Morgunblaðið - 21.12.1969, Page 21

Morgunblaðið - 21.12.1969, Page 21
MOBiGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMiBER 1909 21 Fréftatilkynning frá Norrœna félaginu íslenzkum bókmennta- eða listagagnrýn- anda stendur til boða styrkur til mánaðar- dvalar í Svíþjóð á árinu 1970. Styrkurinn er sænskar krónur 6000.00 og á að nægja fyrir ferðakostnaði og dvalarkostnaði í Svíþjóð þennan tíma. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast Norræna félaginu, Norræna hús- inu, fyrir 31. des. n.k. ásamt greinargerð um það, hvernig styrkþegi æskir að eyða þessum tíma í Svíþjóð. Verzlunarfólk athugið Yfirvinnugreiðsla í desember Samkvæmt kjarasamningi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur við vinnuveitendur, ber að greiða alla vinnu, sem fer fram yfir dag- vinnutíma með eftir-, nætur- og helgidagakaupi. Hjá afgreiðslufólki í öllum verzlunum nema söluturnum greiðist eftirvinna frá kl. 18 til 20, nema föstudaga frá kl. 19—20 Nætur- vinna greiðist frá kl. 20. Helgidagavinna gi-eiðist frá kl. 12 á hádegi alla laugardaga. Ef vinna hefst fyrr en kl. 9 að morgni, hefst yfirvinna þeim mun fyrr. Geymið auglýsinguna. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYK.TAVÍKUR. Vönduð — Ódýr IViagnús E. Baldvinssoq LJugavegi 12 - Sím? 22104 LJOÐ BONDINN OG LANDIÐ 30LJOÐ eftir PÉTUR AÐALSTEINSSON frá Stóru-Borg „... Pétur hefur ósvikiö brageyra og fuUkomið vald á stuðlum og rími. Ljóð hans ylja þeim, er ann veröld þeirri er haon sýnir okkur.... hann á þakkir skiliS fyrir þessa ágaetlega unnu lof- söngva um landið og bóndann.... “ — Kristján frá Djúpalæk. Verð kr. 220.00 áu söluskatts. NILPISK Vegleg jólagjöf... ...til gagns og ánægju dag hvern, allt árið rUNIA hlÍLFISK hefur stillanlegt sogafl og hlióðan NILFISK er fjölvirkari, því að henni fylgja gang, hentuga óhaldahillu, • lipro slöngu, fleiri og betri sogstykki, sem hreinsa hátt og gómmistu&ara og gúmmfhiólavagn, sem eltir lágt. Fjöldi aukahluta: hitablásari, sprauta, vel, en taka má undanc t.d. ( stigum. blástursrariar, bónkústur o.fl. NILFISK verndar gólfteppin, því a& sogaflið er nægilegt og afbragðs teppasogstykki rennur mjúklega yfir teppin, kemst undir lægsfu húsgögn og djúphreinsar fullkomlega. NiLFISK er þægilegri og hreinlegri, þar sem nota má 'iöfnum höridum tvo hreinlegustu rykgeymana, málmfötu eða hina stóru en ódýru Nilfisk pappfrspoka. Hún er ánægð Hann er ánægður Allir eru ánægðir með NILFISK heímsins beztu ryksugu! SÍMI 24420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK. Traust varahluta- og viðgerðarþjónusta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.