RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 65

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 65
•JÖKÐIN, DAGURINN, NÓTTIN — ÉG kvíddu engu, sagði hann .. . við leigjum okkur lítið hús og bíðum • • • ég hélt að þú værir að reyna að hafa út úr mér peninga . . . ég skildi ekki hvað þú varst að fara . . . viltu sjá það, sjá sjálfa þig lifandi? . . . lof mér að finna hvar það er, sagði hann ... Hann snerti stúlkuna og hló með henni ... já liugsaði hann, ég sjálf- Ul\ annarsstaðar, í henni, ég vex í henni ... allstaðar ... þú talaðir svo mikið, ég hélt að þú værir eftir peningum, sagði hann ... ég hlust- aði ekki . . . RM Já, sagði hann, við leigjum lítið hús og bíðum . . . þetta er ágætt, sagði hann . . . Af hverju sagðirðu það ekki strax . .. ég hélt að þú vær- ir að reyna að hafa út úr mér pen- inga . . . Hann sá það vaxa í henni — það fékk á sig form manneskju, augu, andlit, hreyfingu, viðkvænmi, mál — liann sjálfur, aftur og aftur, og þó annar, dagur, nótt, jörð, hann sjálf- ur, manneskja . . . hann hló lágt og snerti stúlkuna þar sem það var að vaxa, honum leið vel. Siglaugur Brynleifsson íslenzkaði. Jón í Hvammi fór manna bezt með bæk- ur- Uann gætti bókasafns fyrir lestrarfélag sveitarinnar og var mjög atlmgall um það, að bókunum væri skilað óskemmdum, og t°k hart á misfellum.. Til marks um það er þessi frásögn: Einu sinni skilaði rnaður bók, og skoðaði Jón hana í krók og kring, þangað til liann varð bálvondur og segir: »En sú meðferð á bókinni; þarna á 19. blaðsíðu er komið gat, og þegar ég fletti Vlð, sé ég líka gat á 20. síðu. Slíkum skemmdarvörgum er ekki bók ljáandi." ☆ Menntun er — segja menn — þau áhrif •airdómsins, er eftir verða í hverjtim manni, þegar hann er búinn að gleyma því, sem bann hefur lært. Skapandi gáfa, þekking á mannlegu eðli, tilfinningar og kunnátta eru óhjákvæmileg skilyrði þess að takast megi að skrifa góða sögu. — Henry Fieltling. ☆ Meðaumkunin er sjálf undirstaða snilld- arinnar. — Anatole France. ☆ . Að yrkja er: Að vila ekkert með vissu, en vilja vita allt. — Andersen Nexö. ☆ ÖIl verk mín eru hrot lítillar játningar. — Goethe. 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.