RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 82

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 82
RM WLADYSLAW REYMONT Systurnar tvær gengu á eftir kist- unni, muldruðu bænir sínar og gutu hatursfullum augum hvor til annarr- ar. „Svei þér aftan! Skammastu heim! . . . Snautaðu tafarlaust heim, ræskn- ið þitt!“ Einn syrgjandinn beygði sig niður og þóttist taka upp stein. Tíkin, sem hlaupið hafði á eftir kerr- unni, ýlfraði og lagði niður skottið, og flúði bak við grjóthrúgu við veg- inn; þegar líkfylgdin var komin góð- an spöl framhjá, hljóp hún i hálf- hring á eftir henni, og gætti þess að víkja ekki frá hestunum eftir það, til þess að sér yrði ekki aftur meinað að fylgja. Latínusöngurinn var á enda. Kon- urnar hófu upp skræknar raddirnar og tóku að syngja gamla sálminn: „Hver sá, er góðan guð lét ráða, með glöðu trausli fyrr og síð.“ J}að liljómaði þunnt og hveJlt. Söngurinn gat ekki notið sín fyrir rokinu, sem sífellt var að færast í aukana. Það var farið að rökkva. Skafrenningurinn æddi yfir enda- lausa sléttuna, þar sem aðeins stóðu einstök tré á stangli, nakin eins og beinagrindur, og lamdi litla hópinn eins og með svipu. „ . . . Þann virtist eilíf elska náða, þótt oft hann mæddi kross og stríð . . .“ Þær spreyttu sig móti gnauð- andi storminum og lirópum og köll- um Anteks, sem var orðinn liás af kuldanum: „Hott, hott, karlar mín- ir! “ Fleygmyndaðir skaflar teygðu sig yfir veginn frá trjánum og grjóthrúg- unum. Oðru hverju þagnaði söngurinn, þegar fólkið skimaði kvíðafullt út 1 hvítan geiminn, sem virtist lirökklast undan þungum höggum stormsins; ýmist gnæfði hann upp i himinháum veggjum, eða hann brotnaði eins og brimgarður, byltist til og þeytti þús- und hvössum nálum framan í syrgj- endurna. Margir þeirra sneru við á miðri leið, af ótta við að hann væri að ganga í stórhríð, hinir hröðuðu sér sem mest þeir máttu út í kirkju- garðinn, nærri því hlaupandi. Þeir drifu athöfnina af; gröfin var tilbúin, þeir sungu ofurlítið meira í snatri, presturinn stökkti vígðu vatni á kist- una; frosnir moldarkögglar buldu á kistulokinu, og fólkið flýtti sér heim- leiðis. Tomek bauð öllum heim til sín, „af því að presturinn hefði sagt við sig, að annars rnundi athöfnin vafalaust enda með óguðlegum drykkjulátum í kránni.“ Antek svaraði heimboðinu með Jjlótsyrði. Hann fór inn í krána með konu sína, Ignatz og bóndann Smo- letz. IJau drukku átta merkur af brenni- víni blönduðu með feiti, átu þrjú pund af pylsum og töluðu um fjár- málin. Antek gerðist mjög drukkinn af áfenginu og hitanum í stofunni. Hann var svo valtur á heimleiðinni, að konan varð að halda honum uppi. Smoletz varð eftir í kránni til þess 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.