Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 10
10 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1909 — Bókmenntir Framhald af bls. 9 andi landshöfðingja í tvo heim- ana. En Páll, hinn stórgáfaði, viljastyrki og ómútanlegi merk- isberi hreinna hugsjóna treysti um of á vitsmuni sína og ráð- snilli og á heilbrigða dóm- greind og þegnskap félaga sinna í andstöðuhópnum gegn lands- höfðingja — og á brjóstvit ís- lenzkra kjósenda. Hann vildi koma stjómarskrármálinu út úir þeirri stöðnunarkneppu, sem það var óneitanlega komið í um þetta leyti undir forystu hins g£imla eldhuga, Benedikts Sveinssonar, og til þess að fá sitt firam, vildi hann jafnvei Þiggja lið hins konungskjörna liðs á AlþingL Þá mun hinum langreynda valdamianni, Magn- úsi Stephensen, hafa hílegið hugur í brjóstL Nú mætti Páll Briem og hinn ágæti félagi hans og hollvinuir, Þorleifur Jóns- son, órofa andstöðu slí'kra manna sem Skúla Thoroddsens og Sigurðar Stefánssonair, sem vooru engu síður en hanin harð- snúniir andstæðingar landshöfð- ingjaafturhaldsins, og hannbeið ömurlegan ósigur, fyrst á al- þingi, síðan í kosningum, — og áðuir langþreyttur orðirun á úti- lokun firá verðugum embættis- frama af hendi landshöfðingja, dró hann sig nú í hlé og kom ekki nærni íslenzkum stjórnmál um, þótt hann hins vegar gerð- ist mikill og röggsamur embætt ismaður og félagsmálafrömuðiu*. Og nú lagði ekki Magnús Stephensein steima í götu hans. Páll Briem lézt illu heilli í blóma lífsins, þá orðinn amtmað- ur — og þótti að honum mikil eftirBjá. Þorleifur Jónsson féll einnig sem þingmannsefni, og hann hætti ritstjóm og stjóm- málalegum afskiptum — með hreimain skjöld. Það átti fyrir mér að liggja að hafa kynni af honum nokkra mánuði sem starfsmaður hjá honum í póst- húsinu í Reykjavík, og varð hann méir ógleymanlegur fyrir fyrir ýmsar sakir. Eins og ég gat í upphafi þessa gneinairkoms, varð mér fljótt ljóst við lestur þessarar stóru og efnismiklu bókar, að ég hefði enga möguleika á að gera henni viðhlítamdi skil, sízt með stutt- um fyirirvaira og í stuttu máli. Ég get sitthvað að formi henn- ar fundið hér ag þar, en þó er þar yfiirleitt um að ræða atriði, sem ekki geta valdið neinu veru legu um miat á hemnL Ýmsir mundu telja, að þess hefði ekki gerzt þörf, að höfundur hefði ávallt verið svo betrarður sem hann er og að hann notaði hina dökku liti og hinn breiða peinsil of einhæft, þó að harm jafnvel geti fært að lýsinguim sínum ag frásögnum baldgóð rök og að getgátur hans, þar sem helm- ildir skortir, séu með líkindum. En ætlun hans er bersýnilega að segja þannig lítt sagða eða meira og minna yfirhilmaða eða jafnvel stundum falsaða söigu okkair frá ekki ýkja fjarlægum timum, að menn verða að hortf- ast í augu við sem beiskastan sa-nnleilka og sjád fyrir bragðið sitthvað í samtímanum í skýr- -aira ljósi, saga ekki fjarlægrar fortíðar mætti sem sé verða til varnaðar um aukið raunsæi, aukna þjóðhollustu og aukið sið gæði á áreiðanlega oft erfiðiri, villugj arnri og fireistingaf rekri leið hennar í framtíðinni. Guðmundur Gislason Hagalín. 59 Fiskar vaka þar í öllum ám 55 Guðmundur Daníelsson: Dunar á eyrum Ölfusá og Sog. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. Reykjavík 1969. Ég vil hefja mál mitt á því, þá er ég sezt við að skrifa greinar- kom um þessa bók mangra ára- tuga góðvinair míns, Guðmundar skálds Daníelssonar, að ég er eins fjarri því og hugsast getur að þekkja af eigin raun til veiði skapar í ám og vötnum, þó að ég hafi hins vegar lengi vel haft gagn og gaman af að veiða fisk úr sjó, hefði um skeið allmikil afskipti af aukimni útgerð vestan lands og ætti minn þátt í því, að „kykvendi" það, sem á mínum bernskudögum var kallað kampa lampi, en nú heitir rækja, gæti orðið til að auka airðbæra at- vinnu og útflutning sjávaraf- urða. Og þar sem ég hef verið þó nokkur starfs- og kappsmað- uir um ævina, mundu menn ef til vill spyrja, hvemig á því geti staðið, að ég hafi ekki gerzt veiði maður í ám eða vötnum. Því er fljótsvarað. Ég hef þótzt hafa ærn-u að sinna og aldrei h-aft GRAGAS sinnu á að sópa fé til mín sjálfs, og ég hef heyrt um það talað „að taka bakteríuna". Ég held þetta orðalag eigi nokkurn rétt á sér, og ég 'hef bein-línis óttazt, að þessi baktería kynini að reyn ast mér bæði fjár- og tímafnek, ef ég „tæki hana“ á annað borð. Hitt er svo ammað mál, að mér er svo 1 blóð nuininiinin frá benrusibu áhugi á íslenzkum atvinnuveg- um, að ég hef oft leitt hugann að því, hvetrjar feikna auðsupp- sprettur íslenzk stöðuvötn og ár gætu orðið, og hef stórum undr- azt, að ekki skuili íislenzkir ráða- og firamkvæmdamenn hafa verið áhugameiri um þessi mál, en raun hefur borið vitni, þar á meðal sá stóri hópur, sem haldinn er ævi- langri veiðifíkn, því að þótt hann hafi sitthvað gert til að auka fisk í ám og vötnum, er það aðeins lítilsvert og lítt eða ekki skipulagt smáræði hjá því, sem nauðsyn ber til að gert verði í þessum málum hér á landi. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að m-eð samstöðu opinberra aðila og allra þeinra, sem hafa einhvertra hagsmuna að gæta um auknia veiði og fjölgun veiðistaða, er þess kostur að gerbreyta aðstæð um frá því sem nú er. Og nú leyfi ég mér að hreyfa máli, sem ýmsum mun viðkvæmt. Hér eru lax- og silungsár fjöl- margar og möguleikair á, a-ð þeim fjölgi — og vötn eiru ýkjamörg víðs vegar um landið, og þá ekki sízt í óbyggðum. Þá er og ís- lenzk náttúira á geysivíðlendum svæðum svo að segj-a jafnsnort- in og í árdaga. Hins vegar færir þéttbýlið árlega út kvíamar í filiestiuim llöndium heirnis, vö-tn roeng ast fyrir ýmissa hluta sakir og ásóknin á hin óbyggðu svæði eykst með hverju árinu sem líð- ur. Það liggur því í augum uppi, að ef vel og skynsamlega er á h-aldið íslenzkri fiskirækt og veiðimálum, má stórauka hóp þeirTa erlendu manna, sem stunda hér veiði, og þá ekki sízt þeinra, einkum í Bandaríkjunum, sem sjást ekki fyrir um fjárútlát, ef þeir eiga kost þeirna veiðiskil yrða og þess útilífs í frjálsri og friðsælli náttúru, sem hér er fyr- iir hendi. En veiðivötnin á alls ekki að leigja slíkum mönnum til •M GRAGAS k á GRAGAS langframa, heldur gefa þeim að- eins kost ákveðins fjölda veiði- daga við skilyrði, sem þeim líka og eru raunverulega eins og þeim hefur verið lofað, og með aiukn- ingu fiskistofna, fjölgun góðra veiðivatna og skysamlegri skip an veiðimála þairf þetta, jafnvel í stórum stíl, alls ekki að brjóta í bága við veiðilíf íslenzkra á- hugamanna, en mun hins vegar igeta aukið gj aldeyrisbekjur þjóð arinnar meira en menm viirðast nú gera sér grein fyrir. Þá er og enginn vafi á því, að skilyrði til fiskiræktar eru hér svo víðtæk, úð útflutninguir á íslenzkum ferisksvatnsfiski gæti orðið ærin uppspretta gjaldeyiristekna. Svo vík ég þá að bókinmi Dun ar á eyrum, en í henni er ekki um það fjallað, sem nú hefur ver ið á minnzt, en hins vegar hlýt- ur það að verða bráðlega mjög á döfinni, áður en langt líður. Þetta er stór bók, nokkuð á fimmta hundir-að blaðsíður. Hún eir prentuð á myndapappír og prófiarkarlestur hefur Jón Aðal- steinn Jónsson leyst af hendi GRAGAS •M Furðuleg saga, en sönn um hetjuskap og mannlegt þol- gœði. Þessi hrífandi frásögn er sambœrileg við hinar Sögu- legu sjóferðir Blighs skip- stjóra á Bounty og Kon-Tiki flekans. Irski presturinn H. 3. O'FIaherty barðist ótrauður gegn ógnar- stjórn nazista. Hann hjálpaði hundruðum manna að komast undan járnhœl þeirra. Óvenju- leg bók sem vakið hefur milka athygli. Guðmundur Daníelsson með ágætum. í bókinni er fjöldi mynda, þar á meðal nokkrar heil síðu litmyndir, Framan við bók ina er efnisyfirlit, en hins vegar tel ég það ókost, að ekki hefuir v-erið samin prenltuð skrá yfir þau fjölmöirgu staðaheiti og manmanöfin, sem í bókinni eru. Fyrri hluti bókairinnar, aftur á blaðsíðu 285, fjallar um Ölfusá og það, sem henni við kemur, en lesmál á því sem næst 140 síð- um er helgað hinu fagra Sogi, og litmyndimar eru þaðan. Þegar bókinni er flett, verður það fljótlega ljóst, að mikill meirihluti starfs höfundar hefur verið að safna í bókina efni, fyrst hugsað, hvað þar þyrfti að koma fnaim, síðan gera sér grein fyrir skipan efnisins, leita svo að áðluir skráðum frásögnium, greinum og öðrum skilríkjum og hafa viðtöl við menn og annað tveggja skrá frásagnir þeirra eða fiá þá sjálfa til að festa þær á blöð. Síðan hefur þá komið til að tengja hina möirgu og mis- jöfnu efinishluta saman og loks skrifia sjiáilfiur samifelllt máfl.. Hlýt- ur samning bókarinnair að h-afa varið mikið verk og tímafirekt og þurft til að leysa það af hendi mikla elju og áhuga á því efni, sem um er f j allað. Skáldsagan Einkaritari lœknis- ins er innlifuð og œsandi frásögn af því, hvernig ástin sigrast á hatri og fordómum. Hún er 3. bók Grágásar eftir hinn vinsœla rithöfund Erling Poulsen. ÚLFAR ÞORMÓDSSON sambOkd eda blómid sem gner GRÁGÁS Mjög athyglisverð skáldsaga eftir ungan íslenzkan rithöfund Úlfar Þormóðsson. Sambönd er nútíma baráttusaga ungs manns, um það hvernig menn verða að vera ísamböndum og halda þeim til þess að komast áfram í lífinu. GRAGAS Skáldsögur Nettu Muskett hafa farið sigurför um England og Norðurlönd. Við erum vissir um að þeir lesendur sem vilja skáldsögur þar sem sögu- persónurnar eru sannar og at- burðarásin hröð, hafa hér höfund við sitt hcefi. NETTA MUSKETT DYGGD UNDIR DÖKKUMHÁRUM GRÁGÁS Þessi frábœra golfbók sem prýdd er70 litmyndum, er eftir einn snjallasta golfleikara Bandaríkjanna 3ack Nicklaus. Eiginkonur; hér er óhikað komin óskabók eiginmannsins í ár. GRAGAS Höfundur byrjar á að fjalla stutitlega um skýringar, gaml-ar og nýjar, á nafni árinnair, skýra frá því, hvert er vatnsmagn hennar og „eðli“, — og síðan kemur hann að ósnum og hiinu geysi- mikilvæga, erfiða og hættulega starfi feirjumanna, sem rækt vair af einstæðri atorku, unz Ölfusár brúin geirði það óþarft. Þama birtir höfunduir serið forvitnileg ar sögur af því starfi meðal ann ars, frásagnir af hrakningum og slysförum og getur loks örnefina og veiðistaða við ána. Eru m-arg- ar þæir frásagniir, sem þarna eru birtar, eftirminnilegt lesefni, sem gefur glöigga hugmynd um lífs- baráttu fólksins á liðnum tímum og þá feikna erfiðleika, sem slík vatnsföll sem Ölfusá hafa valdið. Þá er sögð saga brúarsmíðarinn- ar, sem vair einstætt aflrek og áhrifairíkt, og er þar meðal ann- airs farvitnilegt, að hvaða leyti Hannes Hafstein kemur þar við sögu, svo sem þeim er ljóst, eldri og yngri, sem lesið hafa hina miklu ævisögu Hannesar Haf- steins eftir Kristján Albertsson. Sagt er frá slysförum við smíði gömlu brúarinnar, loftárás á brúna á styrjaldairárunum — og loks frá endalokum hennar og hinu einstæða hrieystiverki Jóms Guðmundssonar, sem nú er yfir- lögregluþjónn á Selfossi, en var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.