RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 102

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 102
RM ERLENDAR BÆKUR Kingsblood Royal, skáldsaga eftir Sinclair Lewis. Verð $ 3. Hér er á ferðinni ný skáldsaga eftir Lewis. Hún fjallar um kynþáttavandamál, og er talin einhver allra beizkasta „sat- ýra“ skáldsins. Einstein, his Life and Science, eftir Philipp Frank. Verð $ 4,50. Bók þessi er talin einkar skemmtileg og hand- hæg, vel við almennings hæfi. BÆKUR Á SÆNSKU Bókaforlagið „Tiden“ hefur í sam- vinnu við „Ryska institutet“ við há- skólann í Stokkhólmi hafið útgáfu rússneskra úrvalsrita. Nils Áke Nils- son, hinn mesti lærdómsmaður í rússneskum bókmenntum, hefur um- sjá með ritsafni þessu. Þegar eru komnar út þrjár bækur. Þær eru þess- ar: Petersburgsnovelier, eftir Nikolaj Gogol. Nils Áke Nilsson þýddi. Verð 2,65 kr. En berattelse om sju hangda, eftir Leonid Andrejev. Þýtt hafa Eugen von Sabsay og Chrissy Sterzel. Verð kr. 2,65. Nikilas barndom, eftir Aleksej Tol- stoj. Siv Dagöö þýddi. Verð kr. 2,65. Rók um Lagerkvist. — Pár Lager- kvist fran Den röda tiden til Det eviga leendet, eflir Erik Hörnström. Verð kr. 7,50. Bók þessi fjallar um fyrstu skáldrit Lagerkvists. Hefur hún feng- ið góða dóma. Degas, eftir Paul Valéry. Teddy Brunius þýddi á sænsku. Verð kr. 17,50. Þetta er ágæt bók, sem listunn- endur munu kunna að meta. Modern finsk lyrik. Ragna Ljung- dell þýddi á sænsku. Verð kr. 5,50. Hér eru sýnishorn af ljóðum 10 finnskra skálda af nýju kynslóðinni. Mörg Ijóðanna eru ort á styrjaldar- árunum, sum eftir styrjöldina. Kamratskap mellan mán, skáldsaga eftir Josef Kjellgren. Verð kr. 4,50. Kjellgren er tvímælalaust meðal betri höfunda sænskra. Hin nýja saga hans gerist um borð í skipi óveðursnótt eina í nóvembermánuði. Fángnas gládje, smásögur eftir Lars Ahlin. Lars Ahlin er í hópi efnileg- ustu höfunda á Norðurlöndum. Ný hók frá hans hendi er því bókmennta- viðburður. BÆKUR Á NORSKU Aleksander Paulovitsj, leikrit eftir Sigurd Christiansen. Verð kr. 7,50. Hinn kunni, norski höfundur hefur hér samið drama um Alexander I. Rússakeisara. Lykkelige dager, eftir Sigrid Und- set. Verð kr. 5. í bók þessari lýsir Sig- rid Undset bernsku sinni og æsku. Veien frem, eftir Nordal Grieg. Verð kr. 9,50. Þetta er úrval úr rit- gerðum eftir N. G. Utgáfuna annaðist Odd Hölaas. Eins og kunnugt er, gaf Nordal Grieg út um skeið tímarit með þessu nafni. 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.