Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 40
88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 í Kaffivagninum í dag, sunnudag Bjóöum nú í hádeginu, sunnudag, og f kvöld: PÖNNUSTEIKTAN SKÖTUSEL með appelsínum og möndlum. DJÚPSTEIKTA ÝSUORLY með tartarsósu. HINA MARGRÖMUÐU fiskisúpu Kaffivagnsins. MARINERAD LAMBALÆRI með bemais-sósu og bakaðri kartöflu. NAUTASTEIK MED EGGI að hætti Kínamannsins. FRÖNSK LAUKSÚPA ogferskt salatfylgja öllum réttum. Jólabingó — Jólabingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, n.k., mánu- dagskvöld kl. 20.30. Spilaöar veröa 21. umferö og 6 horn. Jólamatur fyrir alla fjölskylduna. Sími 20010. Bingó ■ Bingó ■ Bingó Nýtt tölvustýrt bingó með Ijósaskilti í dag 12. des. kl. 20 í kaffiteríunni Glæsibæ. Húsiö opnar kl. 19. 40 vinningar. Hæsti vinningur vöruúttekt kr. 3.000. I.O.G.T. ÓDAL í helg- arlok Opiö frá 18-01. Fróðjeikur og skemmtun fyrirháa sem lága! TVeir skemmtilegir á Skálafelli í kvöld Ragnar og Bessi Bjarnasynir eru í jólaskapinu þessa dagana og húsvilja eins og sönnum jólasveinum sæmir. I kvöld líta þeir viö í Skálafelli meö sitthvað skemmtilegt í jóla-pokahorninu og kynna í leiöinni jólaplöturnar frá Fálkanum. Hittumst í jólaskapi. Danskt jólaborð ogjóleiskreytíngar á Esjubergi um helgina. Laugardagur og sunnudagur kl. 15-17. Glæsilegt kaffihlaöborö. Ringelberg í Rósinni sýnir jólaskreytingar og barnfóstra hefur ofan af fyrir minnsta fólkinu á meöan. Sunnudagskvöld: Jólaborð eins og Danirnir vilja hafa það: Með sildarréttum, villigæs, kryddlegnum kjúklingi, grísahrygg ferskum v og reyktum, söltuðum grísakambi, reyktu og fersku svínslæri og Ijúffengum dönskum joladesert. Kjötið er skoriö niður í salnum svo allt verði eins gott og mögulegt er. Svo er auðvitað heitur jóladrykkur, jólamynd í videoinu og jólasveinn á staðnum. í VEITINGAHÚS íslandsmeistara danskeppni Sólarlandaferð. Úrslit verða í dag Kl. 15.00 börn og unglingar. Keppendur mæta kl. 14.00. Kl. 22.00 fullorðnir. Keppendur mæta kl. 20.00. Dansað eftir keppni til kl. 01. Allir sem áhuga hafa á aö fylgjast meö danskeppninni eru velkomnir á meöan húsrúm leyfir. Borð ekki tekin frá. Verölaunaafhending aö keppni lokinni. Ártún — Nýi Dansskólinn — Úrval. Lúshtkvöld í Blómasal Sunnudaginn 12. desember efna Hótel Loftleiðir til Lúsíukvölds, eins og undanfarin ár, með tilheyr- andi hátíðardagskrá. Að venju verður vandað til Lúsíuhátíðarinnar í hvívetna. Stúlkur frá Söngskóla Reykjavíkur syngja jólalög og Lúsíusöngva m.a. „Santa María". Matseðill: Sjávarréttir í smjördeigskörfu Fyllt villigæs m/hvítvínssoðnum vínberjum Perur í kirsuberjaiíkjör Víkingaskipið verður skreytt með fallegum munum frá Kúnígúnd. Módelsamtökin sýna fatnað á alla fjölskylduna, frá verslununum: Moons, Herradeild PÓ, Döm- unni, Drangey, og öndum og Höndum. Þá verður snyrtivörukynning frá fslensk - Ameríska versl- unarfélaginu. Allir Lúsíukvöldgestir fá ókeypis happdrættismiða við innganginn, og verður dregið um nokkra vinninga. En f lok „jólakvöldanna" verður svo dregið um stóran og fallegan jólapakka. Kynnir: Sigríður Ragna Sigurðardóttir Stjórnandi kvöldsins: Hermann Ragnar Matur framreiddur frá kl. 19.00, en við kveikjum á Aðventukertinu kl. 20.00. Borðapantanir í símum 22321 og 22322. VELKOMIN. HÚTEL LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.