Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 26
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Smiðir og múrarar Hagvirki óskar aö ráöa smiöi og múrara sem fyrst. Mikil vinna á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. veittar aö Skútahrauni 2, Hafnarfiröi. HAGVIRKI HF VERKTAKAR VERKHÖNNUN sími 53999. Bókaverslun í miöborginni óskar eftir starfskrafti strax, vönum afgreiöslustörfum hálfan daginn 1—6. Æskilegur aldur 25—50 ár. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. júní merkt: „BW — 1502“ Óskum eftir Vörubílstjórar — vinnuvélastjórar Viljum ráöa strax vana bílstjóra meö meira- próf og vana menn á vinnuvélar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka sf. Afgreiðslustarf Óskum eftir manni til framtíðarstarfa í versl- un okkar. Skriflegum umsóknum skal skilað fyrir 1. júlí nk. Nánari uppl. gefur Heiöar Haraldsson. Ræsir hf., Skúlagötu 59, sími 19550. fólki til snyrtingar og pökkunar nú þegar. Upplýsingar í síma 94-2524 hjá verkstjóra. Hraöfrystihús Tálknafjarðar. Sprengingamaður Viljum ráöa strax mann vanan sprengingum. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 83546. Loftorka sf. Verkstjóri óskast sem fyrst á bifreiöaverkst. Framtíöarstarf, góö laun í boöi. Skriflegar umsóknir ásamt meömælum, sendist Stilling hf. Skeifunni 11, Reykjavík. Ertu 1. flokks ritari og vilt breyta til? Ef þú ert góöur vélritari, vanur telex, talar reiprennandi ensku og eitt Noröurlandamál, er hér e.t.v. eitthvað viö þitt hæfi. Frá 1. október nk. þarf fyrirtæki í miöborg Reykjavíkur aö ráöa mjög færan ritara í utan- landsdeild sína. Áhersla er lögö á aö viðkomandi sé sjálf- . stæöur, vinnufús og óhræddur aö takast á viö krefjandi verkefni. Vetrarvinnutími frá 08—17, sumarvinnutími frá 07—16. í boöi er góö vinnuaðstaöa, léttur starfsandi auk góðra launa fyrir réttan starfsmann. Heimilishjálp/ ráðskona Einstæður faöir meö þrjú börn (12, 14 og 16 ára) óskar eftir heimilishjálp/ ráöskonu á heimili sitt í austurhluta Reykjavíkur. Æski- legur vinnutími frá 10:30—19:00. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9 til 15. AFLEYSNGA-OG RAÐNMGARÞUONUSTA Liósauki hf. Hverfisgötu 16 Á. simi 13535. Opiö kl. 9—15. Fataverslun Starfskraftur vanur afgreiöslustörfum óskast hálfan daginn 1—6 í kvenfataverslun í miö- bænum. Ekki yngri en 25 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. júní merkt: „HS — 1028“. Ritstjóri Stúdentaráð Háskóla íslands auglýsir eftir ritstjóra Stúdentablaösins. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf skilist til Stúdentaráös Háskóla íslands, Fé- lagsstofnun viö Hringbraut, fyrir 20. júlí 1984. Nánari upplýsingar í síma 15959. Stjórn SHÍ. Einkaritari Stórt fyrirtæki á sviöi utanríkisviöskipta á besta staö í miðborg Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa einkaritara. Ágæt vinnuaöstaöa. Góö laun í boöi fyrir hæfan einkaritara. Um- sækjendur þurfa aö hafa góöa kunnáttu í vélritun, ensku og a.m.k. einu Norðurlanda- máli. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi afgreiðslu Mbl. handskrifaöar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf merkt: „Einkaritari — 1700“. Kjötiðnaðarmaður Ungur og áhugasamur starfskraftur sem á framtíöina fyrir sér óskast til starfa í mat- vöruverslun frá 1. ágúst nk. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „K — 1026“ fyrir 28. júní nk. Hárskerasveinn Hárskerasveinn eöa hárgreiöslusveinn óskast. Rakarastofan Figaró, Laugavegi 51. Sölufólk óskast um land allt fyrir auöseljanlega vöru. Góö sölulaun. Upplýsingar í síma 91-26430 á skrifstofutíma. Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun hjá Fiskiöjunni Freyju Suöureyri. Upplýsingar í síma 94-6105. Rafvélavirki óskast sem fyrst. Góö vinnuaöstaða í boöi. Tilboö sendist aul.deild Mbl. fyrir 28. júní merkt: „Rafvélavirki — 1612“. Starfskraftur óskast í úra- og skartgripaverslun hálfan eöa allan daginn, aldur 25 ára eöa eldri. Tilboö merkt: „H — 1988“. Starfskraftur óskast á skrifstofu deildarinnar. Æskilegt er aö viökomandi þekki CB tals- stöövar. Einhver vélritunarkunnátta nauösyn- leg. Hér er um hlutastarf aö ræða. Umsóknir sendist FR deild 4, box 4344. Bókhald og fleira Óskum eftir aö ráða stúlku til bókhaldsstarfa (á tölvu) og fleiri skrifstofustarfa, bókhalds- reynsla nauösynleg. Hlutastarf mögulegt eftir samkomulagi. Uppl. veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9—10 f.h. Skipholti 35. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar uppboö Auglýsing um uppboð í Dalasýslu Eflir kröfu Ólafs Axelssonar hrl. fer fram oplnbert uppboö ó húseign- inni Bakkahvammi 6, Buóardal. Dalasýslu, þinglýst eign Jóns Hauks Ólafssonar. Uppboðið fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. 14.00. Frumvarp að uppboösskilmálum, veöbókavottorö og önnur skjöl er varöa sölu eignarinnar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og skulu athugasemdir komnar til uppboöshaldara eigi síöar en viku fyrir uppboöiö. ella mega aðilar búast viö aö þeim veröl ekki sinnt. Sýslumaöur Dalasýslu 13. júni 1984. kennsla Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. — Ný námskeiö hefjast mánudaginn 2. júlí. — Engin heimavinna. Innritun og uppl. í síma 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 685580. Bátar til sölu 11 tonna bátalónsbátur byggöur 1972. 18 tonna bátur byggöur á Akureyri 1964. 30 tonna stálbátur byggður 1982. Skipti á stærri bát möguleg. 270 tonna skip yfirbyggt. Vantar bát á leigu til dragnótaveiöa. Höfum kaupanda aö 60—80 tonna bát. Fasteignamiöstööin, Hátúni 2, sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.