Morgunblaðið - 12.12.1982, Page 33

Morgunblaðið - 12.12.1982, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 81 REKSTRARHÚSNÆÐI NÁGRENNI HLEMMTORGS 162 fermetra rekstrarhúsnæði í nágrenni Hlemm- torgs er laust til leigu um næstu áramót. Húsnæð- ið er á annarri hæð í verslunarbyggingu og hentar vel fyrir skrifstofur. Húsnæðið skiptist í: Móttöku, þrjú herbergi, 60 fermetra vinnusal, kaffi- stofu og snyrtingu. Teppi eru á gólfum, og flúrlampar í loftum og strimlatjöld fyrir gluggum geta fylgt. Húsnæðið er bjart og vistlegt á allan hátt. Auð bílastæði eru yfirleitt alltaf við húsið. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 15106 Haukur ostameistari og Sólberg samlags- stjóri á Sauðárkróki fengu verðlaun fyrir MARIBOostana sina í Danmörku. Á þessu ári voru íslenskir ostar sendir í fyrsta skipti til gæðamats í Danmörku. Par voru einnig samankomnir allir dönsku ostarnir frá hinum ýmsu ostabúum þarlendis. íslenski kúmen-MARIBOosturinn fékk gulleinkunn við gæðamat hjá Dönum nú í haust. Fáðu þér maribo ef þú vilt vita hvers vegna. MARlBO-verðlaunaostur. i Þá er valið auðvelt Viö bjóöum mesta úrval í bænum yfir 30 mismunandi tæki frá gæöafyrirtækjunum ^"nordITIende U og Bang&Olufsen jleg Jój Ætlar þú að fá þér: Litsjónvarp og/eða • myndsegulband fyrir jól? Þú getur valiö um 6 stærðir: 14“, 16“, 18“, 2022“ og 27“ tommur. Videótækin frá Nordmende hafa sýnt aö þau standa undir nafni. Hjá okkur gera allir góö kaup. Fáöu þér tæki fyrir jól. Viö höfum verslað meö sjónvörp í 20 ár og gerum það enn, reynsla okkar er þinn hagur. r' VERSLIO I SÉRVERSLUN MEO LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SIMI 29800 Jolatilboð frá 5.000 ut. Rest á 6 mán 73 m Jólatilboð 5.000 ut. Rest á 6. mán

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.