RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Side 83

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Side 83
mannslát RM að fá sér annað glas í tilefni af lán- inu, en Ignatz hljóp sem fætur tog- uðu á undan, því að honum var ís- kalt. „Heyrðu, kerli mín . . .“ sagði An- tek, „ekrurnar fimm eru mínar! aha! nn'nar, heyrirðu það? I haust sái ég hveiti og byggi, og að vori setjum við niður kartöflur . . . mínar . . . Þær eru mínar! . . . Ég guði fel mitt ger- vallt ráð . . .“ fór hann að syngja upp úr þurru. Stormurinn næddi hvæsandi á móti þeim. „Haltu þér saman! Það endar með því, að þú dettur.“ „ . . . Á guðs hjálp allt ég byggi • • •“ Hann þagnaði snögglega. Það var svo dimmt, að ekki sá handaskil. Rylurinn hafði nóð hámarki; hann öskraði og beljaði allt í kring, og lét snjódrífurnar dynja á þeim. Frá húsi Tomeks heyrðist sálma- söngur og hávært samtal, þegar þau gengu framhjá. „Þessir heiðingjar! Þessir þjófar °g græningjar!! En bíðið þið við, ég skal sýna ykkur ekrurnar mínar fimm! Þá hef ég tíu! Þið skuluð ekki hafa betur! Trantaralýður . . . aha! Eg skal vinna, ég skal þræla, og ég skal hafa það af . . . ha, kerli mín, við skulum liafa það af, er það ekki?“ Hann barði hnefanum á hrjóstið og ranghvolfdi blóðhlaupn- um augunum. Þannig hélt liann áfram nokkra stund, en þegar þau komust heim dró konan hann að rúminu, og hann féll REINER MARIA RILKE (1875—1926) fœddur í Prag, ritaði á þýzka tungu, átti lengstaf heima í Austurríki og Sviss. Hann var um skeið einkaritari Rodins, myndhöggvarans heimsfrœga, og hejur sam- ið um hann ágceta bók. Rilke var mikill mannvinur, fágœtlega fjölhœfur og listrœnn, iðkaði tónlist, dáði myndlist og ritaði af skarpskyggni um þessi efni. Hann var stór- brotinn og göfugur persónuleiki, sannur humanisti. Ljóð hans skipa honum í röð höfuðskálda. Fornsnilli hans og fegurðar- dýrkun, blandin einkennilegri dulúð, minn- ir á franska snillinginn Baudelaire, en þó er hann ef til vill skyldastur Walt Withman allra mikilla skálda. Hvergi koma eðliskost- ir Rilke betur fram en í geníölum bréfum hans og ritgerðum, þar sem mannvit, rétt- lætiskennd og sannleiksást bregða undur- skœrri birtu yfir hugsanir og viðfangsejni. Stefan Zuieig heftir í síðustu bók sinni lýst Rilke með ógleymanlegum hœtti, göfgi hans, gáfum og snUli. Lítið eða ekkert hefur verið þýtt eftir Rilke á íslenzka tungu. Vœntanlega verður smám saman reynt að bœta nokkuð úr því hér í ritinu. G. G. niður í það eins og dauður maður. En hann sofnaði ekki strax, því að nokkru síðar kallaði hann: „Ignatz!“ Drengurinn kom til hans, en fór gætilega, til þess að forðast alla á- rekstra við fót föður síns. „Ignatz, dauðyflið þitt! Ignatz, þú skalt verða gildur bóndi, og enginn kotungsræfill,“ öskraði hann og barði hnefanum í rúmstokkinn. „Ekrurnar fimm eru mínar, mínar! Bölvaðir bragðarefir, þið . . . ha . . .“ Hann sofnaði. Skúli Bjarkan íslenzkaði. Myndir: Nína Tryggvadóttir. 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.