RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 70

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 70
RM WLADYSLAW REYMONT Hún fór að gráta. „Það er satt. Hann verður að rotna, og þú verður að lifa,“ svör- uðu þau öll og kinkuðu kolli. „Og þetta er minn eiginn faðir,“ byrjaði hún aftur. „Höfum við ekki hugsað um hann, Antek og ég, unnið iyrir honum baki brotnu, alveg eins og þau hin? Ekki vildi ég selja eitt einasta egg, ekki hálft pund af smjöri, heldur tróð því öllu í liann; og þenn- an litla mjólkurdropa hef ég tekið frá barninu og gefið honum, af þvi að hann var gamall maður og faðir minn .. . og nú tekur hann sig til og gefur Tomek allar eigur sínar. Fimmtán ekrur lands, húsið, kýrnar, svínin, kálfinn, og kerruna og öll húsgögn- in . . . minna mátti ekki gagn gera! 0 hamingjan hjálpi mér! Það er ekk- ert réttlæti í heiminum, ekkert . . . ó, ó!“ Hún hallaði sér upp að veggnum og hágrét. „Grátlu ekki, grannkona, gráttu ekki. Guð er miskunnsamur, þótt hann sé það ekki alltaf við fátækling- ana. Hann umbunar þér einhvern tíma.“ „Hálfviti, til hvers er að tala svona?“ sagði maður konunnar, sem hafði sagt þessi huggunarorð. „Rangt er rangt. Gamli maðurinn fer sína leið, en eymdin verður eftir.“ „Það er erfitt að reka uxa, sem ekki vill hreyfa fæturna,“ sagði ann- ar maður hugsandi. „Ha . . . Óllu má venjast með thn- anum, jafnvel helvíti,“ muldraði sá þriðji og spýtti gegnum tenn- urnar. Litli hópurinn þagnaði. Stormur- inn rykkti í hurðina og feykti snjón- um gegnum rifurnar inn á gólfið. Bændurnir stóðu berhöfðaðir og hugsi og stöppuðu niður fótunum til þess að hlýja sér. Konurnar þrengdu sér saman í hnapp með hendurnar undir baðmullarsvuntunum og horfðu • þolinmóðar á stofudyrnar. Að lokum kallaði bjallan þau inn í stofuna; þau gengu inn, hvert á fætur öðru, með troðningi og oln- bogaskotum. Gamli maðurinn lá á bakinu með böfuðið grafið djúpt í koddann; gulleit bringan, þakin grá- um hárum, sást gegnum opið skyrtu- lnjóstið. Presturinn beygði sig yfii' liann og lagði oblátuna á tungu hans, sem hann teygði fram. Allir lögðust á kné og litu upp í loftið, börðu sér á brjóst og stundu og snökktu há- stöfum. Konurnar beygðu sig til jarð- ar og tautuðu fyrir munni sér: „Sjá það guðs lamb, sem burt ber heims- ins synd.“ Tíkin kunni illa við þennan sí- fellda bjölluhljóm og urraði ólund- arlega úti í horninu. Presturinn hafði lokið síðustu smurningunni og benti dóttur liins deyjandi manns að koma til sín. „Hvar er maðurinn þinn, Ant- kowa?“ „Hvar ætti hann að vera, herra prestur, nema við vinnu sína?“ Presturinn hikaði andartak, leit í kringum sig á fólkið, sveipaði dýrum 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.