RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 71

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 71
mannslát RM feldinum fastar um herðar sér; en hann mundi ekki eftir neinu viSeig- andi, er hann gæti sagt, og kinkaSi aSeins kolli til þeirra og rétti þeim hvíta höndina til aS kyssa, áSur en hann fór, og þau kysstu hönd hans °g hneigSu sig djúpt. f’EGAR hann var farinn, kvöddust þau °g fóru hvert heim til sín. Stuttum desemherdeginum var fariS aS halla. —■ Storminn lægSi, en snjónum f'ingdi niSur í þéttum drífum. Rökkr- 'S læddist inn í stofuna. Antkowa sat yiS arininn; hún braut þurrar grein- arnar af eldiviSnum og lienti þeim annars hugar á eldinn. Hún virtist vera aS hollaleggja eitt- hvaS, því aS öSru hverju leit hún til gluggans, og síSan á rúmiS. Sjúk- lingurinn hafSi lengi legiS grafkyrr. Hún var eirSarlaus, spratt upp af stólnum og stóS kyrr, hlustaSi meS athygli og litaSist um; síSan settist hún niSur aftur. ÞaS skyggSi óSum. Nú var nærri því dimmt í stofunni. Litla stúlkan sat í hnipri og dottaSi viS stóna. Eld- urinn logaSi dauft og varpaSi rauS- um bjarma á kné konunnar og hluta af gólfinu. Tíkin ýlfraSi og klóraSi í hurSina. Hænurnar klökuSu lágt í stiganum. Svo ríkti djúp þögn í stofunni. Rakur kuldi steig upp af hlautu gólf- inu. Allt í einu reis Antkowa á fætur °g gægSist út um gluggann; gatan var auS. HríSin var þétt, eins og tjald kringum húsiS. Hún stóS hik- andi viS rúmiS, en aSeins andartak; svo svipti hún sænginni hurt meS á- kveSnu handtaki og henti henni yfir í hitt rúmiS. Hún tók undir axlir hins deyjandi manns og lyfti honum upp. „Magda! OpnaSu dyrnar.“ Magda vaknaSi meS andfælum, spratt upp og opnaSi dyrnar. „Komdu hérna . . . taktu undir fæt- urna á honum.“ Magda greip litlu höndunum utan um fætur afa síns og leit upp meS eftirvæntingu. „Jæja, áfram meS þig ... hjálpaSu mér aS bera hann út! Gláptu ekki út í loftiS eins og hálfviti . . . berSu hann meS mér, segi ég!“ skipaSi hún höstugum rómi. Gamli maSurinn var þungur, al- gerlega ósjálfbjarga, og meSvitund- arlaus aS því er virtist; hann sýndist ekki gera sér grein fyrir því, hvernig fariS var meS hann. Hún bar hann út, eSa dró hann réttara sagt, því aS lilla stúlkan hafSi hrasaS um þrösk- uldinn og sleppt fótum hans, sem plægSu tvær djúpar rákir í snjóinn. Nístandi kuldinn vakti gamla manninn til meSvitundar, og úti í húsagarSinum fór hann aS emja og tauta sundurlaus orS fyrir munni sér. „Júlisja . . . Ó guS minn góSur . . . Júl. . .“ „ÞaS er rétt, öskraSu bara . . . öskraSu eins og þig lystir, þaS heyrir enginn til þín, þó aS þú öskrir af þér kjaftinn!" Hún rogaSist meS hann yfir húsa- 65 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.