RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 92

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 92
RM GOTTFRIED KELLER æfðu síðan lofsöng er þær sömdu að hætti sálmanna hátíðlegu, sem mjög voru í tízku á himnum. Þær skiptu sér í tvo ferraddaSa hálfkóra og Uranía söng háröddina, og þannig heppnaSist þeim aS skapa frábærlega áhrifamikinn söng. Næst þegar haldin var hátíS í himnaríki og þær voru kallaSar þang- aS, gripu þær hentugt tækifæri, tóku sér stöSu saman og hófu upp söng sinn. Þær byrjuSu lágt og þýtt en brátt lyftust tónarnir í ægifagurri tign. En hér á þessum staS hljómaSi söngurinn skuggalega, jafnvel ögr- andi, þrunginn eilífri þrá og ólækn- andi trega. Fyrst í staS sló skelfdri þögn á herskara himnaríkis, en áSur en varSi brauzt heimþráin til hinnar glötuSu jarSar fram og allir brustu í grát. NiSurbæld ekkasog liSu sem dimmar öldur um sali himnanna. Spámenn og öldungar þyrptust skelkaSir aS, en söngur menntagySj- anna reis hærra og voldugar í log- andi örvæntingu og hvert þaS himn- anna barn, sem nokkru sinni hafSi fundiS ilm úr döggvotu, grænu grasi jarSarinnar, gleymdi sáluhjálp sinni. Þá sá heilög þrenning, aS viS svo húiS mátti ekki standa, og kippti öllu i lag, meS því aS þagga niSur í menntagySjunum meS geigvænleg- um þrumugný. I himnaríki ríkti á ný friSur og hugarró, en systrunum níu var vísaS á dyr, og skyldu þær aldrei eiga þangaS afturkvæmt. Herborg Gestsdóttir íslenzkaði. ALBERT ENGSTRÖM (1869—1940), jœddur í Smálöndum í Sví- þjóð, lauk stúdentspróji, las jornmálin við háskólann í Uppsölum, hœtti námi og gerð- ist málari og teiknari. Árið 1897 háj hann útgáfu gamanblaðsins Strix, er brátt varð víðkunnugt vegna fyndni ritstjórans, jajnt í máli og myndum. Um svipað leyti jóru að birtast bœkur ejtir Engström, og hejur hann samið fjölmargar. Eru það smásögur, jerða- sögur, endurminningar, Ijóð, og ritgerðir um allt milli himins og jarðar. Lýsingar Engströms á því, sem sérkenni- legt er í útliti manna ogjari, eru mjög skarp- ar, hvort sem hann notar pennann eða pens- ilinn. Hinar bráðlijandi og ógleymanlegu jrásagnir lians aj skringilegum Smálending- um og enn sérstœðari körlum jrá sœnska skerjagarðinum, eiga varla sinn líka. Háð Engströms er sárbiturt, minnir ojt á Strind- berg. Vandlœtingasamir prestar, magasúrir templarar, grobbnir hershöfðingjar og spert- ir aðalsmenn jóru ekki varhluta aj því. Hvers konar yfirdrepsskapur, tildur og upp- gerð var eitur í hans beinum. Hins vegar kunni liann mœtavel að meta grója, hraust- lega alþýðumenn, ekki sízt ef þeir voru líjs- glaðir og gœddir ósjúku manneðli. Þótt Engström njóti einkum vinsœlda jyr- ir hinar óteljandi sögur sínar af skringileg- um körlum og kerlingum, hefur hann einnig lýst landi sínu og náttúrufegurð þess af mikilli snilli. G. G. Thomas Mann seiuli frá sér nýja bók snemma í vetur. Heitir hún „Leiden an Deutschland", prentuð í Los Angeles. Bók þessi er að mestu leyti dagbókarblöð stór- skáldsins og lýsir hugsunum þess og við- horfum lil þriðja ríkis Ifitlers,'fyrir og eftir valdatöku nazismans í Þýzkalandi. 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.