RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 27

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 27
lifandi vatn RM Lærðist enn einu sinni lífslöngunin, áköí, tvíeíld, tryllt. Nú synti hann vasklega í þögulli einbeitingu. „GuS uiinn góSur!“ hvíslaSi hann, „ég held, aS ef ég rétti út höndina, gæti ég snert hann, snert klettinn. Klett- inn! Klettinn!“ LjósiS á ströndinni var fariS aS sveiflast upp og niSur og nú þaut nitlhvaS og hvein yfir höfSi hans, eitthvaS, sein hlykkjaSist eins og höggormur, um leiS og þaS klauf loftiS. Var þaS kaSall? Hann vissi þaS ekki. En eitt vissi hann og þaS var, aS hjálpin var í nánd. Þessi vitn- eskja rak hann áfram og hann ljóm- aSi í framan viS þá tilhugsun eina aS stíga fæti í gljúpan sand. „Aum- iogja strákarnir,“ datt honum allt í einu i hug, „hvaS hafSi orSiS um þá? HöfSu þeir farizt eSa bjargazt?“ Hann vissi, aS skipiS hafSi sokkiS, enn einn dýrgripurinn í fjárhirzlu djúpanna. Já, vonin og óttinn toguS- Ust á, ef til vill hefSi hinum veriS lijargaS. Hann brauzt um af auknum ntóSi, þetta stundarstríS viS öldur hafsins hafSi ekki eytt afli hans hiS minnsta, hann var jafn-óþreyttur nú °g þegar hann stakk sér fyrir borS. Hann ímyndaSi sér þetta, og leiSar- ljósiS, sem hann sá nú svo greini- lega, var eins og olía á eld þessarar hitasóttarkenndu ímyndunar. Yfir sjoinn barst rödd, há og skær eins og hjölluhljómur: „SérSu ekki kaSal- inn? Sko, hérna er kaSall!“ Hópur manna stóS í flæSarmálinu, sumir héldu hjörtum ljósum hátt á loft. Nú sáu þeir höfSinu bregSa fyr- ir öSru hvoru og handleggina svamla í yfirborSinu, lyftast og síga á víxl. Skyldi maSurinn ná landi? Til þess voru ekki miklar líkur, og þeir gátu ekkert gert annaS en beSiS og hlust- aS og veitt honum styrk meS nærveru sinni; eftir einhverjum töfraleiSum gátu þeir látiS liann skynja tilfinn- ingar þeirra, aS þeir stæSu viS hliS hans í baráttunni, enda þótt hann væri einn og án hjálpar og þessi ó- kyrra vík milli vina. Þeir tóku aS kalla til hans. Hann heyrSi hrópin, en gat engu svaraS. Hann gat ekki opnaS munninn. Honum fannst tung- an hafa stækkaS og ætla aS kæfa sig. ÞaS var aSeins eitt, sem hann gat gert og þaS var aS halda sundinu áfrain. Kletturinn færSist nær, þaS glampaSi á hann i ljósbirtunni; þaS blikaSi líka á sjóinn, þegar ljósker- in sveifluSust upp og niSur, eins og útréttar hendur, sem væru aS reyna aS draga hann til sín. „Ekki gefast upp! Ekki gefast upp!“ OrSin hljómuSu út til hans, en hann heyrSi ekkert, nema ólm hjarta- slögin í eigin harmi. Hann getur ekki veriS meira en fimmtán faSma frá landi. Fimmtán faSma. Sigurinn var á næstu grösum. StormhviSa skall á, vatniS þyrlaSist upp og særokiS skar hann í framan eins og hnífur. „Uff!“ sagSi hann, „úff!“ En í þetta skipti sá hann kaSalinn, sá hann, en tók ekki í hann. Hann skorti afl, hann megnaSi ekki einu sinni aS rétta út 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.