Morgunblaðið - 12.12.1982, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 12.12.1982, Qupperneq 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 VIÐ ÆGISDYR Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár Eftir Harald Guónason Saga Vestmannaeyja- bæjar er saga byggðar- lags sem vex úr fá- mennu sjávarþorpi í stærsta og þróttmesta útgerðarstað landsins. Höfundur VIÐ ÆGISDYR I er Haraldur Guðnason skjalavörður og fyrrum bókavörður í Eyjum, gagnkunnugur sögu Vestmanna- eyja og lipur penni. í þessu fyrra bindi er sagt frá kaupstaðarréttindamálinu, rakinn annáll Vestmannaeyja 1918—1979, sögö hin merka saga heil- brigðisþjónustu í Eyjum og gerð grein fyrir þingmönnum Vest- mannaeyja frá 1845. í sögu Vestmannaeyjabæjar speglast meginþættir íslandssög- unnar á þessari öld: stjórnfrelsi, breyttir atvinnuhættir og betri lífskjör. VIÐ ÆGISDYR er myndskreytt bók. Utgefandi: Vestmannaeyjabær. Dreifing Setberg Freyjugötu 14, sími 17667. Höfum umboössölu fyrir kanadíska fyrirtækið TM ivia FOOD SERVICE EQUIPiVlEiMT Eldhústæki fyrir hótel, sjúkrahús og aðrar stofn- anir. Höfum einnig samsettar frystigeymslur í ýmsum stærðum sem henta jafnt í heimahús, verzlanir og stofnanir, ásamt ýmsu öðru sem hentar slíkum rekstri. B. Ólafsson & Berndsen hf., Langagerði 114, sími 34207. Bladburöarfólk óskast! Austurbær Vesturbær Lindargata 1—29 Garðastræti Freyjugata 28—49 Faxaskjól Snorrabraut 61—87 Laugavegur 1—33 Úthverfi Gnoðarvogur 44—88 1 Hjallavegur, Nökkvavogur, Skipasund H"ómpiatan jaröjjngum Ljós-lifandi hefur fengiö frábærar móttökur enda ber öllum saman um þaö aö platan sé einn Ijósasti punkturinn í svartasta skammdeginu. Takiö eftir hvaö Guðmundur Símonarson verslunarstjóri í Fálkanum hefur um plötuna aö segja: Hlustaðu á plötuna meö Jarölingum og þú munt sannfærast Að mínu mati er þetta besta íslenska platan sem hefur komið út á þessu ári. ITHLINGS Plata jafnt fyrir unga sem aldna Útgáfu og dreigingu annast BÍLALEIGAN VÍK Grensásvegi 11. Sími 37688.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.