Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ1984 I DAG er þriðjudagur 26. júní, sem er 178. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.17 og síö- degisflóö kl. 16.42. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.58 og sólarlag kl. 24.03. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 11.07. (Almanak Háskóla islands.)___________________ Hann kallaöi til sín lítið barn, setti það meðal þeirra og sagöi: Sann- lega segi ég yöur: Nema þér snúið við og veröið eins og börn, komist þér aldrei í himnaríki. (Matt. 18, 2.3.) KROSSGÁTA 1 r a 4 6 7 8 9 ir 11 13 14 ■ u 17 LÁRÉTT: — I duga, 5 erfidi, 6 málm- urinn, 9 flýtir, 10 ósamstæðir, 11 boróhald, 12 mjúk, 13 bæta, 15 bók- sUfur, 17 kvöld. LÓDRfnT: — 1 Áslraiía, 2 bjálfi, 3 elska, 4 veðurfarið, 7 kvenmanns- nafn. 8 hreyfingu, 12 hanga, 14 megna, 16 samhljóðar. LAIÍSN SÍÐUfmJ KROSSGÁTU: LÁRfTT: — I pípa, 5 úlfa, 6 taka, 7 MM, 8 þurfa, 11 ét, 12 áat, 14 taug, 16 trúaóa. l/H)RÉTT: — pottþétt, 2 púkar, 3 ala, 4 ósum, 7 mas, 9 utar, 10 fága, 13 tía, 15 uú. ÁRNAÐ HEILLA I7A ára afmæli. Óli Guð- I U mundsson, skipstjóri, Bræðraborgarstíg 13, hér í Reykjavík, verður sjötugur nk. föstudag, 29. þ.m. A afmælis- daginn milli kl. 19—21 ætlar hann að taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu. I7A ára afmæli. { dag, 26. I U júní, er frú Þorgerður Þórðardóttir, Túngötu 16, Húsavík, sjötug. Hún var lengi formaður Verkakvennafélags- ins Von þar í bænum. Hefur hún starfað mikið að verka- lýðs- og velferðarmálum heimabyggðar sinnar. AA ára afmæli. 1 dag, 26. júní, er sextugur Friðrik Ingólfsson, Laugarhvammi í Lýtingsstaðahreppi í Skaga- firði. Kona hans er Sigríður Magnúsdóttir. Hann er að heiman í dag. SKAL LAMB TYGGJA MEÐ L0GUM GUÐMUNDUR EINARSSON ALÞINGISMADUR 1 BANDALAGI JAFNAOARMANNA 2 ISL w ----- -----—' ^ — -- -------------------------------------»i w / I / \/ - Ég krefst þess að hann hljóti þyngstu refsingu og verði dæmdur í kjötfars, herra dómari. Hann vill hvorki tyggja finnskar né lambakjöt, samkvæmt lögum!! FRÉTTIR VEÐURFRÆÐINGARNIR hafa verið að segja frá því að miðað við árstfma sé ekki hlýtt á landinu. í fyrrinótt hafði hit- inn farið niður í þrjú stig, þar sem kaldast var á láglendinu á veðurathugunarstöðvum í aust- ursveitum, t.d. á Hæli og aust- ur á Heiðarbæ í Þingvallasveit. Uppi á Hveravöllum var 2ja stiga hiti. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti í fyrrinótt og úr- komulaust. Það hafði hvergi verið teljandi úrkoma um nótt- ina. Veðurstofan gerði ráð yfir nær óbreyttu hitastigi. Snemma í gærmorgun var glampandi sól og tveggja stiga hiti í Nuuk á Grænlandi. AÐALSKIPULAG Grundar- fjarðar 1984 — 2004 liggur nú fyrir og hefur samkv. tilk. í Lögbirtingi verið lagt fram til sýnis í hreppsskrifstof- unni. Er í tilk. kallað eftir hugsanlegum athugasemdum við skipulagið, en þeim á að koma á framfæri við sveitar- stjóra Grundarfjarðar. NESSÓKN. Hinn 7. júli næstkomandi verður farið í 4ra daga ferð til merkra sögustaða undir Jökli á Snæ- fellsnesi og í Dölum og siglt um Breiðafjörð. Nánari uppl. um ferðina gefur kirkjuvörð- ur Neskirkju milli kl. 17—18. LANGHOLTSSÖFNUÐUR fer í sumarferð sína að þessu sinni um Njáluslóðir og niður í Landeyjar. Verður ferðin farin á sunnudaginn kemur, 1. júlí, og lagt af stað frá safnaöarheimilinu kl. 9. í dag milli kl. 17—21 verða veittar allar uppl. ferðina varðandi f safnaðarheimilinu en síminn þar er 35750. FRÁ HÓFNINNI SKEMMTIFERÐASKIP voru hér á ferðinni á sunnudaginn og fóru út aftur þá um kvöldið. Þá kom Kyndill úr ferð og fór samdægurs aftur á ströndina. Hafrannsóknarskipiö Arni Friðriksson fór í leiðangur. I gær kom togarinn Ásbjörn inn af veiðum til löndunar. Esja kom úr strandferð. Þá kom togarinn Jón Baldvinsson inn til löndunar. íráfoss fór á ströndina. f nótt er leið átti Eyrarfoss að komá frá útlönd- um og í dag eru Rangá og Skaftá væntanleg að utan og leiguskip á vegum Eimskips, sem Margareth heitir. Fer það að bryggju í Gufunesi. MINNINGARSPJÖLD LANDSSAMTÖK hjartasjúkl- inga hafa minningarkort sín til sölu hjá eftirtöldum: Reyn- isbúð, - Bræðraborgarstíg 47, Bókaverzlun ísafoldar, Fram- tíðinni, Laugavegi 45, frú Mar- gréti Sigurðardóttur, Nesbala 7, Seltjarnarnesi, Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði, hjá Sig- urði Ólafssyni, Hvassahrauni 2, Grindavík, og Alfreð G. Al- freðssyni, Holtsgötu 19 í Njarðvík. MINNINGARSPJÖLD Kristni boðssambandsins fást i aðal- skrifstofunni, Amtmannstíg 2B (húsi KFUM), Reykjavík kl. 9-17. HEIMILISDÝR l»etta er ísl. hundur, tíkin Pila. Hún týndist að heiman frá sér hér í Reykjavík, Vesturbergi 101, á laugardagskvöldið. Hún er ómerkt, en ætti að gegna nafninu Píla. Hún er ljós á feldinn. Síminn á heimilinu er 74484. Kvöld-, natur- og halgarþjónuita apótakanna i Reykja- vík dagana 22. iúni til 28. júní, aö báöum dögum meöíöld- um er í Ingólfs Apótek. Ennfremur er Laugarnesapótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalan* alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónaamisaögeröir h, rir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Neyöarvakt Tannlasknafélags íslands í Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabaar: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík. Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótefc er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og iaugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökm. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Ðarnaverndarráö Islands) Sálfræöíleg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noróurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaó er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeiid: Alla daga vikunnar kl. 15—16 Heim- sóknarliml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlækningadeild Landapítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi. — Landakolsapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudógum kl. 15—18. Hatnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudagakl. 14—19.30. — Heilauverndaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðingarheimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. — Kópavogshselíð: Ettir umlali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vífilastaðaapítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- etsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhltð hjúkrunarhaimili I Kópavogi: Heimsóknarlími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Ajöallestrarsalur^jgjnrwnánuciag^j^östudag^^^^l^ Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sirni 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 —12. Lokaó frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabílar ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíó 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leió nr. 10 Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Opíö alla daga nema mánu- daga kl. 1.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11 — 18. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö míö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík símí 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplð kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Opin mánudaga — löstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i algr. Síml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga VMturbajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: OpnunaHima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moafallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjuuaga og flmmtudaga 19.30—21. Gutubaölö oplö mánudaga — fösludaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opín mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Halnarfjarðar er opln mánudaga — löstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—11.30. Bööin og hellu kerin opin alla virka daga Irá morgnl tll kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.