Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 77 ÓDÝRAR FALLEGAR UPPHLEYPTAR MYNÐIR EFTIR Jílarv JjfJav FAST í FLESTUM BÓKA- GJAFA- OG RITFANGAVERSLUNUM LITBRÁ HF. SÍMAR 22930 - 22865 Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! ÞRJÚ SJÓNARHORN Samtíma okkar lýst frá þrem sjónarhornum í þrem nýjum íslenskum skáldsögum. 2 Boðið upp í dans eftir ólaf I Ormsson er í senn alvöru- s mikil og gáskafull skáld- l saga. í hennl reyna menn að leysa lífsgátuna með formúlum. Misvísandi öfl togast á um söguhetjuna og spurningin er: Hvert þeirra verður sterkast að lokum? Pekktir atburðir um- liðinna ára spinnast inn í söguþráðinn og víða glittir i fólk sem við þykjumst kannast við. PABBA DREIMGIR A ÍA W Wk I * Pabbadrengir eftir Egil Egilsson Saga af nútímafólki í Reykjavík. Allt er skipulagt frá rótum. Þennan dag skal barnið koma undir - í þessari viku skal það fæðast. Sagan fylgir þessum atburðum sem og öllu öðru sem við ber allt þar til afskiptum fæðíngar- stofnunar og hins opin- bera eftirlits lýkur. En hverníg gengur mann- lengri náttúru að beygja sig undir slíka skipu- lagningu. Kynni það ekkí að verða ofurlítíð bros- legt? MEÐAN NœMSúLÍFIf} yngist \ V Meðan lífið vngist eftir Kristján Albertsson. Hér eru kynntar sérkenni- legar sögupersónur úr athafnalífi, stjórnmálalífi og menningarlífi þjóðar- innar. Svo má virðast við lestur þessarar skáldsögu Kristjáns Albertssonar að nútíminn beri sterkan svip af Sturlungaöld. é> Gjaíavöair Njótiö |)css að i>cta góóa gjöí-fallega gjöí frá Rosenthal Gjafavörur frá Rosenthal hafa hlotið heimsviðurkenningu fyrir afbragðshönnun og framúrskarandi gæði! Þess vegna hafa Rosenthal vörurnar tvenns konar gildi — jafnt fyrir þann sem gefur og þann sem þiggur. Njótið þess að gefa góöa gjöf — fallega gjöf, sem segir meir en orð fá lýst. studio-linie A EINARSSON & FUNK Laugavegi 85 SIMI 18400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.