Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 12
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 FELLUR PU FYRIR ÓDÝRUM J ÓL AG YLLIBOÐUM? PÚ VEIST AÐ VARANLEG GÆÐI KOSTA MEIRA -------“V--------- LITASJÓNVARP ER EKKI BARA EITTHVERT LITASJÓNVARP LITASJÓNVARP ER KAUPTU EKKI KÖTTINN í SEKKNUM KAUPTU ITT SJÓNVARPSDEILD SKIPHOLTI 7 * SÍMAR 20080 8c 26800 Hátíöarsöngvar íslenska hljómsveitin og Söngsveitin Fílharmónía halda tónleika í Háskólabíói sunnudaginn 19. des- ember kl. 21.15 Flutt veröa m.a. verk eftir Milano, Gabrieli, Áskel Másson og J.S. Bach. Miöasala í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og í Háskólabíói. m ivi-iuj Kaupmenn B. Ólafsson & Berndsen hf. hefur opnað heild- verzlun í Langagerði 114. Kynnum í fyrsta sinn á íslandi hina heimsþekktu framleiðslu frá [/? -tf-—~ Bandaríkjunum. Þeir hafa sérhæft sig í nátt- og nærfatnaði fyrir börn og unglinga. Allur nærfatnaður úr 100% bómull. Náttfatnaöur úr sérstöku efni sem er m.a. eldvarið. Einnig allt sem viðkemur ungbörnum, s.s. föt, lök, handklæðasett og sem sagt allt sem ungbarniö þarfnast. Opiö í dag, sunnudag, frá kl. 1—6, virka daga kl. 9—5. Sími 3-42-07 Komið og lítið á vöruvalið B. Ólafsson & Berndsen hf., Langagerði 114, sími 34207. BJÖRN1H0R0DDSEN UMSAGNIR BLAÐANNA: Morgunblaöiö Þaö er rétt aö taka þaö fram, aö meö þessari plötu sinni hefur Björn Thoroddsen leitt landsmenn alla í sannleika um hversu afburöagóður gitarleikari hann nú er. Hann fer hreinlega á kostum í mörgum laganna og þegar menn á borö viö þá kumpána Hans Rolin og Mikael Berglund, báöir skólafélagar Björns úr Bandaríkjunum, mynda rythmapar aö baki er útilok- aö annaö en útkoma veröi góö. Þjóöviljinn L.G. Undirritaóur getur bókaó fyrir sinn smekk, aö Ðjössa hefur tekist sérstaklega vel, tónlistin er hríf- andi og spilamennskan pottþétt, enda valinn maóur í hverju rúmi. Þjóöviljínn J.V.J. Um tónlistarflutninginn er þaö aö segja aö hann er mjög góöur og leikur þar enginn betur en Björn. Hann er einn af okkar allra bestu gitarleikurum. Svona framtak er alltaf vel þegiö þvi aö ég býst viö aö þaö veröi oftast hugsjónastarf aö senda frá sér djassplötu hér á landi. Gott er til þess aö vita aö til eru menn sem hafa tíma og þrek til aö berjast gegn straumnum. Tíminn F.R.I. Gitarleikur er aö sjálfsögöu mest áberandi á plöt- unni, frábær sóló Björns njóta sín vel í öllum lögum. Útgefandi Hljóðriti. Dreifing Fálkinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.