Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 21
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984 21 George Shultz: Fyrirbyggjandi aðgerðir nauð- synlegar gegn hermdarverkum Boris Spassky Spassky teflir fyrir Frakka París, 25. júní. AP. BORIS Spassky, fyrrum heimsmeist- ari í skák, mun framvegis tefla undir merki Frakka, var haft eftir heimild- um innan franska skáksambandsins á laugardag. Einn af fyrirmönnum sam- bandsins sagði, að Spassky hefði ákveðið að tefla fyrir Frakka vegna þess að sovéska skáksam- bandið hefði verið honum fjand- samlegt allar götur frá því í ágúst ’82. Boris Spassky var kvæntur franskri konu og öðlaðist franskan ríkisborgararétt árið 1978. Að sögn talsmanna franska skáksam- bandsins hefur Spassky orðið við beiðni um að tefla fyrir Frakk- lands hönd í næsta ólympíuskák- móti, en það verður haldið í Salon- iki í Grikklandi 18. nóvember — 5. desember nk. Spassky verður fyrir frönsku sveitinni. Washington, 25. júní. AP. UM HELGINA sagði George P. Shultz, utanrikisráðherra Bandaríkjanna, í ræðu, að nauðsynlegt kynni að reynast fyrir vestræn lýðræðisríki að grípa til fyrirbyggjandi að- Harka í verk- fallsaðgerðum London, 25. júní. AP. VERKFALLSVÖRÐUM tókst að stöðva lest hlaðna járngrýti, er hún var að koma til stálverksmiðju í Wales í morgun. Var þetta fyrsti sig- ur verkfallsmanna, eftir að þeir hertu verkfallsaðgerðir sínar í síð- ustu viku. Lestarstjórinn í járnbrautar- lestinni, sem í voru 30 vagnar með 2.000 tonn af járngrýti, stöðvaði lestina, er hann kom að sex verk- fallsvörðum, sem raðað höfðu sér upp þvert á lestarteinana. Fjörutíu og fimm verkfallsverð- ir voru handteknir í morgun, er þeir hugðust koma í veg fyrir vinnu við kolanámuna í Bilston Glen í Skotlandi, en þar hófu verkamenn störf að nýju í síðustu viku. Veður víða um heim Akureyri 12 akýjaó Amtterdam 15 akýjaó Aþena 31 skýjaó Barcelona 23 skýjaó Berlín 16 skýjað BrOaaei 18 akýjaó Chfcago 26 heiöakln Dubiin 17 skýjaó Feneyjar 23 háHskýjað Franklurt 16 rigning Genf 21 skýjaó Heiainki 18 akýjaó Hong Kong 27 rigning Jerúsaiem 27 heióskfrt Kaupmannahöfn 14 skýjaó Las Palmaa 22 heióakirt Liaeabon 29 hefóekirt London 24 skýjaó Los Angeiea 30 akýjað Luxemburg 12 skýjaó Malaga 25 lóttakýjaó Mallorca 27 lóttakýjaó Miami 34 rigning Montreal 22 rigning Moekva 23 skýjaó New York 24 haióskfrt Oeló 13 skýjaó Paris 20 skýjaó Peking 32 heióskfrt Reykjavik 9 rigning Ríó da Jansiró 32 skýjaó Róm 26 skýjaó Stokkhólmur 15 skýjaó Sydnay 20 heiótkfrt Tókýó 22 rigning Vinarborg 18 akýjaó Þórahöfn 13 hélfakýjaó Mótmæli vegna breyt- inga á einkaskólum París, 25. júní. AP. FLEIRI hundruð þúsund manns mótmæltu í gær breytingum, sem áformað er að gera á einkaskólum í Frakklandi, og eru mótmælin talin vera mikill sigur fyrir skipuleggjend- ur þeirra þó ekki sé talið að þau muni hafa áhrif á stefnu stjórnvalda. Stuðningsmenn einkaskóla streymdu um götur Parísar allt frá 9 f.h. til klukkan 20.30 í gærkvöldi. Ekki var um nein teljandi óhöpp að gerða gegn Sovétríkjunum og þeim þjóðum öörum sem rottað hefðu sig saman í al- þjóðlegu „hryðjuverkabanda- lagi“. Ræðuna flutti Shcultz á ráð- stefnu um hryðjuverkastarf- semi, og sagði ennfremur, að þess væri ekki að vænta, að tilþrifalitlar varnaraðgerðir dygðu til að ná árangri. „Við verðum m.a. að efla njósnir á þessu sviði og auka hæfni okkar til að bregðast skjótt við,“ sagði ráðherrann. Hann kvað það algerlega fara eftir George Shultz viljastyk og framtakssemi lýð- ræðisríkjanna, hvort þeim fjölgaði eða fækkaði sem fengjust við flugrán, mannrán eða aðra hryðjuverkastarf- semi. Shultz sagði, að Bandaríkin mundu ávallt vinna gegn skæruliðabaráttu, sem miðaði að því að koma á alræði eða styddist við hryðjuverka- starfsemi, og gilti þá einu, hvaða pólitíska stefna lægi að baki. „Hryðjuverk og frelsi eru á engan hátt samrýmanleg," sagði ráðherrann. Hemlavokvi Hemlar og hemlakerfi er mikilvægasti öryggisþátturinn í öllum akstri og meðferö ökutækja og vinnuvéla. Þetta vita allir. í því sambandi skiftir mestu, sé fyllsta öryggis gætt; að vel sé séð fyrir viðhaldi og umhirðu allri. Þetta vita líka allir. Við erum sérfræðingar í allskyns hemlum og hemlakerfum. Orginal hemlahlutir í allartegundir bifreiða ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ. NOTIÐ ÞJÓNUSTU FAGMANNA, ÞAÐ TRYGGIR ÖRYGGIÐ. ræóa þrátt fyrir mannfjöldann. Öldungadeild þingsins hefur enn ekki lokið umfjöllun sinni um frumvarpið, en andstæðingar þess telja að það brjóti í bága við menntafrelsi og sé fyrsta skrefið að sameiningu einkaskóla og ríkis- skóla. Tvær af tólf milljónum barna í frönskum skólum njóta kennslu í einkaskólum, eða u.þ.b. 16%. LLINGf Sérverslun með hemlahluti. Skeifunni 11 Sími: 31340,82740, Við minnum viðskiptavini okkará (og tilkynn- um öðrum hér með) að vegna sumarleyfis starfsfólks verður lokað hjá Auglýsingaþjón- ustunni fyrstu tværvikurnar íjúlí. Vinna hefst að nýju mánudaginn I6. júlí. AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.