Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984 35 Bridge Arnór Ragnarsson Sumarbridge Geysilegur fjöldi spilafólks mætti í Sumarbridge sl. fimmtu- dag. 70 pör rúmast í húsinu og það varð reyndin. Vísa þurfti frá þó nokkrum pörum fyrir hálf átta, sökum þessa, því miður. Spilafólk er því enn á ný minnt á, að vissara er að mæta tímanlega vilji það tryggja sér þátttöku. Spilað var að venju í 5 riðlum og urðu úrslit þessi (efstu pör): A-riðill: Ásthildur Sigurgísladóttir — Lárus Arnórsson 243 Sigríður Ingibergsdóttir — Jóhann Guðlaugsson 239 Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 235 Júlíana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir 235 B-riðill: Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 214 Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 173 Friðrik Jónsson — Guðjón Jónsson 167 Sigurður Lárusson — Unnar Guðmundsson 163 C-riðill: Ágúst Helgason — Gísli Hafliðason 197 Leif Österby — Þórður Sigurðsson 177 Bjarni Jónsson — Sveinn Jónsson 173 Árni Eyvindsson — Jakob Ragnarsson 171 D-riðill: Jón Hilmarsson — Þorfinnur Karlsson 250 Ásgeir P. Ásbjörnsson — Friðþjófur Einarsson 247 Gísli Stefánsson — Sigmar Björnsson 244 Oddur Hjaltason — Karl Logason 243 Erla Sigurjónsdóttir — Jón Páll Sigurjónsson 243 Ingólfur Böðvarsson — Jón St. Ingólfsson 243 E-riðill: Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 149 Erlendur Markússon — Markús Markússon 119 Tómas Sigurjónsson — Bragi Björnsson 117 Meðalskor í A og D var 210, í B og C 156 og 108 í E. Eftir 6 kvöld í Sumarbridge er staða efstu spilara nú þannig: stig Anton R. Gunnarsson 10V4 Friðjón Þórhallsson 10V4 Páll Valdimarsson 9 Tómas Sigurjónsson 7 Helgi Jóhannsson 7 Magnús Torfason 7 Baldur Ásgeirsson 7 Magnús Halldórsson 7 Alls hafa 110 spilarar hlotið vinningsstig (1-2-3) á þessum 6 spilakvöldum. Samtals hafa 672 spilarar spilað, sem gerir 112 spilara að meðaltali á kvöldi (56 pör). Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 19. júní var spil- að í tveimur riðlum 12 og 14 para. Hæstu skor hlutu: A-riðill: Anton Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 196 Birgir ísleifsson — Óskar Karlsson 190 Halldór Árnason — Jón Viðar Jónmundsson 187 Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 182 B-riðill: Guðmundur Ásmundsson — Guðmundur Thorsteinsson 197 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 174 Karólína Sveinsdóttir — Hildur Helgadóttir 172 Ármann Lárusson — Sveinn Sigurgeirsson 170 Næst verður spilað þriðjudag- inn 26. júní i Drangey, Síðumúla 35. Allt bridgefólk velkomið. Hvaö er gagnvarið timbur? Á vegum norræna timburvarnarráösins- NTR - hafa verið - samræmdir staölar um flokkun gagnvarins timburs. Flokkur M Flokkur A Flokkur B Fyrir timbur sem nota á í sjó og vötnum, bryggjur og brýr, burðarvirki íjörðt.d. undir- stöður húsa og trévirki í vatnsyfirborðio.fl. Ætlaðurtrévirki í snertingu við jörð og burðarvirki sem verð- ur fyrir miklum raka utanhúss. Hentar vel í alla grófa smíði, svo sem girðingar, skýli, ver- andardekk, gróðurkassa og fl. Notist á fullunnið timbur sem ætlað er til almennra nota utanhúss og sem er ekki í snertingu við jörð, svo sem glugga, dyrabúnað og klæðningar. glug oa n ga og nuiöaverksmiöja NJARÐVlK, Sími: 92-1601. Skrifstofa i Reykjavík: Iðnverk hf, Nóatúni 17. Símar: 91-25930 og 91-25945. m HRAÐI ersvarið * I nútíma þjóðfélagi getur rökrétt hugsun og snör handtök skipt öllu máli. Með auknum veltuhraða og lœgri tilkostnaði, nýtir þú fjármagn þitt betur og stendur því betur að vígi í sífellt harðnandi samkeppni. Kynntu þér ferðatíðnina, sérfarmgjöldin og þjónustu okkar strax, því þinn hagur er okkar fag. FLUGLEIDIR FLUGFRAKT sími: 27800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.