RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Side 67

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Side 67
mannslát RM WLADYSLAW REYMONT (1867—1925), pólskur bóndasonur, lijði 7nióg tilbreytingaríku líji framan aj œvi, var jórnbrautarjrjónn, gaf sig að leiklist, hój nám í klaustri, en staðjestist hvergi til lang- frama. Árið 1893 gaf hann út jyrstu bók stna, smásagnasafn. Upp jrá því jékkst hann eingöngu við ritstörj. Reymont aðhylltist stejnu naturalismans og lœrði margt aj jtönskum og rússneskum höjundum. Frœg- usta ritverk hans er sagnabálkurinn ,Chlopi‘ (Bcendurnir), fjögra binda skáldrit, sem gerist allt á einu ári í pólslcu sveitaþorpi. Bera hin jjögur bindi nöjn árstíðanna: Uaustið, veturinn, vorið, sumarið. Skáldrit »Ó blessaða Jesúbarn! — Ó María . . .“ Krampakippir fóru um andlit hans, sem var baðað svita angistar og kvala. Dóltir hans svipti ofan af hon- Urn fiðursænginni, tók síðan utan um nnttið á gamla manninum og rykkti honum bálfa leið fram úr rúminu, svo að aðeins höfuðið og herðarnar hvíldu á því; hann lá hreyfingarlaus eins og viðardrumbur, stirður og skorpinn. j,Prest . . . prest . . .“ umlaði hann milli hryglukenndra andvarpanna. „Þú skalt fá prest við þitt hæfi! Þú skalt fá að hrökkva upp af í svína- stiunni, gamli syndaselur . . . eins og hundur!“ Hún tók undir axlir hans, eu sleppti honum aftur og breiddi sængina ofan á hann, því að hún hafði séð skugga bregða fyrir á glugganum. Það var einhver að koma upp að húsinu. þetta lýsir frábœrlega vel pólsku bœnda- jólki, enda er það talið með höjuðritum í slavneskum bókmenntum. Frásögnin er jnóttmikil og kröftug. Hið jrumstæða, ó- hejlaða, pólska bœndajólk kemur til dyr- anna eins og það er klœtt, ofsajengið í ást sinni og hatri, grimmlynt, hejnigjarnt, en á þó til góðar taugar. Verkið er sajaríkt og iðandi aj líji. Fyrir þetta mikla skáldrit, sem samið var í París og kom út árin 1904— 1909, hlaut Reymont bókmenntaverðlaun Nobels árið 1924. Bœndurnir haja verið þýddir á fjölmörg tungumál. Til er af þeim ágæt, dönsk þýðing eftir Valdemar Rördam. Sýnishorn það, sem hér birtist af skáld- skap Reymonts, er kajli úr höjuðriti hans, Chlopi. G. G. Hún hafði naumast tíma til að troða fótum gamla mannsins aftur upp í rúmið. Svarblá í framan dust- aði hún sængina og lagfærði rúm- fötin í flýti. Kona Dyziaks bónda kom inn i stofuna. „Dýrð sé guði.“ „Um aldir alda . . .“ muldraði hin og gaut til hennar tortryggnum aug- um. „Hvernig liður þér? Er heilsan góð?“ „Guði sé lof . . . sæmileg . . .“ „Hvernig líður gamla manninum ? Vel?“ Hún stappaði snjóinn af treskón- um frammi við dyrnar. „Höh . . . hvernig ætti honum að líða vel? Hann getur varla dregið andann orðið.“ „Grannkona . . . segirðu satt . . . 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.