Morgunblaðið - 12.12.1982, Side 14

Morgunblaðið - 12.12.1982, Side 14
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1982 Sögusafn heimilanna hefur gefið út fjórar úrvals skáldsögur: Húsið í skóginum eftir Charles Garvice. Fórnfús ást eftir George Ohnet. í mánaskini eftir Ruth Willock. Fýkur yfir hæðir eftir Einily Bronté. Sífellt er spurt um eldri bækur Sögusafnsins, sem verið hafa uppseldar hjá forlaginu. Nú hafa nokkrar þeirra verið endurprentaðar og fást þær hjá bóksölum: Kapitola, Systir Angela, Heiðarprinsessan, Kynleg gifting og Böm óveðursins. Ævintýri Sherlock Holmes eftir A. Conan Doyle eru skemmtilegustu og best skrifuðu leynilögreglusögur, sem völ er á. Sögusafnið gefur út heihlarútgáfu sagnanna og eru koinin út níu bindi. Eignist allt safnið frá byrjun. SÖGUSAFN HEIMILANNA Afgreiðsla: Reynimel 60. Símar 27714 og 36384. Pósthólf 1214. 121 Reykjavík Jólakaffi Hringsins er í dag aö Hótel Sögu milli kl. 14.00—17.00, meðal skemmtiatriöa er tískusýning frá Capellu, Sér, og Svörtu perlunni. SAMSTAsÐA Gestaglíma & Fjölskylduþraut - í 3rem þáttum/ Heildsöludreifing um land allt: Hallarmúla 2 - Símar: 83464 og 83211 THOMSOINlG Kærkomin nýjung á íslandi: THOMSON myndbandatæki - litsjónvörp . m i f 1 . .. , i. ■ eass e" THOMSQISI —TAKMARK HINNA VANDLÁTU thomsoim er eitt virtasta fyrirtæki heims á sviöi öreinda- ratsjár- og tölvustjórnunartækni. thomsoim er fyrirtæki sem treyst er fyrir flóknum og hávísindalegum verkefnum þar sem engu má skeika í tæknilegri nákvæmni. thomsoim er fyrirtæki sem ávallt nýtir til fulls þá tækni sem best reynist hverju sinni og notar því VHS myndbandakerfi. Þaö er því ekki aö ástæðulausu aÖTHOMsoiM sjónvörp og myndbandatæki hafa vakið heimsathygli fyrir tæknilega yfirburði, fjölbreytni og fallega hönnun. ■ t ■f. IWB.'Uf-L-.- A MAGE SON W +SON EWSaSTREMENT RAFBÚÐ SAMBANDSINS Armula 3 -Simi 38900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.