RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 8

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 8
RM UM AUÐUNAR ÞÁTT VESTFIRZKA Eftir Einah Olaf Sveinsson Ef ég œtti að opna barni heim fornrit- anna, held ég, að Auðunar þáttur vestfirzka yrði eitt hið fyrsta, sem ég lœsi. Bardagar og vígaferli fornsagnanna kynnu að koma barninu kynlega fyrir sjónir allra jyrst, og f>á er gott að geta gripið til Auðunar fiáttar: í honum er enginn bardaginn. Síðar, fiegar barnið hefur kynnzt þessum sögum dálítið, breytist þetta, og bardagarnir verða því að engum sálarliáska. En það er fleira en þctta, sem veldur því, að ég mundi velja Auðunar þátt. I honum kemur fram trú á lífið, trú á góðan vilja og gott hjarta. Obilandi trú. Og hún verður sigursœl. Auðun kemst að vísu í nógar gefi þér tvö verð slík, og mun það réttara, ef þú hefur þar við gefið alla þína eigu.“ „Eigi vil ég það, herra,“ segir hann. Konungur mælti: „Viltu gefa mér þá?“ Hann svarar: „Eigi herra.“ Konungur mælti: „Hvað viltu þá af gera?“ Hann svarar: „Fara,“ segir hann „til Danmerkur og gefa Sveini kon- ungi.“ Haraldur konungur segir: „Hvort er, að þú ert maður svo óvitur, að þú hefur eigi heyrt ófrið þann, er í milli er landa þessa, eða ætlar þú giftu þína svo mikla, að þú munir AUÐUNAR ÞÁTTUR VESTFIRZKA raunir, sem áreiðanlega mundu halda hinum unga áheyranda mínum vakandi og með uppglennta skjáina, en barnshugur Auðun- ar steypir honum ekki í glötun. Sagan fer vel. I henni ríkir skáldlegt réttlœti, og þess óskar hvert barn, og raunar livcr maður, þó að sögurnar — og lífið — fari ekki alltaf cftir þvi. En setjum svo, að á vegi mínum yrði maður, fullorðinn og fullreyndur í öðrum bókmenntum, en alls ófróður i fornsögun- um, t. d. útlcndingur, og hann vildi einmitt kynnast þeim, þá yrði Auðunar þáttur líka eitt hið fyrsta, sem ég mundi benda honum á. Því vissari sem ég vœri um skilning hans og smekk á góðum bókmenntum, því rólegri vœri ég, þegar ég fengi honum Auðunar þátt. Það er talið cinkenni á góðri smásögu, að hún sé heil og samfelld, hvert orð þjóni söguefninu, hvorki sé sagt of lítið né of mikið. Ef þetta er rétt, þá er Auðunar þátt- ur góð smásaga. Þar er allt furðulega lmit- þar komast með gersemar, er aðrir fá eigi komizt klakklaust, þó að nauð- syn eigi til?“ Auðun svarar: „Herra, það er á yðar valdi, en engu játum vér öðru en þessu, er vér höfum áður ætlað.“ Þá mælti konungur: „Hví mun eigi það til, að þú farir Ieið þína, sem þú vilt, og kom þó til mín, er þú ferð aftur, og seg mér, hversu Sveinn kon- ungur launar þér dýrið, og kann það vera, að þú sért gæfumaður.“ „Því heiti ég þér,“ sagði Auðun. Hann fer nú síðan suður með landi og í Vík austur og þá til Danmerkur; og er þá uppi hver peningur fjárins 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.