Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 85 Þeyr hól maraþontónleikana fyrir rómri viku. Meira maraþon ... Maraþontónleikarnir hjá SATT og Tónabæ halda áfram eins og ekkert sé sjálfsagðara. Þegar þetta kemur fyrir augu lesenda hafa tónleikarnir staóiö á áttunda sólarhring. Til þessa hefur framkvæmd þessa uppátækis gengiö vonum framar. Margar hljómsveitir hafa látiö sig hafa þaö aö leika í 12 tíma þótt þreytan hafi veriö aö buga menn. Góö frammistaöa, allt fyrir málstaöinn. Þaö var hljómsveitin Friöbjörn og fiskiflugurnar, sem lék frá kl. 2 í nótt til 8 í morgun, en þá tók hljómsveitin Kyrrþey vlö. Sjálfs- fróun leikur í dag frá kl. 14—20 og Geöshræring frá 20 til 2 í nótt. Meinvillingarnir leika síöan til kl. 8 í fyrramáliö. Þá vill SATT koma því á fram- færi viö þá einstaklinga og sér í lagi fyrirtæki, sem hafa áhuga á aö styöja við bakiö á þessum maraþontónleikum, t.d. meö áheitum á hvern leikinn sólar- hring eöa eitthvaö sambærilegt, aö þau hafi samband í síma 15310 eöa 53203. Allt er þetta undir niöri gert til aö vekja athygli á gróskumiklu íslensku tónlistarlífi og bygg- ingarhappdrætti SATT. Meö sameiginlegu átaki skal markinu náö. Sýnum stuöning í verki. ÚRSLITIW ERU í KVÖLD Þá er komið aö stóru stund- inni. Músíktilraunir SATT og Tónabæjar, sem staöiö hafa yfir nú í fjórar vikur ná hámarki í kvöld þar sem tíu hljómsveitir keppa um hylli áheyrenda. Til míkils er aö vinna. Sigur í slíkri keppni er mikil og góó auglýs- ing en eftir fleiru er að slægjast. Tuttugu tíma í hljóöveri fá þrjár efstu sveitirnar í verðlaun. Á sumum þessara tilrauna- kvölda hefur þaö veriö nokkuö áberandi, aö stuöningsmenn ein- stakra hljómsveita hafa lagt ofurkapp á aö hjálpa sínum mönnum meö eins mörgum greiddum atkvæöum og kostur er. Á sama hátt hafa allar aörar sveitir fengiö lægstu einkunn hjá viðkomandi. Þetta eru ekki sann- gjörn vinnubrögð. Auðvitaö hefur hver sinn smekk, en þegar um slíka keppni er aö ræöa eiga menn aö láta alla njóta síns ágætis. Hafiö það í huga í kvöld, þiö þessi áköfustu. Megi besta hljómsveitin vinna, en ekki sú sem á flesta aödáendur í salnum. Það eru hljómsveitirnar Sokkabandiö, Reflex, Meinvill- ingarnir, Strados, Centaur, DRON, Englabossar, E.K. Bjarnason Band og tvær til viö- bótar sem leika eftir hádegiö, sem slást um verðlaunin. Hver hljómsveit leikur tvö lög. Egó leikur fyrir uppákomuna og á meðan atkvæöi eru talin. Englabossar komust áfram Þaö voru hljómsveitirnar Englabossar og E.K. Bjarnason Band, sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni músíktilrauna SATT, sem fram fer á sunnu- dagskvöld. Þar meó hafa átta Jólasveinar einn og átta Lokaspretturinn í undan- keppni músíktilrauna SATT hefst kl. 14 í Tónabæ í dag. Þar kom fram átta hljómsveitir. Tvær komast áfram í úrslitin í kvöld. Þær sveitir, sem aö þessu sinni troöa upp eru þessar: Fíl- harmóníusveitin, Misræmur, Hálfsjö frá Akureyri, Hivo Pivo, Trubat, Óþarfa afskiptasemi, Pass og Tik-Tak frá Akranesi. Heiöurgestur í dag veröur Tappi Tíkarrass. Verö aögöngu- miöa verður sem fyrr krónur 50 eöa sama og í bíó. sveitir tryggt sér sæti í úrslitun- um. Átta berjast um lokasætin tvö kl. 14 á sunnudag er fimmti og lokahluti keppninnar fer fram. Englabossar hlutu 1.218 at- kvæöi fyrir frammistööu sína. E.K. Bjarnason Band hlaut 1.163, Nefrennsli 1.050, en þess má geta aö sú sveit var nýlega búin aó skila af sér 12 tímum í maraþontónleikunum og meö- limirnir þvi örmagna. En, bravó fyrir dugnaöinn. Oxsmá kom næst meö 965, Mogo Homo meö 894 og Gift meö 882. Kvöldiö á fimmtudag var nokkuð sögulegt fyrir þaö, aó forráðamenn hússins sáu þann kost vænstan aö skrúfa fyrir rafmagniö er hljómsveitin Shar- em tróö upp. Reynist lítiö um frambærilega tónlist á þeim bænum, en þeim mun meira um misþyrmingar á henni. Þá tók Oxsmá sæti Hinnar rósfingruöu morgungyðju. 10% afsláttur af öllum pottaplöntum þessa helgi. Hinir vinsœlu þurrkuÖu blómvendir komnir aftur Dögg Reykjavíkurveg 60 sími 53848. Álfheimar 6 sími 33978. Við lestur Dalalífs kemstu inrTThorfið mannlíf og umhverfi. Kynnist lífsbaráttu forfeðranna, ástum þeirra og afbrýði. Skáldkonan Guðrún frá Lundi sýnir lesandanum Ijóslifandi þennan gamla heim íspennandi sögu. Á sínum tíma var Dalalíf nánast rifið út úr bókabúðum. Bókin sló öll útlánamet bókasafna á íslandi og var á skömmum tíma lesin upp til agna, enda var Guðrún hin dœmigerða íslenska sagnakona af guðs náð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.