RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Side 94

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Side 94
RM ALBERT ENGSTRÖM mannalögum var hann, eins og á stóð, skyldugur til að verða við þeirri kröfu. Slikar bænarstundir hafa oft mýkt hina verstu sjóhunda, — menn af þessari tegund —, en þegar timburmaðurinn hætti sér inn í káetuna, eftir að hafa tvístigið góða stund fyrir utan, og hugðist lýsa kröfu skipshafnar, kom genever- brúsi þjótandi eins og fallbyssukúla og skall í hurðina fast við eyra hans, svo að brotin flugu í allar áttir. Timburmaðurinn var enginn heigull, en þó hikaði hann lítið eitt, áður en hann bar fram erindið. Skipstjóri sá nú, að hér var alvara á ferðum. Hann sat þögull litla stund, eftir að hinn hafði lokið máli sínu, ygldi sig og bretti grön eins og grimmur hundur, sem fitjar upp á trýnið. — Kallaðu skipshöfnina aftur á þiljur! Fljótur nú, annars skal ég----------! Menn hópuðust aftur fyrir og skip- stjóri skreið úr hýði sínu. — Bryti! Komdu með borð — eða einhvern andskotann — og hvít- an dúk! Reyndu að hundast úr spor- unum! Skipuninni var hlýtt. Því næst skálmaði skipstjóri niður í káetu, koin upp aftur með gamla biblíu, lagði hana á borðið og tók ofan húfuna. — Af með húfurnar, bölvaðir fjósamennirnir ykkar! Síðan lagði Bredström skipstjóri MARGRÉT AF NAVARRA (1492-—1549). Margrét af Angouléme, her- togajrú af Alengon og drottning af Navarra, var systir Franz fyrsta. AS ]>ví er menn framast vita, var Margrét af Navarra kona dyggSug, en glaSlynd þó. Hún liafSi mik- inn áhuga á aS siSbœta klerkastéttina og studdi Hugenottana meS ráSum og dáS, en var illa viS munka, einkum betlimunkana. Frœgasta rit liennar er skáldritiS Sögur frá Heptameron. ÞráSurinn í þessum sagna- flokki er ferSalag aSalsfólks til baSstaSar eins í Pyreneafjöllum. Á heimleiSinni lenti jólk þetta í miklum rigningum og vatns- jlóSi og var veSurteppt í rúma viku í Maríu- klaustrinu í Serrance. Sér til dœgrastytt- ingar lœtur Margrét jerSajólkiS segja þess- ar sögur. Eftirfarandi saga, Spœnski arfur- inn, er úr Sögum jrá Heptameron. K. í. báðar hendur á hina helgu bók, tók mið á neðstu sigluránni og mælti: — Góði guð, það er ekki oft, sem ég bið þig eins eða neins, það veiztu sjálfur, en ef þú hjálpar mér um svolítinn vind núna, lofa ég því, að biðja þig aldrei um neitt framar! Amen! — Hundist þið fram fyrir aftur, krypplingarnir ykkar! • Áður en hálftími var liðinn tók að vinda, og innan skamms var koin- ið bezta leiði. Upp frá þeim degi heyrðist Bredström skipstjóri aldrei blóta. En hann bað ekki heldur, enda ■hafði hann lofað því. Gils GuSmundsson íslenzkaði. 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.