RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 34

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 34
RM ANTON TSÉKOFF að standa þarna og ota fram þessum aulalega fingri! Þú mátt sjálfum þér um kenna! . . „Þarna fer matsveinninn hershöfð- ingjans, við skulum hafa tal af hon- um og spyrja . . . Hæ, .. . Prokor! Komdu snöggvast hingað vinur! Líttu á þennan hund hérna . . . Eigið þið hann?“ „Þú spyrð nokkurs, þykir mér! Svona hund höfum við aldrei nokk- urn tíma átt!“ „Þá þarf ekki framar vitnanna við,“ segir Otjúmeloff. Þetta er flökkuhundur. Þá er útrætt um hann . . . Þegar ég hef sagt að þetta sé flækingur, þá stendur það . . . Honum skal lógað og ekki meira um það.“ „Nei, við eigum hann ekki,“ hélt Prokor áfram. „Bróðir hershöfðingj- ans kom hingað um daginn og á þennan hund. Mínir húshændur vilja ekki sjá mjóhunda, en bróðirinn aft- ur á móti . . .“ fh > „Er bróðir hershöfðingjans þá kominn hingað? Vladimir Ivano- vitsj?“ spyr Otjúmeloff, og hjart- næmt bros breiðist um andlit hans. „Herra minn trúr! Og þetta hafði ég ekki hugmynd um. Er hann kominn í kynnisför?“ „Já, hann er það . . .“ „Herra minn trúr . . . Hann hefur verið farinn að þrá hróður sinn . . . Og ég hafði ekki hugmynd um þetta! Jæja, svo hann á þennan huiid? Það gleður mig . . . Taklu hann. Þetta er snotrasta grey . . . Spælnasta grey . . . Og beit liann þarna í fingurinn! ÞÓRIR BERGSSON (Þorsteinn Jónsson) er fœddur 1885. Hann var orSinn löngu kunnur sem rithöfundur, áSur en jyrsta bók hans, Sögur, kom út 1939. SíSan hafa komiS út eftir hann bœk- lirnar Vegir og vegleysur (1941), Nýjar sögur (1944), LjóSakver (1947) og fimmta bókin (smásögur) er vœntanleg í haust. K. B. Ha, ha, ha . . . Hvað ertu að skjálfa? Rrr . . . rr . . . Hann ybbar sig, ræ- kallinn sá arna . . . en sá . . .“ Prokor kallar á hundinn og þokast með hann burt frá eldiviðarskemm- unni . . . Hópurinn stendur eftir og skellihlær að Krjúkín. „Það máttu vita, að ég skal gefa þér gætur,“ heitist Otjúmeloff við hann.jHann sveipar frakkanum þétt- ar að'sér og heldur áfrarn göngu sinni yfir markaðstorgið. Halldór J. Jónsson íslenzkaöi. Mynd: Atli Már. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.