Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 91 Sími 78900 Maðurinn meö barnsandlitið DIN FORRYCINDi ACTION - WESTERN MflHDIN DE KfllDTE ■r- Hörkuspennandi amerísk- I ítölsk mynd með Trlnity- bræðrum. Terence Hlll er klár með byssuna og spilamennsk- una, en Bud Spencer veit hvernig hann á aö nota hnef- ana. Aðahlv.: Terence Hill, Bud Spencer, Frank Wolff. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð börnum innsn 12 éra. SALUR 2 rlhe otject 'ofmeíín \ andmtk Blaðaummaeti: baö er mikið um stórleikara i myndinnl og skila þelr alllr sínu átakalaust Venom er spennumynd sem óhætt er aö mæla meö. H.K. DV I Klipping og tæknivinna hafa | tekist mjög vel og er myndin spennandi frá upphafi til enda. H.K. DV Aðalhlutv.: Oliver Reed, Klaus Kintki, Susan George, Sterling Hayden, Sarah Mil- I es, Nicol Williamson. Bönnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Americathon er frábær grín- mynd sem lýsir ástandinu sem verður i Bandaríkjunum 1998 og um þá hluti sem þelr eru aö ergja sig út af í dag. en koma svo fram í sviðsljósiö á næstu I 20 árum. Mynd sem enginn má taka alvarlega. Aöalhlutv.: Harvey Korman (Blazing I | Saddles). Zane Buzby (Up in Smoke), Fred Willard. Leik- | stjóri: Neil Israel. Tónllst: The 1 Beach Boys, Elvit Costello. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Snjóskriðan (Avalanche) Endursýnd kl. 3, 5, 7 og 11. Atlantic City Bönnuö innan 12 éra. Sýnd kl. 9. SALUR5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (10. týningarménuöur) ■ Allar meö ísl. texta. ■ Hamar og sög er ekki nóg NEMA ÞÚ VEUIR RÉTTA EFNIÐ^ 7 Vegg- og loftklæðning í glæsilegu úrvali úr eik, aski, oregon-pine, antikeik og furu. Verðið er ótrúlega hagstætt frá kr. 40.- pr. m2 Bang&Olufsen Þegar gæöi, hönnun og verö haldast jafn vel í hendur og í Beocenter 7002 hljómtækja- samstæöunni, þá er valið auðvelt. Komdu og leyföu okkur að sýna þér þessi frábæru hljómtæki, sem fá lof tónlist- Verö 39.980 — meö hátölurum ar- og listunnenda. Greiöslukjör. Beovox S 55 Músíktilraunir ’82 « út$ sunnudag frá kl. 14—24 í T ónabæ Dagskrá: kl. 14—19 músíktilraun nr. 5, undanúrslit. Gestir: Vonbrigði og Jisz (hljómsveit Einars Purrks) ásamt 7 tilraunahljómsveitum. Islenskar hljómplötur fást á staðnum meö 10—40% afslætti áritaðar af listamönnunum sjálfum. Tónabær - SATT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.