Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984 Akureyri: U pplýsingamiðs töð fyrir ferðamenn Akureyri, 25. júní. FERÐAMÁLAFÉLAG Akureyrar hef- ur nú þriðja árið í röð hafið rekstur upplýsinf'amiðstöðvar fyrir ferða- menn. Hefur félagið nú fengið aö- stöðu í miðri göngugötunni, í gamla „turninum" f Hafnarstræti, og geta ferðamenn þar leitað upplýsinga um Akureyri og nágrenni, þjónustu og ferðamöguleika út frá Akureyri og reyndar um land allt. Gunnar Karlsson, formaður Ferðamálaráðs Akureyrar, bað Mbl. um að koma því á framfæri við alla aðiia, sem vinna að ferða- mannaþjónustu, hvar sem er á landinu, að senda upplýsingastöð- inni lýsingar á starfsemi sinni og þjónustu, sími %-25128. Gunnar gat þess, að á síðustu árum hefði aðsókn að upplýsingamiðstöðinni sífellt verið að aukast og á sl. sumri heimsóttu að meðaltali 80 manns stöðina á hverjum degi. GBerg l.jósm GBerg. Laufey Sigurðardóttir og Elva Aðal- steinsdóttir munu sjá um að veita ferðamönnum upplýsingar f gamla „turninum" við Hafnarstræti Seláshverfi — raöhús — í smíðum Höfum til sölu nokkur raöhús i Seláshverfi. Húsin afh. fokheld, frágengin aö utan meö gleri og öllum útihuröum. Afh. fokh. júlí '84. Teikn. á skrifst. Mjög góöur ataöur. Faat vorö. Reykás — í smíöum — 3ja herb. Til sölu nokkrar 3ja herb. íbúöir í smíöum við Reykás. Þvottaherb. í hverri íbúö. íbúöirnar afh. fokhaldar msð frág. miöatöðvarlögn eöa tilb. undir trévork og málningu moö fullfrágonginni sameign. Mjög gott útsýni. Teikn. á skrifst. Faat vorö. Nokkrar íbúöir til afh. á þossu ári. Hafnarfjörður — einbýlishús Vorum aö fá í sölu lítiö gamalt einbýlishús. Húsiö sem er kjallari, hæð og ris er mikið endurnýjaö m.a. ný miöstöövarlögn, nýtt raf- magn, tvöfalt verksmiöjugler o.fl. Húsiö skiptist í 3—4 svefnherb., stofur, eldhús og baö. Góöar geymslur. Góöur staöur. Hafnarfjörður — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi viö Hjallabraut. Þvotta- herb. í íbúðinni. í smíðum — raðhús og iönaöarhúsnæði Mjög fallegt raöhús samtals um 190 fm á góöum staö í Kópavogi ásamt iönaðarhúsnæöi sem er um 230 fm á jaröhæö. Teikningar á skrifstofunni. Eignahöllin Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hvertisgötu76 l<AUPÞING HF O 686988 Einbýli — raóhús ÁSGARÐUR, 155 fm raöhús ásamt 25 fm bílskúr. Verö 2750 þús. Góö greióslukjör allt niöur (50% útb. NESBALI, samtals 210 fm einbýli meö innb. bílskúr. Ekki fullfrá- gengiö. Sérstök eign. Verö 4 millj. GAROAFLÖT, 180 fm ásamt 50 fm tvöföldum bílskúr. Eign í topp- standi. Verö 5,6 millj. MOSFELLSSVEIT — LEIRUTANGI, 160 fm parhús á einni hæö meö bílsk. Afh. fokh. meö miöst.lögn í des. nk. Verð 1950 þús. ÁLFTANES — AUSTURTÚN, nýtt einb. -i- bílsk. Samt. 200 fm á tveimur hæöum. Kemur til greina aö taka íb. uppi. Verð 3.250 þús. Sveigjanleg greióslukjör. GAROABÆR — ÆGISGRUND, ca. 140 fm timbureiningahús á einni haeö. Verð 3,8 millj. Skipti á minni eign koma til greina. HÁLSASEL — PARHÚS, alls 240 fm á 2 hæöum meö innb. bílsk. Glæsileg eign í topp-standi. Verö 3,6 millj. GARDABÆR — ESKIHOLT, glæsilegt einbýli á 2 hæöum, alls um 430 fm. Tilb. undir tréverk. Arkitekt Kjartan Sveinsson. HVANNHÓLMI, 196 fm nýlegt einbýli á 2 hæöum sem skiptist í 2 stofur, 5 svefnherb., rúmgott eldhús, 2 baöherb., þvottahús og geymslu. Innbyggöur bílskúr. Möguleiki á 2 íbúöum. Verö 4,5 millj. Skipti möguleg. KALDASEL, 300 fm endaraöhús á 3 hæöum, Innb. bílskúr. Selst fokhelt. Verö 2400 þús. Opin greióslukjör. GARÐABÆR — ESKIHOLT, 356 fm einbýlishús í byggingu. Tvö- faldur bílskúr. Skipti koma til greina á raöhúsi eöa góöri sérhæö í Hafnarfiröi. Verö 2600 þús. KAMBASEL, 192 fm raöhús á byggingarstigi. Tilbúiö til afh. strax. Verö 2320 þús. ÁLFTANES, einbýli á einni hæö á sunnanveröu nesinu ásamt bíl- skúr. Samtals 195 fm. í mjög góöu ástandi. Verö 3,9 millj. Góö greióslukjör allt nióur í 50% útb. GARDABÆR — HRÍSHOLT, Vorum aö fá í sölu stórglæsilegt einbýli 340 fm á 2 hæöum. Eign í sérflokki. Verö 6,8 millj. 4ra herb. og stærra FURUGRUND, 4ra herb. á 2. hæö í litlu fjölbýli ásamt aukaherb. í kjallara. Vandaöar innr. Parket á gólfum. Eign í sórflokki. Góó greiðslukjör allt nióur í 50% útb. BUGÐULÆKUR, 150 fm neöri sérhæö. Sérinng. Eign í góöu standi. Bílskúrsréttur. Getur losnaö strax. Verö 3 mlllj. Góó greióslukjör. ENGIHJALLI, 117 fm 4ra—5 herb. á 1. hasö. Falleg íb. Verð 1950 þús. VESTURBERG, 4ra herb. 105 fm á 3. hæö. Verö 1750 þús. Góð greióslukiör allt nióur í 50% útb. MÁVAHLÍÐ, ca. 120 fm 4ra herb. risíb., mikiö endurn. Verö 2100 þús. ÁSBRAUT, ca. 110 fm, 4ra herb. endaíb. á 2. hæö. Bílskúrsplata komin. Verí 1950 þús. MIOBÆRINN, ca. 100 fm á 2. hæö. Öll endurnýjuö. fbúö í topp- standi. Verö 1.800 þús. Góó greióslukjör. Allt niöur ( 50% útb. LAUFBREKKA, ca. 120 fm 4ra herb. efri sérhæö. Sérinng. fbúö í toppstandi. Byggingarréttur fyrir 70 fm iönaöarhúsn. eöa bílskúr. Verö 2,5 millj. FÍFUSEL, 110 fm 4ra herb. á 2. hæö. Aukaherb. í kj. Þvottaherb. í íbúö. Góö eign. Verö 2 millj. ENGJASEL, 110 fm 4ra herb. á 1. hæö ásamt bílskýli. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 2 millj. ENGJASEL, 4ra herb. 110 fm á 1. hæö. Mjög góö íbúö. Mikil sameign. Bílskýli. Verö 2,2 millj. FLÚÐASEL, 110 fm 4ra—5 herb. auk 1 herb. í kjallara. Góð eign. Verð 1975 þús. SÚLUHÓLAR, 90 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Góö sameign. Verö 1900 þús. Sveigjanleg greióslukjör. HRAUNBÆR, ca. 100 fm 4ra herb. á 3. hæö. Eign í góöu standi. Verö 1850 þús. ASPARFELL, 110 fm íbúö á 5. hæð í góöu ástandi. Verð 1800 þús. EFSTASUND, 4ra herb. tæpl. 100 fm rishæö, sérinng. Verö 1850 þús. ÁLFTAHÓLAR, 115 fm 4ra herb. á 3. hæö. fbúö í góöu standi. Bílskúr. Verö 2 millj. ENGJASEL, ca. 130 fm 5 herb. á tveimur hæöum. 4 svefnherb. Gott ástand. Bílskýli. Verö 2250 þús. LOKASTÍGUR, ca. 140 fm 5 herb. sérhæö meö bílskúr í steinhúsi. Mikiö endurnýjuö Verö 2 millj. og 400 þús. UGLUHÓLAR, 108 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö Mjög snyrtlleg. Suöur- svalir. Frábært útsýni. Bílskúr. Verö 2100 þús. SKAFTAHLÍD Ca. 90 fm 4ra herb. risíbúö. Nýjar miöstöövarlagnir. Verð 1850 þús. 2ja—3ja herb. HRAUNBÆR, 90 fm 3ja herb. á 1. hæö. Verö 1650 þús. REYKÁS, tæplega 70 fm á jaröhæö. Góöar svalir. Ósamþykkt. Afh. strax tilb. undir tréverk. Verö 1050 þús. MÁVAHLÍD, ca. 90 fm 2ja herb. á jaröhæö. Nýjar hita- og raflagnir. Allt nýtt í eldhúsi og baöi. Góö eign. Verö 1775 þús. NÝBYLAVEGUR, ca. 95 fm 3ja herb. góö íbúö á jaröhæö í nýlegu húsi. Verð 1750 þús. SKEIOARVOGUR, 65 fm 2ja herb. endaíbúö í kjallara í góöu standi. Verð 1400 þús. Góö greiöslukjör. BRAGAGATA, ca. 50 fm 2ja herb. á 1. hæö ásamt góöu herb. á jaröhæö. Verö 1100 þús. Verötr. kjör koma til greina. HAFNARFJÖRDUR — KALDAKINN, ca. 70 fm 2ja herb. á 1. hæö ásamt bílskúr. Getur losnað fljótt. Verö 1500 þús. ÞVERBREKKA, 80 fm 3ja herb. á 1. hæö. Verö 1550 þús. ESKIHLÍÐ, 3ja herb. á 4. hæö í suöurenda. Ný eldh.innr. Verö 1550 þús. REYKÁS, 122 fm 3ja herb. endaíbúö á 2. hæö. Afh. rúml. fokheld eöa tilb. undir tréverk á árinu. BOÐAGRANDI, tæplega 100 fm 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð. Vandaöar innréttingar. Glæsileg eign. Bílskýli. Verö 1900 þús. SNÆLAND, ca. 50 fm 2ja herb. á jaröhæö. Snyrtileg ibúö í góöu húsi. Verö 1300 þús. Allt niður ( 50% útb. HRAFNHÓLAR, ca. 65 fm 2ja herb. á 1. hæö. fbúö í góöu standi. Verð 1350 þús. BARMAHLID, ca. 65 fm 2ja herb. kj.íbúö. Lítiö áhv. Verö 1300 þús. MIOTÚN, ca. 60 fm 2ja herb. kjallaraíbúö. Verö 1100 þús. BARMAHLÍÐ, ca. 75 fm 3ja herb. rlsíbúö. Tvöf. gler. Ný teppi. fbúö í toppstandi. Verö 1600 þús. HAFNARFJ. - HÓLABRAUT, 82 fm 3ja herb. á 2. hæö. Verö 1550 þús. NJÁLSGATA, ca. 70 fm sórhæð i timburhúsi. Nýstandsett. Góöur garöur. Verö 1450 þús. Góó greióslukjör, allt niður ( 50% útb. Laus strax. DALSEL, 70 fm 2ja herb. á 4. hæö. Bílskýli. Verö 1550 þús. Verðtr. kjör koma til greina. KRUMMAHÓLAR, 85 fm 3ja herb. á 5. hæö. Mjög hugguleg íbúö. Verð 1650 þús. HRAUNBÆR, 94 fm 3ja herb. á 3. hæö. Óvenju rúmgóö íbúö. Verö 1700 jjús. ENGJASEL, tæpl. 90 fm 3ja herb. á 2. hæö meö bílskýli. Góö eign. Verö 1850 þús. KÁRSNESBRAUT, 85 fm 3ja herb. á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Verö 1600 þús. í byggingu GARÐABÆR, 3ja og 4ra herb. í háhýsi. Afh. í maí 1985. NÝI MIDBÆRINN — OFANLEITI, 3ja, 4ra og 5 herb. með eða án bílskúrs. Afh. í apríl 1985. NÆFURÁS, 2ja, 3ja og 4ra herb. Afh. í apríl 1985. GARÐABÆR, 2ja, 3ja og 4ra herb. Afh. í maí 1985. Ath.: Hægt aó lá teikningar aó öllum ofangreindum íbúöum á skrifstofunni og ýtarlegar uppl. um veró og greióslukjör. KAUPMNG HF = Húsi Verzlunarinnar, simi 68 69 88 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 83135 Margrét Garðars hs. 29542 Guðrún Eggertsd. viðskfr. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, •: 21870,20998 Asparfell 2ja herb. 60 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1.3 millj. Austurberg 2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæö. Verð 1350—1400 þús. Hringbraut 3ja herb. góö 80 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1,5 millj. Krummahólar 3ja herb. 97 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Verö 1650—1700 þús. Rofabær 3ja herb. 86 fm íbúö á 2. hæö. Laus nú þegar. Verð 1650 þús. Kjarrhólmi 3ja herb. 90 fm íbúö á 4. haBÖ. Verö 1550 þús. Hraunbær 3ja herb. 94 fm íbúð á 1. hæö. Verð 1,7 millj. Furugrund 3ja herb. 86 fm íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Verð 1750 þús. Ölduslóö Hf. 3ja herb. 87 fm íbúö á jaröhæö ásamt 32 fm bílskúr. Verö 1750 þús. Engihjalli 3ja herb. 94 fm íbúö á 2. hæö. Laus nú þegar. Verö 1,6 millj. Engihjalli 4ra herb. 115 fm sórlega vönd- uö íbúö á 8. hæö. Verö 1950 j>ús. Hjallabraut Hf. 4ra herb. 115 fm íbúö á 4. hæö. Verð 2—2,1 millj. Flúðasel 220 fm fallegt raöh. Góöar innr. Verð 3,4 millj. Ofanleiti Eigum ennþá nokkrar 3ja og 4ra herb. íb. á einum besta staö bæjarins. Þar af 2 meö sér inng. íbúðirnar afh. tilb. undir tréverk í júní '85. Arahólar 5 herb. sérl. skemmtil. íb. á 7. hæö (efsta haBÖ) ásamt bílskúr. Verð 2,2 millj. Garðsendi Einb.hús, 2 hæöir og kj. auk 48 fm bílsk. Söluverö 4,8 millj. Einb.hús v/Álfhólsveg 127 fm auk bílsk. 50 fm fokh. rými í kjallara. Verö 4,5 millj. Einbýlishús á tveim hæöum nálægt Elllöa- ánum. Hæöin er um 200 fm, 6 herb. sérl. vönduö og skemmtil. íb. auk bílsk. Neöri hæö er 270 fm sem gæti hentaö fyrir iönaö, skrifst. o.fl. Verö 5,6 millj. Vantar Seljendur athugid vegna mikillar sölu undanfarid vantar allar tegundir eigna á Stór-Reykjavík- ursvæöinu á skrá. Ath.: oft koma eignaskipti til greina. Hilmar VMimaruon, a. 637225. ÓiMfur R. Gunnanaon, ri3ok.tr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.