RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 25

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 25
lifandi vatn RM JAMES HANLEY (1901— ) er íri, jœddur í Dublin og alinn upp við lítinn kost í öreigahverji Dublinborgar. liann jór ungur til sjós, sigldi á ýmsum skipum víða um höf, lenti í skipreika, kynntist þrœldómi og jiraut- um. Hajið er, ej svo mœti segja, „aðalper- sónan“ í flestum skáldritum hans, fjöllynt, máttugt og ógurlegt. Fyrstu skáldsögur Hanleys lýstu dapurlegu líji háseta á jlutn- ingaskipum, — ojtast hinum verstu mann- drápsbollum. Lýsingarnar voru naktar og allt annað en fegraðar. Stíll Hanleys jiótti hrjáfur og bygging sagnanna ólistrœn. I síðari ritum sínum nœr hann jastari tökum °g temur sér mildari, nœsta Ijóðrænan stíl. Hinir miklu snillingar skáldsagnanna um sjóinn, Joseph Conrad og Herman Melville, stundis. Hvers vegna hafði hann ekki munað eftir björgunarbeltinu? Þvætt- iugur. Enn dimmdi, hann mátti ekki uiissa sjónar á klettinum, nú varð hann að neyta allra krafta, hann varð að leggja fram alla orku sína, allt hugrekki sitt og lífslöngun. Hann varð að ná klettinum. Sjórinn liafði tætt af honum spjarirnar og veitt honum áverka, en viljaþrekið, sem lá dýpst og bezt varið, var óskaddað. Allt í einu rak hann upp hlátur, því að honum fannst hann vera sýnu nær klettinum en fyrir stundu. Já, hann var að færast nær — nær og nær. Undarleg tilfinning greip hann, blóð- Lð þaut skyndilega upp til höfuðsins °g fyllti á honum kokið, ætlaði að kæfa hann. „Ó, guð minn góður, guð niinn góður!“ Hvar voru hinir? Það voru engir hinir. Nú var hann sá eini. haja orðið lœrijeður hans. Hanlcy lýsir einkum stórjelhlum hamjörum náttúruajl- anna og baráttu manna við œðisgengnar höfuðskepnur, hvernig ]>eir bregðast með ólíkum hœtti við ógnum og skeljingum, ejtir eðli og skapjerli. Mikil „symbolik“ ' er í hinum nýrri skáldsögum hans og dul- hyggju gœtir þar nokkuð. Hanley hefur ]>egar ritað yfir 20 bœkur. Helztar eru tald- ar: Boy (1931), Captain Boutell (1933), The Furys (1934), Hollow Sea (1938) og Tlie Ocean (1941). The Ocean er talin bezt aj lengri sögum Hanleys. Hún lýsir sálar- stríði nokkura skipbrotsmanna, sem berjast vonlausri baráttu við storm og sjó í litlum björgunarbát úti á reginhafi. Hanley er snjall smásagnahöjundur, og er saga sú, sem hér birtist, gott sýnishorn af skáldskap hans. G- G. Hann var aleinn og yfirgefinn á valdi þessa harðbrjósta, endalausa hafs. Hann tefldi um líftóruna í sér við afl, sem bjó lengst niðri í hyldjúpum sævarins. „Kletturinn! Kletturinn! 0, guð minn góður, kletturinn!“ Afturvarð hann örmagna af þreytu og sneri sér á bakið. Þegar holskefla brotnaði á honum, beygði hann sig og hló. Heimsk ófreskja, þetta vold- uga haf, og á þessu augnabliki yfir- þyrmingarinnar greindi hann raddir þess, og þær voru ekkert nema öskur, letilegt, þrotlaust öskur, rám og grimmúðug raust, sem ekkert liðsyrði lagði honum og lífi hans. Lífi hans, Tómasar Garnett, sem eitt sinn var háseti á góðum dalli, hafði plægl hin dulu höf með mörgum kili, vissi, að þau bjuggu yfir leyndardómum og mætti, sem ekki átti sér takmörk fremur en djúpið botn. Lifandi vatn, 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.