Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ1984 7 Eldtraustir tölvugagnaskápar @ Rosengrens Tölvugagnaskápar eru sérstaklega framleiddir til að vemda allar gerðir tölvugagna, svo sem diskettur, segulbönd og seguldiska. Geymið viðkvæmustu og verðmætustu upplýsingar fyrirtækisins i öruggum skáp. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 er blaðið sem vinir þínir \ ^ og viðskiptamenn er- \ ^ lendis ættu að sjá reglu- lega. Sendu þeim gjafaáskrift, sem kostar aðeins kr. 300 á ári (auk burðargjalds). Ókeypis eintak af júnlútgáfu HEWS FROMKELAHD sendum við þeim sem vilja kynnast blaðinu. Undirritaöur óskar aö fá sent kynningareintak af News from lceland. nafn heimilisfang simi Sendiö til News from lceland. pósth. 93, Reykjavlk, eöa hringiö I sima 84966. Metsölublad á hverjum degi! Framlág mótmæli Á föstudaginn var mættu herstööva- andstæöingar til mótmælastööu viö þýsku herskipin sem voru hér í opinberri heimsókn. Heldur er fariö aö fækka í herbúöum þeirra og er nú svo komiö aö ekki er lengur hægt aö fá mannskap til aö bera þau spjöld og boröa sem nauð- synlegir eru í slíkum aögeröum. Um þessi mótmæli er fjallað í Staksteinum í dag. Einnig er vitnaö í skrif danska íhalds- blaðsins Vor Tid þar sem sagt er frá þegar sendiráö Sovétríkjanna í Kaup- mannahöfn neitaöi aö taka viö skilaboð- um meirihluta danska þingsins til stjórn- valda í Moskvu. Myndin hér á ofan sýnir fulltrúa meirihluta þingsins fyrir utan sendiráöiö er þeir freistuöu þess aö koma bænarskjalinu til skila. Að lotum komnir Samtök herstöðvaand- stæðinga eru í andarslitr- unum eins og best sást sið- ast liðinn Töstudag, þegar mótnueli voru höfð í frammi vegna heimsóknar þýskrar flotadeildar til Reykjavíkur. Þá nuettu að- eins sex herstöðvaandsUeð- ingar, en sá fjöldi dugði ekki til að manna þann spjalda- og fánaburð sem nauðsynlegur þótti. Sá tími er liðinn þegar Samtök herstöðvaandstæð- inga gátu kallað út hóp framhaldsskólanema, há- skólastúdenta og annarra sem liðtækir voru í göngu- ferðir og aðgerða af því tagi sem efnt var til á föstudaginn. Herstöðva- andstæðingar eiga ekki hljómgrunn meðal þeirra lengur. Jafnvel þær 20 hræður sem tóku þátt í mótmælum í september- mánuði á siðasta ári þegar herskip úr fastaflota Atl- antshafsbandalagsins komu til landsins, sáu ekki ástæðu til að mæta. Þær vita sem er, að það hefði verið til einskis. Herstöðvaandstæðing- um gremst mjög að mál- fhitningur þeirra skuii falla í grýttan jarðveg meðal al- mennings. Þar hefur engin breyting átt sér stað. Ára- tuga löng barátta gegn vörnum lslendinga hefur engu skilað og baráttuþrek herstöðvaandstæðinga því búið — þeir sýnast að lot- um komnir og hinn gamli eldmóður róttækninnar kulnaður. Danskír þingmenn móðgaðir Það fór ekki framhjá neinum þegar sendiráð Sovétríkjanna í Reykjavík læsti öllum dyrum og neit- aði að taka við bænarskjali | 8.000 tslendinga þar sem farið er framm á að Sakh- arov-hjónunum verði veitt frelsi. En ekki aðeins hér á landi hafa menn komið að læstum dynim sovét- manna. Blað danska íhaldsflokksins, Vor Tid, greindi frá viðbrögðum sovétmanna þann 9. júní sL þegar fulltrúar meiri- hluta danska þingsins ætl- uðu að koma svipuðum skilaboðum á framfæri við sovésk stjómvöld, gegnum sendiráð þeirra í Kaup- mannahöfn. Þar segir: „Föstudaginn 25. maí ætluðu tveir þingmenn, þeir Viggo Fischer, Ihalds- flokki, og Flemming Kofod-Svendsen, Kristi- lega flokkinum, að af- henda bænarskjal til sov- éskra stjórnvalda þar sem þess er beðist að Sakh- arov-hjónunum verði leyft að sameinast á ný og að Yelenu Bonner verði veitt ferðafrelsi til að leita sér lækninga. 92 þingmenn allra 10 flokkanna á Fólksþinginu skrífuðu undir bænarskjal- ið en sovéska sendiráðið neitaði að veita því við- töku, þrátt fyrir að það. værí undirstrikað að hér værí ekki um mótmæli að ræða heldur beiðni frá meirihluta danska þingsins að Helsinkisáttmálinn frá 1975 verði virtur. Mánudaginn 4. júní átti Flemming Kofod-Svend- sen samtal við fulltrúa sov- éska sendiherrans, sem reyndi að gera Sakharov- hjónin tortyggileg og kall- aði þingmennina undirróð- ursmenn. Sendiherrann neitar staðfastlega mót- töku bænaskjalsins. „Það er furðulegt og móðgandi að sovéska sendiráðið skuli leggja þránd í götu meirihluta Fólksþingsins sem vill koma skilaboðum til stjórnvalda Sovétríkj- anna,“ segir Viggo Fischer. „Þessi framkoma bætir ekki sambúð austurs og vesturs.“ Þingmennirnir tveir hafa ákveðið að senda sovésk- um stjórnvöldum bæna- I skjalið beinL" TSíttamalka^uíinn í'll*11 cQiettisfötu 12-18 Toyota Hilux 1981 (Lengri gerö.) Grænsans., yfirbygging frá RV, ekinn, 42 þús. km. Vönduö inn- réttíng, sóllúga o.fl. Verö 520 þús. Honda Quintet 1981 Steingrár, 5 dyra, framdrifsbíll. Verö 265 þús. Toyota Hilux pick-up 1983 Rauöur, ekinn 24 þús. Sóllúga, sport- felgur o.fl. Verö 380 þús. Volvo 245 GL station 1980 Gullsans., ekinn 70 þús. Sjálfskiptur. powerstýri. Verö 350 þús. Ford Econoline 1978 Brúnn og drapplitur, ekinn 115 þús. Sjálfskiptur. Aflstýri, útvarp. Innréttaö- ur, svefnpláss fyrir 4—5, vaskur o.fl. Verö 530 þús. Citroén GSA X3 1982 Graðnsans., ekinn 29 þús km, 5 gira, 2 dekkjagangar. dráttarkúla o.fl. Verö 275 þús. Ath.: í dag fást nýlegir bílar á geiöslukjörum sem aldrei hafa þekkst áöur. Sýningarsvæöiö sneisa- fullt af nýlegum bifreiö- um. BMW 320 1982 Ljósbrúnn. Ekinn 15 þús. 5 gira. Verö 445 þús. (Skipti.) Volvo Lapplander 1980 Drappiitur, ekinn 12. þús. Powerstýri. Útvarp. segulband. 4 tonna spil. TalstöO o.fl. Verð 580 þús. Galant Grand Lux 1982 Hvítur, ekinn 16 þús. 2000 vél. 5 gíra, útvarp, snjó- og sumardekk. Verö 350 þús. Plymouth Volaré stat. ’80 Rauöur. ekinn 56 þús., sjálfskiptur. afl- stýri. Verö 320 þús. (Ath. handhafa- skuldabrét.) Fiat X V9 1981 Blá, ekinn 21. þús, 5 gira. útvarp o.fl. Verö 295 þús. Dodge Aries statíon 1981 Silfurgrár 4 cyl. (2600), sjálfskiptur m/öllu. Gullfallegur bill. Verö 395 þús. Ford Mustang Turbo Hatchback 1980 Steingrár, ekinn 42 þús. Powerstýri. Ut- varp, segulband. Snjó- og sumardekk. Ath. 3ja dyra. Verö 410 þús. (skipti.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.