Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 36
84 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 JÓLA- GJÖF Nýtt Sólar- rafhlöður sem endast ævilansrt VINALEGIR VEISUJ-OG RÁÐSTEFNUSAUR Nýinnréttaðir veitinga- og sam- Með endurnýjun þessara salarkynna kvæmissalir okkar á annarri hæð bera hefur aðstaða Hótels Esju til að hýsa nöfn nágrannaeyjanna á Kollafirði. fundi, ráðstefnur, veislur, þing, árs- Þar má finna Þerney, Engey, Viðey og hátíðir, móttökur og hvers konar meira að segja Viðeyjarsund. samkvæmi stórbatnað. Allt frá tíu manna fundum til tæplega tvöhundruð manna stórveislna. Ð O o o O C3 B O O Ð Q O O O B CS300QB Leitið upplýsinga hjá veislustjóranum alla daga frá kl. 8-20 Sími: 82200 Jólatilboðsverð kr. 380.- NÚ í DÝRTÍÐINNI biðja allir um ÓDÝRU ** STJÖRNU JÓLAKORTIN FASTIFLESTUM BÓKA- GJAFA- OG RITFANGAVERSLUNUM LITBRÁ HF. SÍMAR 22930 - 22865 Bækur um atvinnuhætti og aldarfar Nú er fleytan í Nausti Hér eru teknir tali þrír aldraðir skipstjórar: Bessi Bakkmann Gíslason 80 ára, fæddur og uppalinn aö Sölvabakka í Húnavatnssýslu. Hann var sjómaöur í 30 ár, stýrimaöur eóa skipstjóri í 20 ár. en varö aö hætta á sjó vegna heilsubrests. Hefur nú í aldarfjórðung rekiö myndarlegt fiskverkunarfyrirtæki, meö vélþurrkaöan fisk. Bjarni Andrésson er 85 ára gamall, fæddur í Dagverðarnesi viö Breiðafjörð, ólst upp í Hrappsey. Hann var skipstjóri á eigin bátum í 40 ár, en sjómaður i nærfellt hálfa öld. Eyjólfur Gíslason er einnig 85 ára, fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og stundaði sjó þaðan alla tíð. Hann var skipstjóri í 40 vertíðir og sjómaður yfir 50 ár. Auk þess var hann frækinn „bjargmaður" eins og títt er um þá Eyjabúa. Þorsteinn Matthíasson í dagsins önn Rætt við nokkra samferðamenn. Þetta er fimmta bókin I dagsins önn. Allar eru þær sjálfstæöar og segja frá lífi og störfum alþýðufólks í þessu landi. Þeir sem segja frá: Friðbjörg Eyjólfsdóttir, húsfreyja frá Kambsnesi Dal. — Gieeur Gissurarson, bóndi frá Selkoti, V.-Skaft. — Hjörtur Sturlaugsson frá Snartartungu Str., Fagrahvammi Skutulsfirði, V.-ís. — Ólafur Gunnarsson, bóndi Baugs- stöóum Árnessýslu. — Hjónin Óskar y Júlíusson smiður og Ingibjörg Sig- urðardóttir skáldkona, Sandgerði — Pétur Konráósson sjómaður, Grund- artirði — Siguröur Eiríksson bóndi Sandhaugum Béröardal. , bóndi merfíei**' ^ í naMSti m W* aT '*'r> GSlHS oA y.w7* íS^ft lv-> m 1 <xtl Bóndi er bústólpi Þetta er þriöja bókln í bókafiokki þeim er byggist á frásögnum at merkum bændum í þessu landl. Allar eru þessar bækur sjálfstæðar og gefa hver um sig góöar upplýsingar um þróun íslensks landbúnaöar fram á okkar daga. Hér er skrifaö um 13 bændur af 12 höfundum. Þeir sem sagt er frá eru: Albert Kristjánsson, Páfastööum, bræöurnir á Stóru-Giljá, Sigurður og Jóhannes Erlendssynir, Gísli Þóröarson, Ölkeldu, Hallur Kristjánsson, Gríshóli, Hermann Jónsson, Yzta-Mói, Júlíus Bjarnason, Leirá, Þuríöur Ólafsdóttir (óðalskona í Ögri), Sigmundur Sigurðsson, Syðra-Langholti, Sigurður Snorrason, Gilsbakka, Sigur- grímur Jónsson, Holti, Stefán Stefánsson, Fagraskógi, Sveinn Jónsson, Egilsstöð- um. Islenskir athafnamenn Hér kemur önnur bókin um fólk í atvinnulífinu. Þessar bækur eru geröar tll þess aö gefa nokkra innsýn í starf framkvæmdamanna og um leið nokkra lýsingu á margvislegum atvinnurekstri landsmanna. Við þessi er rætt: Hjónin Guöna Kristinsson bónda og Sigríöl Theódóru Sæmundsdóttur húsfreyju, Skaröi IC^^JBQDBBCBDD Landi. Odd Kristjánsson frá Hjaröarbóli i Kolgrafarfirði. Sigurbjörn Ólafsson frá Arnkötludal rafvirkja- 4 J. 1. 1. X X j meistara (Skiparadío) Str. Reykjavík. Snorra Halldórsson frá Magnússkógum Dalas., húsasmíða- meistara Reykjavík. (Húsasmiðjan). Vlgfús Jónsson, trésmíöameistara, fyrrv. oddvita með meiru, Eyrarbakka. Góðar bækur- fróðlegar bækur ÆGISUTGAFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.