fm, teppi, 3 svefnh. V. 1,95 m. Álagrandi, einstök ibúö, aöeins í skipt- um fyrir 2ja eöa 3ja í vesturb. eöa miöb. V. 2.4—2.5 m. Neóra-Breióhoit, óskast fyrir kaupanda sem er tilbúinn aö kaupa strax. Góöar gr. Vantar, 4ra herb. íbúö í Noröurbænum Hf. fyrir góöan kaupanda. Álftahólar, ásamt bílskúr, fráb. útsýni, laus strax. V. 2 m. Stór-Reykjavík, vantar tilfinnanlega 4ra herb. ib. á skrá fyrir kaupendur sem eru tilbúnír aö kaupa, eöa hafa eignir í skiptum. 5—6 HERBERGJA: Taigahvarfi, vorum að fá 5 herb. sér- hæð á Teigunum 120 fm + bílskúr Glæsileg eign. V. 2.6 m. Háafettiabraut, endaíbúð, bílsk.réttur. 4 svefnh. Skipbott, bílskúr, 3 svefnh. þv. i fb„ ákv. sala. V. 2,9 m. Hraunbær, ca. 120 fm óskast fyrlr kaup. sem getur keypt strax. SÉRHÆÐIR: Hatnarfjðrður, sérhæð vlö öldutún, ca. 150 fm. Sfofa + 5 svefnherb. 20 fm bilskúr tylgir Verö 2950 þús. Kópavogur, vlö Kársn.br., 110 fm, 2. hæö, falleg ♦ bílsk. V. 2,5 m. Hlíóar, óskast í skiptum f. einbýllshús, 155 fm á Seltjn., Melabraut. V. 3,9 m. RAÐH. + EINBÝLI: ÁrtMejerhverfi, 156 fm ♦ bílsk., 3 svefnh., míklar stofur. Óóinetorg, timburhús, gamalt, vel m. farió, kj., hæö ♦ ris. 4 sv., 3 st., ♦ 2ja hb. ib. í kj. V. 3,5 m. Bílsk. Settjarnarnes, 155 fm viö Melabr., 3 sv., tv. herb., 2 stof. ♦ arinn. Flúóasef, raöh., einfaldlega stórkost- lega falleg eign Skerjafjöróur, 312 fm á 2 hæöum ♦ 48 fm bílsk. V. 6 m. Digraneevegur, hæö, ris & kj.. ♦ bilsk., 4 svefnh., 3 stofur, einstaklingsib. í kjallara V. 3,9 m. Mosfellssveit, 140 fm ♦ 70 fm bílsk. 3 sv., 2 st., nánast fullb. V. 3,3 m. Bjamhólastigur, hæö og ris, gullf. garöur. V. 3,8 m. Sitfurtún, óskast einbýli, stórt sem má etv. skipta í 2 ib. Kaupandi getur keypt strax, eöa/og sett íb. uppí. Vesturbær — einbýli, verö ca. 5—7 m óskast fyrir kaupanda sem getur keypt strax. Má jafnvel vera 'h húseign. Freyjugata, sambyggt einbýli, 2x50 fm ♦ 30 fm atv.húsn. V. 2,4 m. Hafnarfjöróur, óskast, sérhæö, raó- eöa einbylishus, ca. 150—160 fm. VERSLUNARHÚSNÆÐI: Vió mióbæinn, 65 fm jaröhæö m. stór- um gluggum ♦ 65 fm kj. V. 1,5 m. Fjöldi annarra eigna á skrá. Óakun. eftir öllum tegundum fasteigna á aöluskrá. Komum og skoðum/verömetum tamdsagurs. Utanbaejarfólk ath. okkar þjónustu. Lækjargata 2 (Nýja Bió húsinu) 5. hæö. Símar: 25590 — 21682. Brynjóltur Eymundsson, hdl. Þátttakendur í ungmennabúðum UMSB á Varmalandi. Uppl. í sömu símum utan skrifstofutíma. 30 ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Suöurgata 2ja herb., ekkert niöurgrafin, kjallaraíbúö. Verö 850 þús. Maríubakki 2ja herb. ca. 60 fm falleg íb. á 1. h. Laus 1. júni. Verö 1250 þús. Klapparstígur 2ja herb. snyrtileg íb. á 2. haBÖ. Sérhiti. Verö 1200 þús. Krummahólar 2ja herb. falleg íb. á 3. hæö. Stórar svalir. Verö ca. 1300 þús. Kvisthagi 3ja herb. ca. 70 fm góö risíb. Laus strax. Verö ca. 1350 þ. Miöbærinn 4ra herb. góö íb. á 2. h. viö gamla miöbæinn. Elnkasala. Verö 1650 þús. Magst. gr.skilm. Engihjalli 4ra herb. ca. 110 fm mjög falleg íb. á 2. hæö. Tvennar svalir. Laus strax. Verð ca. 1800 þús. Viö Sundin Stórglæsileg 4ra herb. 120 fm íb. á 2. hæð innst viö Kleppsveg. Búr og þvotta- herb. innaf eldhúsi. Tvennar svalir. Mjög fallegar innr. Sérhæö Kóp. 4ra herb. ca. 110 fm glæsil. íb. á 2. h. við Kársnesbr. Sérhiti, -inng. Bílsk. fylgir. Ákv. sala. Verð ca. 2,5 millj. Raöhús 4ra—5 herb. fallegt raðhús á 2 hæðum viö Réttarholtsveg. Einkasala. Verö ca. 2,1 millj. Skrifstofuhúsnæöi 5 herb. 112 fm góð skrifstofu- hæö í steinhúsi viö Hafnarstæti. Byggingarlóðir í Skerjafiröi, Arnarnesi og Mosfellssveit og húsgrunnur á Álftanesi. Landsspildur 1 ha landsspilda í Reynivatns- landi og 7,25 ha landsspilda í landi Móa, Kjalarnesi. kAgnar Gústafsson hrl.,j /|3 Eiríksgötu 4. ^■“Málflutnings- og fasteignastofa Borgarfjörður: 40 krakkar í ung- mennabúðum UMSB BorgarneHÍ, 23. júní. UNGMENNASAMBAND Borgar- fjarðar gekkst nýlega fyrir ungmennabúðum í Varmalandi. Um 40 krakkar á aldrinum 8—14 ára tóku þátt í búðunum, sem gengu vel að sögn Kolbrúnar Jónsdóttur framkvæmdastjóra UMSB. Þetta er í annað sinn sem Ungmennasambandið er með ungmennabúðir með þessu sniði en þær voru fyrst haldnar fyrir ári. Að sögn Kolbrúnar var farið yfir grunnatriði flestra greina íþrótta svo sem í frjálsum íþrótt- um, handbolta, körfubolta, fót- bolta og sundi. Veðrið lék við krakkana og voru þeir mest allan tímann á íþróttavellinum eða í sundlauginni. Á kvöldin voru kvöldvökur og diskótek. „Þetta gekk ljómandi vel, krakkamir voru ákaflega dugleg og allir virt- ust fara ánægðir heim,“ sagði Kolbrún. Auk Kolbrúnar voru leiðbeinendur í ungmennabúðun- um, sem stóðu yfir í fjóra daga, þau Gunnar Svanlaugsson í Reyk- holti og Agnes Guðmundsdóttir á Síðumúlaveggjum en þau eru bæði íþróttakennarar. — HBj. Hart var barist í knattspyrnunni eins og sést á þessari mynd sem Þórhallur Bjarnason tók á meðan á ungmennabúðunum stóð. p n rl_ • Wn Metsölublad á hverjum degi! Allar augl. eignir eru íikv. sölu + 2JA HERB. Hringbraut 65 fm. Verö 1250 þús. Klapparat. 94 Im. Verö 1650 þús. Kríuhóiar 65 fm. Verö 1350 þús. Álftahólar 60 fm. Verö 1400 þús. Ásbúð Gb. 72 fm. Verö 1400 þús. Bólataóahlíó 65 fm. V. 1300 þús. Vesturgata 40 fm. Verö 700 þús. Laugavegur 50 fm. Verö 1150 þús. Hraunbær 70 fm. Verö 1400 þús. Álftahólar 68 fm. Veró 1450 þús. Arahólar 65 fm. Verö 1400 þús. Kríuhólar 65 fm. Verö 1300 þús. Miklabraut 40 fm. Verö 750 þús. Vtðimelur 50 fm. Verö 1200 þús. Óóinsgata 40 fm. Verö 1000 þús. Ingólfsst. 50 fm Verö 1100 þús. ♦ 3JA HERB. Kársnesbraut 90 tm. Verö 2 mHtj. Vafshófnr 76 fm. Verö 1700 þús. bingholtsst. 51 <m. Verö 1200 þús. Kjarrhólmi 90 fm. Vérö 1700 þú«. Éfstasund 70 fm. Verö 1350 þús. Leirubakki 100 fm. Verö 1750 þús. Hverfisgata 75 fm. Verö 1200 þús. Flúðasel 90 fm. Verð 1500 þús. ♦ 4RA HERB. Gunnarssund Hf. 110 fm. Verö 1800 þús írabakki 100 fm. Verö 1850 þús. Herjólfsg. Hf. 97 fm. V. 1700 þús. Dalsel 117 fm. Verö 1950 þús. Klapparstigur 100 fm. Verö 2 millj. Flúðasol 110 fm. Verð 1950 þús. ♦ 5HERB Dvsrgabakki 107 fm. V. 1850 þús. Jórfsbakki 110 fm. Veró 1950 þús. Grenigrund Kóp. 130 fm. V. 1,6 m. Vesturberg 117 fm. Verð 1850 þús. Engihjalli 110 fm. Verð 1950 þús. ♦ SÉRHÆDIR Efstasund 150 fm. Verð 3,4 millj. Laugateígur 150 fm. Verö 2,9 millj. Reykjavíkurvegur Skerjaf. 120 fm. Verð 2,1 millj. ♦ RADHÚS Vesturbraut Hf. 120 fm. V. 2,1 millj. Bnjnatand Fossv. 230 »m. V. 4,4 m. Langhoitsvegur 216 fm. V. 3,5 m. Heiðnaberg — fokhelt 165 fm. Verð 2,2 millj. Vesturberg 130 fm. Verð 2,7 millj. ♦ EINBÝU I — STÆRRIEIGNIR Baldurshagj 80 fm. Verð 1700 þús. Lokastígur 150 fm. Verö 2,6 mlllj. Álfsvellir Kefl. 120 fm. V. 1,9 millj. Arnargata 105 fm. Verö 2,3 millj. Eskiholt Gb. 430 fm. Verö 5,5 millj. Langholtsv. 200 fm. Verö 3,9 millj. Skólavttrðust. 330 fm. Verö 6 millj. FASTEIGNASALA Skólavörðustíg 18 2h Sölumenn Pétur Gunnlaugsson logfr Árni Jensson húsasmiður i 028511 tiú*ei<ínm ^lóLn/örduitig /(fbl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.