RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 21

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 21
SMÁMUNIR hafi aðeins verið stutt stund. Hún hefði viljaö liggja þannig marga klukkutíma. Það er gott að gráta, bara gráta. En nú blygðaðist hún sín fyrir sjálfa sig. Á hann að koma að henni svona liggjandi eins og druslu á gólfinu? Hún bröltir á fætur, brosir dauflega, hér um bil syfjulega. Hún gengur að speglinum og ætlar að laga á sér hárið. Þá rekur hún aug- un í ferðatöskuna hans. Æ, hún verð- ur að finna handa honum þurr föt. Hún leitar uppi skyrtu, sokka . . . Skyndilega hættir hún þessu og gengur út að glugganum. Bátarnir frá gistihúsinu eru enn úti á víkinni. Og niðri á bryggjunum er fjöldi fólks. Nú heyrir hún rödd sjúku konunn- ar neðan af svölunum. En hvers vegna þurfti hann að drukkna? Hvers vegna þurfti hann að drukkna? sagði hún með grátstaf- inn í kverkunum. Drukkna? Hver? Drengurinn? Var drengnum ekki lijargað? Hún hafði sjálf heyrt hann kalla á móður sína. Og nú? Nú heyrir hún hvella rödd drengsins: Stefnið rakst í höfuðið á honum. Og forstöðukonan endurtekur þetta: Já — stefnið rakst í höfuðið . . . Hún starir'út. Fjórir bátar snúast hægt hver um annan eins og í hátíð- RM legum dansi. Mennirnir kraka með stjökum niður í sjóinn. Hugsanir flykkjast allt í einu svo ört að henni, að hún verður að halda sér í gluggakistuna. Og til þess að sigrast á þessum hugsunum, sem dansa trylltan dans í höfðinu á henni, fer hún að spyrja sjálfa sig: Hvaða smámunir voru það — — hvaða smámunir . . .? Jón Helgason íslenzkaði. Mynd: Kjartan Guðjónsson. ÁriS 1903 var í Svíþjóð stofnaSur sjóSur, helgaSur nafni ljóSskáldsins Gustafs Fröd- ings. Naut Fröding vaxta sjóSsins meSan hann lifSi, en eftir lát hans var skipulags- skránni hreytt á þann hátt, aS stúdentar viS sænska háskóla skyldu kjósa styrkþega sjóSsins til fimm ára í senn. Leyfilegt var þó aS endurkjósa sama skáld að fimm árum liðnum, ef sérstök ástæða þótti til. Hefur kjör þetta jafnan vakið nokkra athygli í Svíþjóð, og þótt gefa bendingar um það, livaða skáld næðu einkum eyrum hinnar yngri kynslóðar. ESlilegast hefur verið taliS, að ljóðskáld nytu styrksins, en þó er það ekki fast skilyrði. Þessir sænskir rithöfund- ar hafa notið heiðurslauna úr Frödingssjóði: 01 a Hansen ....... 1913—1925 Vilh. Ekelund ..... 1926—1933 J. Hemmer.......... 1934—1940 Hj. Söderberg ..... 1941 Niels Ferlin ...... 1942—1947 Nú í vor var nýr styrkþegi kjörinn. Fyrir valinu varð Harry Martinson. Hlaut hann 776 atkvæði. Næstur að atkvæðafjölda varð Ijóðskáldið og þýðandinn Gunnar Ekelöf (162 atkv.), Arne Nyman hlaut 73 atkv., Eyvind Johnson 48, aðrir minna. 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.