Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 1984 33 Ættarmót í Njálsbúð ÆTTARMÓT afkomenda hjón- anna Guðrúnar Þórðardóttur og Jóns Vigfússonar, Túni, Vest- mannaeyjum, verður haldið í Njálsbúð, V.-Landeyjum, laugar- daginn 30. júní nk. Er ætlazt til, að mótið hefjist upp úr hádegi á laugardaginn. Nánari upplýsingar veitir Vilborg í síma 91-74977 og Guðjón í síma 98-2548. Tréiðnaðar- jr félag Islands stofnað Tréiðnaðarfélag íslands var stofn- að 16. apríl sl. og er hlutverk þess að stuðla að framþróun tréiðnaðar- tækni á íslandi. Mun félagið skipu- leggja fyrirlestra, námskeið og út- gáfu fraeðslurita, stuðla að rann- sóknum og Ueknilegum umbótum í tréiðnaði og að aukinni hæfni og menntun þeirra, er þar starfa, taka þátt í norrænu og alþjóðlegu sam- starfi og stofna ráðgjafanefndir um framleiðslueftirlit og gæðaprófanir. Stjórn félagsins skipa Edgar Guðmundsson verkfræðingur, form., Gunnar S. Björnsson vara- formaður, Einar Guðberg í Ramma, gjaldkeri, Eiríkur Þor- steinsson trétæknir, ritari og Guð- mundur ósvaldsson Límtré hf., meðstjórnandi. 24 einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir gerðust stofnfélagar, en öðrum, sem áhuga hafa, gefst kostur á að gerast stofnfélagar til áramóta og geta haft samband við Eirík Þorsteinsson hjá Iðntækni- stofnun íslands í síma 68-7000 eða Gunnar S. Björnsson hjá Meist- arasambandi byggingamanna í síma 36282. (Frétutilkynnini!) Viðeyjarferdir í þættinum Á förnum vegi í blaðinu á sunnudag var sagt að mynd, sem þar birtist, væri af fé- lögum í Átthagafélagi Stranda- manna. Það er ekki rétt, myndin er af félögum í Átthagafélagi Hér- aðsmanna. OPNA MÓTIÐ GRAFARHOLTI, REYKJAVÍK Golfklúbbur Reykjavíkur gengst ffyrír opnu golfmóti ffyrir alla kylfinga 16 ára og eldri, dagana, 30. júní og 1. júlí 1984. POtiCANO) KEPPNISFYRIRKOMULAG Leikin veröur punktakeppni — Stableford — meö 7/8 forgjöf, há- marks gefin forgjöf 18. Veröi tvö liö jöfn í verðlaunasæti, þá ræöur punktafjöldi á 6 síöustu holum. Séu liö enn jöfn veröa reiknaöar 9 síöustu holur og síöan 3 holur til viöbótar þar til úrslit fást. Þátttak- endum er boðiö til kvöldfagnaöar í Golfskálanum í Grafarholti föstu- daginn 29. júní kl. 20.30 þar sem keppnisfyrirkomulag veröur kynnt. 1. VERÐLAUN: Tvær sólarlandaferöir GEFANDI: $ FIhekiahf SMITH& NORLAND SIEMENS ___EINKAUMBOD 6ull & &tlfur Ö/f 50 VERÐLAUN: 3.—23. verölaun 3. Demantshringir — Qull S Silfur 4. Heimiliataki — Hekla hf. 5. Heimiliatæki — Smith & Norland. 6. Goretex-Regngallar — Boltamaðurinn 7. Barnabílatólar — Olía S. Pennaaett — Penninn 9. Hitataaki — Skeljungur 10. Dunlop-golfpokar — fþrótta- búöin 11. Æfingagallar — Henaon 12. Útilegutaaki — Olíufélagió 13. Kaffivélar — Hagkaup 14. Æfíngagallar — Don Cano 15. Eddukvaeði — falendinga- aagnaútgáfan 16. Gotfakór — Adidaa 17. Veiðiatangir — I. Guð- mundaaon 18. Hljómpiðtur — Fálkinn 19. GolNörur — Golfbúðin í Grafarholti 20. Kvöldverðir — Hótei Saga 21. Ratgeymar — Póiar 22. Kvðldverðir — Broadway 23. Vðruúttektir — SS Glæaibaa 2. VERÐLAUN: Tvær ferðir til London GEFANDI: FLUGLEIDIR Gott fólh hfi traustu féiagi Sá háttur verður hafður á viö verðlaunaafhendingu, að verö- launahafar í 1. sæti fá fyrstir aö velja sér verðlaun, síöan verö- launahafar í 2. sæti og síðan koll af kolli til 23. sætis. AUKAVERÐLAUN Fyrir næst holu í fyrsta teighöggi: 2. braut: Utanlandsferö meö Sam- vinnuferðum-Landsýn. 6. braut: KIN-BAG golfpoki meö kerru og regnhlíf frá Útilíf. 11. braut: Utanlandsferö meö Sam- vinnuferöum-Landsýn. 17. braut: Flugfar í millilandaflugi Arnarflugs. ÚTfUF Glæsibæ. simi 82922 FLUGFÉLAG MEÐ FERSKAN BLÆ ARNARFLUG Þátttökugjald veröur kr. 1.100.- á mann. Tveir skrá sig saman í liö. Þátttaka tilkynnist til Golfklúbbs Reykjavíkur í símum 82815 og 84735 fyrir kl. 16.00 föstudaginn 29. júní. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTR/ETI 12 - SIMAR 27077 & 28899 Stjórn Golfklúbbs Reykjavíkur Gódan daginn! NY ÞJONUSTA- MEIRA FYRIR PENINGANA KOMDU MEÐ FILMUNA OG ÞÚ FÆRÐ MYNDIRNAR SAMDÆGURS í FALLEGU ALBÚMI ÁN AUKAGJALDS. LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF LAUGAVEGI 178 OG NÝJA HÚSINU LÆKJARTORGI. iiiiimmiimmiMiiimm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.