RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 40

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 40
RM ÞÓRIR BERGSSON Ég veit ekki, sagði doktorinn. — Ég er ekki viðkvæmur maður, en þetta hryggir mig, herra Bardal. Þeir gengu út úr herberginu og inn í bókaherbergið aítur. Ég hringdi í kunningja minn, em- bættismann í lögreglunni, og hað liann að koma klukkan tvö. Hún er nú að verða það. Vilduð þér híða þar til hann kemur? Það væri æski- legt að þetta gæti farið. hljótt fram- hjá. — Vilhjálmur Bardal gekk um gólf. Mér finnst ])ungt loft og heitt hérna inni, sagði hann. — Eitur í loftinu, allt of mikið eitur. — Ef lil vill, — allt of mikið eitur, sagði læknirinn. Þeir gengu út í garðinn. Ungi maðurinn gekk rakleiðis að rósarunnanum, þar sem pappírshlað- ið lá. — Flugan var steindauð. Doktor Jökull Pálsson horfði á manninn, sem hafði misst allt. Og maðurinn, sem hafði misst allt, horfði niður á fluguna. Það var eins og hann væri að tala við sjálfan sig, vissi ekki af neinum hjá sér. Ég gerði það ekki viljandi, sagði hann, — ég vissi ekki að þú varst sá glópur að fljúga inn í eitrið hjá mér. Greyið litla! Það var þér sjálfri að kenna. Vesalings litlu flugur! Þið þorið alll — en þolið ekkert. Svo sneri hann sér skyndilega við og kveikti í vindlingi. Myndir: Ásgeir Júlíusson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.