RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Side 96

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Side 96
að fylgja með í kaupunum og kosta níutíu og níu dúkata. Þannig mun- um við fá, fyrir hestinn og köttinn, þá hundrað dúkata, sem maðurinn minn áleit að væri sanngjarnt verð fyrir hestinn einan. Þjónninn lagði óðar af stað til að framkvæma skipun húsmóður sinnar. Hann teymdi hestinn fram og aftur um torgið og hélt á kettinum í fang- inu. Innan skamms bar þar að aðals- mann nokkurn, sem hafði séð hest- inn áður og haft augastað á honum, og hann spurði, hvað hann kostaði. — Einn dúkat, sagði þjónninn. — Má ég vera laus við heimsku- fyndni þína, sagði aðalsmaðurinn. — Þetta er dagsatt, sagði þjónn- Gestur Pálsson notað'i mikið' lifandi fyrir- myndir að sögupersónum sínum, ekki síður en hinn norski lærifaðir hans, Alexander L. Kielland. Er talið, að sumar sögur Gests séu teknar beint úr daglega lífinu, mjög lít- ið' eða nær ekkert breyttar. Svo mun t. d. vera nm Hans Vögg. Aðrar sögur hafa að sjálfsögðu tekið ýmsum breytingum í með- ferð skáldsins, eftir því sem listsköpunin krafðist, jiótt flestir meginatburðirnir hafi raunverulega gerzt. Harmsaga Sveins, er kæfubelgnum stal (Tilhugalíf), nmn ekki hafa verið' fjarri því í veruleikanum, sem skáldið lýsir í sögu sinni. Enn eru nokkrir menn á lífi, einkum gamlir Reykvíkingar, sem munu geta sagt frá fyrirmyndunum að flestum aðalpersón- um í sögum Gests Pálssonar, lýst eðli þeirra, háttum og æviferli, bent á livar skáldið skýr- ir nákvæmlega frá raunverulegimi atburðum og hverju það víkur við og breytir. Þessi fróðleikur jiyrfti að bjargast. Myndi hann kasta glöggu Ijósi á vinnuaðferðir Gests Pálssonar, fyrsta smásagnaböfundar okkar, sem verulega kvað að'. Er sennilegt, að marg- inp. — En hitt er annað mál, að þessi köttur hérna á að fylgja með í kaupunum, og hann kostar níutíu og níu dúkata. Aðalsmanninum fannst þetta vera sanngjarnt verð, og hann keypti hestinn og köttinn og greiddi út í hönd einn dúkat fyrir hestinn og níutíu og níu dúkata fyrir köttinn. — Þjónninn fór með peningana heim til húsmóður sinnar, sem varð harla fegin og gaf strax dúkatinn, sem hún hafði fengið fyrir hestinn, munkunum góðu, sem annast fátækl- ingana, en hirti sjálf það, sem hún hafði fengið fyrir köttinn. Karl Is/eld íslenzkaði. ur telji það' allfróðlegt síðar meir að vita hver var hin lifandi fyrirmynd að Grími kaupmanni, Þuríði á Borg, séra Eggerti á Bakka, Sveini lappa, Siggu Olínu, Önnu á Grund, Sigurði formanni og öðrum sögu- persónum Gests. Þessum fróðleik þyrfti að bjarga áður en það verður um seinan. ☆ Spelctrum heitir nýtt tímarit, sem hóf göngu sína í Noregi skömmu fyrir áramót- in. Þetta er mjög myndarlegt rit, gefið út af „Dreyers Forlag" í Osló. Það er í svipuðu broti og „Bonniers Litterara Magasin" kem- ur út sex sinnum á ári og kostar árgangurinn 15 kr. norskar. Tímarit þetta á að fjalla um bókmenntir, listir og þjóðfélagsmál. Fyrsta heftið lofar mjög góðu. Það flytur meðal annars ágætar myndir af lislaverkum Káthe Kollwitz, auk greinar nm hana og list henn- ar. Góðar bókmenntagreinar eru í heftinu. Haldi Spektrum svo fram stefnunni, verð- ur það vafalaust leiðandi bókmenntatíma- rit meðal Norðmanna, og íslenzkir bóka- menn ættu að veita þvf fyllstu athygli. 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.