RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 50

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 50
RM D. H. LAWRENCE uin það allt sem þau komust liönd- um undir. Þau lögðu stund á íhygli og settu sig í stellingar til þess að uppræta úr sálarlífinu ágirnd, sorg og þjáningu. Þau skildu það ekki þá, að liin ákafa löngun Buddha til þess að losna við sorg og þjáningu er í sjálfu sér nokkurs konar girnd. Nei, þau létu sig dreyma um fullkominn heim þar sem engin ágirnd, mjög lítil þjáning og varla nokkur sorg þekkist. En svo lenti Ameríka í stríðinu og þá var það skylda þeirra sem hug- sjónamanna að leggja sitt af mörk- um. Þau störfuðu í sjúkrahúsi. En þó að reynslan þar sannaði þeim það hetur en nokkru sinni fyrr hve að- kallandi væri fyrir mannkynið að sigrast á ágirnd, sorg og þjáningu, þá varð hún samt ekki til þess að örva áliuga þeirra fyrir hinni austur- lenzku speki, heldur hafði þveröfug álirif. Einhvern veginn höfðu þau óljóst liugboð um að stefna þeirra í þessu máli ætti ekki almennum vin- sældum að fagna. Þau voru líka alltof vestræn í liugsunarhætti til þess að það gæti samrýmzt hugsjónum þeirra að fá aðeins sjálfum sér borgið með- an tortíming væri heiminum búin. Oeigingirni var þeim alltof ríkt í blóð borin til þess að algleymið fyrir þau ein væri þeim nokkurs virði. ElTT er þó enn ótalið. Þau voru blátt áfram of eirðarlaus í sér til þess að una í algleymi tímum saman, sér- staklega þó ef maður ætti að ein- blína á naflann á sér. Ef ekki væri unnt að frelsa allan heiminn, þá kærðu þau sig ekki um að skera sig úr og liljóta frelsun ein út af fyrir sig. Nei, það myndi vera svo ein- manalegt. I Nýja Englandi hafði þeim verið innrætt boðorðið: allir fyrir einn og einn fyrir alla. Eins og það væri til nokkurs fyrir þau að uppræta hjá sér ágirnd, sorg og þjáningu ef allt annað fólk væri í ósamræmi við þau? Nei, ábyggilega ekki. Maður bara fórnaði sér með því út í bláinn. Og því fór svo, að þótt þeim þætti indverska spekin enn jafn dásamleg og gætu varla minnzt á hana án þess að komast við, þá reyndist þessi vafn- ingsstoð — svo maður haldi sér við líkinguna um vínviðinn — alveg grautfúin og molnaði af sjálfu sér smátt og smátt í sundur. Vínviðurinn lineig hægt og sígandi til jarðar. Stutta stund stóð hann undir sjálfum sér, en þunginn var of mikill, liann sligaðist með öllu. Vínviðurinn seig til jarðar áður en þeim hjónunum vannst tími til að sveifla sér yfir í fullkomnari veröld. En allt fór hægt og hljóðalaust fram — það heyrðist hvorki hósti né stuna. „Vonbrigðin“ fóru aðeins í kyrrþey að gera aftur vart við sig. En hvorugt þeirra nefndi það á nafn. Það kom ekki fyrir að þau minntust á það einu orði sín á milli. Þau höfðu orðið fyrir alvarlegum von- brigðum, en báru harm sinn í liljóði. En enn gátu þau notið lífsins í rík- 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.