Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.12.1982, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 67 KAFTOFUJFNAR úr Þykkvabæntim hafa aldreí veríð betrí Þykkvabæjarkartöflur + Franskar - * Parísar - + Forsoðnar - Flestum finnst franskar kartöflur og Parísarkartöflur bragðast einstaklega vel með öllum grilluðum og steiktum mat. Kjötréttum og fiskréttum. Og viljir þú venjulegar kartöflur þá eru þœr forsoðnu úr Þykkvabænum ekki bara tilbúnar eftir örskamma stund heldur einnig ákaflega gómsœtar. En bragðgœði kartaflna er engin tilviljun. 1 Þykkva- bœnum hafa verið rœktaðar kartöflur í áratugi. Og bragð þeirra og útlit endurbœttjafnt og þétt. Kartöfluverk- smiðja Þykkvabœjar byggir á þessari hefð. Stöðugar endurbœtur fram- leiðslunnar ár eftir ár. Kartöflurnar > úr Þykkvabœnum hafa aldrei verið betri. Ný úrvalsframleiðsla - nýjar úrvalskartöfíur. Með forsoðnum kartöflum höfum við tekið af þér mesta ómakið. Þú hitar þœr bara upp á 3-5 mínútum í sjóðandi vatni. Franskar eða Parísar kartöflur án fyrirhafnar: Þú hitar kartöflurnar í ofnskúffunni, grillinu, pönnunni eða þykkbotna potti. Leikur einn! Upp- skriftir á umbúðunum. Dreifíng: Símar 12388 & 23388 KARTOFUJVERKSMKXJA ÞYKKVBÆJAR HF. ARGUS <0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.