Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.06.1984, Blaðsíða 42
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNl 1984 PIOIMEŒR íbHímv KP3230 Útvarpakassettutæki. LW/MW/FM steríó. KE4730 Utvarpskassettutæki, 2x6,5W. LW/MW/FM Sjálfvirk endurspólun. Hraðspólun í báðar áttir. steríó. Sjálfvirkur lagaleitari. Fast stöövaval. Verð Verð kr. 7.495,- Stg. kr. 11.060,- stg. KE5230 Útvarpskassettutæki, 2x6,5W. LW/MW/FM KE6300 Utvarpskassettutæki. LW/MW/FM steríó. steríó. Sjálfvirkur lagaleitari. „Loudness". Fast Quartaz-læstar stillingar. „ARC"-móttökustillir. stöövaval. Verð kr. 12.110,- stg. Sjálfvirkur stöðvaleitari. Fastar stöövastillingar. „Loudness". Verð kr. 15.695,- stg. BP520 Kraftmagnari. 2x20W. BP320 Kraftmagnari. 2x20W. GM-Kraftmagnari. 2x20W. Verð Verö kr. 5.400,- stg. Verð kr. 2.575,- stg. kr. 3.210,- stg. TS162DX Hátalarar. 16 cm. TS106 Hátalarar. 10 cm. Passa í TS1655 Hátalarar. 16 cm. Niöur- Niðurfelldir, tvöfaldir, 40—20.000 flestar geröir bíla. Innfelldir eða felldir þrefaldir. 30—20.000Hz. Hz, 20W. Verð kr. 990,- niöurfelldir. 50—60.000Hz. 20W. 90W. Verð kr. 2.710,- Verö kr. 995,- TS1613 Hátalarar. 16 cm. Niöur- TS1600 Hátalarar. 20 cm. Niöur- TS1600 Hátalarar. „Cross-Axial" felldir. 40—20.000Hz. 60W. Verð felldir. 40—20.000Hz. 60W. Verö þrefaldir, niöurfelldir. 30— kr. 1.540,- kr. 2.960,- 21.000Hz, 60W. Verð kr. 4.650,- HLJPMBÆR HUOM'HEIMILIS'SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMAR 25999 & 17244 ■■■TTBI Söluskáli í Austurstræti SAMÞYKKT var á borgarstjórnarfundi si. fimmtudag með tólf atkvæð- um gegn níu, að veita fyrirtækinu Upplýsingar hf. leyfi fyrir söluskála í Austurstræti. Eigendur fyrirtækisins eru Kristinn Ragnarsson arkitekt, Grétar Bergmann verslunarmaður, og Gestur ólafsson arkitekt. Að sögn Kristins Ragnarssonar er ætlunin að reisa skála fyrir skyndi- bitastað, aftan við minnismerki Tómasar Guðmundssonar í Austur- stræti, þar sem nú er upphækkaður grasflötur. Skálinn verður 60 fer- metrar að grunnfleti og reistur úr áli og gleri. Kristinn sagði að ætlunin væri að selja bæði heita og kalda rétti á skyndibitastaðnum. Hafist verður strax handa við byggingu skálans og er áætlað að því verki verði lokið innan mánaðar. Hluti gesta við setningarathöfnina. „íslenskir bæklunar- læknar standa mjög framarlega — segir Brynjólfur NORRÆNT þing bæklunar- lækna var haldið hér á landi fyrir skömmu, en bæklunar- læknar eru þeir læknar sem fást við sjúkdóma í beinum, vöðvum og liðum. Brynjólfur Mogensen, lækn- ir, var einn af um 20 íslenskum læknum, sem sátu þingið, en alls voru þátttakendur um 350. Hann sagði tilgang slíks þings margþættan, en megintilgang- urinn væri auðvitað að auka þekkingu bæklunarlækna. Það væri mjög mikilvægt að lækn- ar gætu hist og rætt „prakt- ísk“ atriði og gefið hverjir öðr- um góð ráð. Brynjólfur kvað bæklunarlækna á íslandi í faginu“ Mogensen læknir standa mjög framarlega í fag- inu, en hér sé tilfinnanlegur skortur á legurými fyrir sjúkl- inga. Meginumræðuefni á þinginu voru brjósklos í baki, skurðað- gerðir á fótum og faraldsfræði, sem fjallar m.a. um tíðni sjúkdóma. Brynjólfur kvað þátttakendur hafa verið mjög ánægða með þingið, en þing- höld sem þessi séu ekki nógu hentug í framkvæmd hér á landi, þar sem sérstakt ráð- stefnuhúsnæði sé ekki til. Næsta þing bæklunarlækna á Norðurlöndum verður í Þrándheimi 1986. Stefán Haraldsson, læknir, forseti félags norrænna bæklunarlækna, í rsðustól við setningu þingsins í Þjóðleikhúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.