RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 9

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 9
AUÐUNAR ÞÁTTUR VESTFIRZKA miðaS. Höfundurínn tekur úr mannlíji forn- aldar einmitt f>að, sem hann frykist frnrja, og allt f>að, sem liann segir frá, er í einhverj- um tengslum við önnur atríði sögunnar. Það er likast eins og Auðunar fiáttur vœri tón- verk, sama stefið kemur jyrir aftur og aftur í nýjum og nýjum samböndum, tónarnir gera ýmist að jallast í faðma eða rísa önd- verðir hver gegn öðrum. Forlögin geja Auðuni gott hjarta og lítil ejni. Þegar hann jœr }>á hugmynd að kaupa bjarndýrið og gefa Sveini konungi, fœr hann við nóga erjiðleika að eiga vegna játœktar sinnar. En j>ar á ofan bœtist ójriður milli Haralds konungs og Sveins konungs. Auð- un hlýtur að rekast á Harald. Haraldur er að vísu í verunni „hinn harðráði“, en hann er gœddur eins konar kímni þess manns, sem á alls kosti, og sú kímni gerir hann göfug- lyndan: honum finnst bezt að láta jiennan sérvitra, unga mann já vilja sínum fram- gengt. Aki er hins vegar einjaldlega þorpari, maður af lágum stigum, sem komizt hejur og verður hann þá biðja matar bæði fyrir sig og fyrir dýrið. Hann kemur á fund ármanns Sveins konungs, þess er Aki hét, og bað hann vista nokk- urra bæði fyrir sig og dýrið. „Ég ætla,“ segir hann, „að gefa Sveini konungi dýrið.“ Aki lézt selja mundi honum vistir, ef hann vildi. Auðun kveðst ekki hafa fyrir að gefa; „en ég vildi þó,“ segir hann, „að þetta kæmist til leiðar, að ég mætti dýrið færa konungi.“ „Ég mun fá þér vistir, sem þið þurfið til konungs fundar; en þar í mót vil ég eiga hálft dýrið, og máttu á það líta, að dýrið mun deyja fyrir þér, þar sem þið þurfið vistir miklar, RM upp og neytir þess. Fórn Auðunar gerir miklar kröfur til Sveins konungs, en hann uppfyllir }>œr allar. En hér er sögurítarinn í hœttu: göjugmennska Sveins gœti gert hann að sviplausrí gljámynd. Það verður þó ekki. Höfundurinn kemur lesandanum að óvör- um, það gerír liann með hinni einkennilegu nœrjærni Sveins konungs, sem jafnvel Har- aldur konungur undrast. Allar eru þessar mannlýsingar gerðar með jáum strikum. Og meira á það heldur ekki að vera, því að þess- ir menn mega ekki skyggja á söguhetjuna, Auðun, liið einstaka hjartalag hans, barns- legt kapp hans og einþykkni, giftu hans. Því að hann og skaplyndi hans er það, sem á að geja sögunni allri litblæinn, andrúms- lojtið. Og það tekst liöjundinum. Þátturinn er, eins og jornritin yfirleitt, ritaður í hlut- lœgum stíl, öllu er lýst að utan, orðum og gjörðum, en ekki hugsunum. Eigi að síður er þó það brot aj veröldinni, sem þátturinn sýnir, mótað og litað aj hugarheimi aðal- persónunnar. en fé sé farið, og er búið við, að j)ú hafir þá ekki dýrsins.“ Og er hann lítur á Jætta, sýnist honum nokkuð eftir sem ármaðurinn mælti fyrir honum, og sættust þeir á þetta, að hann selur Áka hálft dýrið, og skal konungur síðan meta allt saman. Skulu jjeir báðir fara á fund kon- ungs, og svo gera þeir; fara nú báðir á fund konungs og stóðu fyrir borð- inu. Konungur íhugaði, hver ])essi mað- ur myndi vera, er hann kenndi eigi, og mælti síðan til Auðunar: „Hver ertu?“ segir hann. Hann svarar: „Ég er íslenzkur maður, herra,“ segir hann „og kom- 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.