Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 ^iJÖTOU- i?Á DYRAGLENS NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl I»etta er fremur rólegur dagur. Ini og maki þinn eða félagi erud sammála um flesta hluti. Ef þú hefur ekkert að gera er upplagt I ad fara að skrifa jólakort TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNf l»að er enj»in að skipta sér af sér í dag þú getur ráðið frítíma þín- um algjórlega sjálfur. I*ér hættir til að vinna allt of mikið, reyndu að hvíla þig meira þegar þú get- ur. KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILÍ l»u hefur mjög gaman af því að vinna við eitthvað skapandi verkefni. I»etta er mjög góður dagur hjá þeim sem skrifa eða semja tónlist. Ástamálin eru .^jiaígjulegr'' r®j1UÓNIÐ S»Í5Í23. JÚLl-22. ÁGÚST 4' Kólegur dagur, þú getur einbeitt þér að fjölskyldu þinni og heim- ili. Ættingi hjálpar þér á óvænt- an hátt. I*ér hættir til að treysta aldrei ráðum annarra. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22.SEPT. Kkta fjölskyldusunnudagur. I»ú ættir að fá vini í heimsókn til þín frekar en að fara til þeirra. Mundu að skrifa vinum sem eru langt í burtu. Wh\ VOGIN WnSd 23. SEPT.-22. OKT. Iní skalt ekki byrja á neinu nýju og spennandi verkefni í dag. Kinbeittu þér að fjölskyldunni. Vngstu fjölskyldumeðlimirnir eru orðnir mjög spenntir vegna jólanna. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Kólegur dagur. I»að er ekkert sem rekur á eftir þér. Ilvíldu þig og vertu með fjölskyldu þinni. I»ú ættir að gera fjár- hagsáætlun fyrir komandi viku. fjf BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Kólegur dagur en þú hefur samt nóg að gera heima fyrir. I»ú hef- ur gaman af því að hitta vini | þína en þeir eru ekki tilbúnir í | að fara neitt út og skemmta sér. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú ert mikið að hugsa um jólin j og allt sem þarf að gera í því sambandi. Fáðu ungu kynslóð- ina með þér í undirbúninginn. I»ú kemst í jólaskap af að sjá tilhlökkun þeirra. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. I»ú hefur nóg að gera heima við í dag við að sinna ýmsum smá- verkefnum. í kvöld er tilvalið að fara út að borða eða í kvik- myndahús. (iættu heilsunnar. H FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kólegur dagur. I*ú getur ein- beitt þér að því að gera öðrum til geðs. Nú er upplagt að skrifa jólakort eða sinna öðrum smá- verkefnum í sambandi við há- líðarnar s< m fara í hönd. HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Kf þú vilt að þessi dagur verði jákvæður skaítu gera eitthvað sem ekki krefst aðstoðar ann- arra. I»að er ekki heppilegt að fara í ferðalög í dag. EF þú AI/CTTIR ÓSKA pBR Af> VEfZA EITTHVAP>AMNA£>- HVAV MVNPIR. \>Ö VIL1A veeÐA?/ a i ' 1 \ Þú'att\jii? ElTTHVAP Annae> en KARTA 5* ■ y TOMMI OG JENNI £R AD ÆPÁ JODO. pBSSAR LJOSKA FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við sögðum um daginn að ef spila ætti markvissa vörn yrði samhandið í vörninni að vera í lagi. En þetta samband er fólgið í varnarreglum, köllum og lengdarmörkunum. Við sögðum líka að helsta orsökin fyrir varnarmistökum hjá reyndari spilurum væri mis- notkun á samskiptareglunum. Við skulum huga betur að þessu. Til að byrja með skul- um við reyna að hugsa skýrt um það hvað felst í góðu sam- bandi á milli varnarspilara. Gott samband í vörninni er tvíþætt: (1) mikið samband; (2) skýrt samband. Hjá topp- spilurum hefur hvert einstakt smáspil sem þeir láta, hugsan- lega einhverja þýðingu. Allt spilið út í gegn eru þeir vak- andi fyrir því að koma skila- boðum yfir til félaga. Þetta er það sem ég á við með miklu sambandi. Það er kostur á því að koma upplýsingum á milli í sem flestum stöðum. Óreyndir spilarar hafa yfirleitt lítið samband. Það er oftast ekki nema einu sinni eða tvisvar í spili sem þeir meina eitthvað sérstakt með þeim smáspilum sem þeir setja í. Og byrjendur spila vörn í algerri einangrun hvor frá öðrum, það eina sem er hugsað um, er að fylgja lit. Með skýru sambandi á ég við að það sé alltaf ljóst, ótvírætt, hvaða upplýsingum er verið að koma til skila- í hvert sinn. En óskýrt eða loðið samband er einmitt helsta meinsemdin hjá vanari spilurum. Það er m.ö.o. ekki sambandsleysið, heldur sambandsörðugleikar sem erf- iðast er að yfirstíga. Þegar sambandslaust er á milli varn- arspilara þá skilja þeir ekki hvorn annan vegna þess ein- faldlega að það er ekkert að skilja. En það er um sam- bandsörðugleika að ræða þeg- ar spilari reynir að miðla ein- hverjum upplýsingum en fé- lagi hans misskilur boðin. Eina ráðið til að koma í veg fyrir sambandsörðugleika er að forma ákveðnar reglur um það hvenær hvaða varnar- merki er í gildi og hvenær ekki. En þetta er dálítið flókið mál þar eð stöður sem koma upp við bridgeborðið eru svo margbreytilegar. Á næstu dögum verða hinar ýmsu varnarstöður skoðaðar í ljósi spurningarinnar: hvaða skilaboðum er hægt að koma á milli í þessari tilteknu stöðu? SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Luzern um daginn kom þessi staða upp í fyrstu umferð í skák tékkneska stórmeistarans Vlastimils Hort, sem hafði hvítt og átti leik, og írans Dunne. 45. Dxh7+! og Dunné gafst upp, því að hann er óverjandi mát í næsta leik. Tékkar unnu íra 4—0 og enduðu að lokum í öðru sæti á eftir Sov- étmönnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.