Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGrUR 21. DBSEMiBBR 1999 Bókvitið í askana þarf ekki að koma allt f rá HÍ. — sagði Pétur Sigurðsson í þingræðu — Samþykkt * að veita H.H.I. aukna heimild til miðaútgáfu Frumvarpið um aukna heimild fyrir Happdrætti Háskóla ís- lands til miðaútgáfu hefur verið afgreitt sem lög frá Alþingi. Kom það til 2. umræðu í neðri- deild s.l. miðvikudag. Mælti þá Matthías Á. Mathiesen formaður Ifjárhagsnefndar deiidarinnar fyrir nefndarálitinu, en nefnd- in var sammáia um að mæla með að • frumvarpið yrði samþykkt óbreytt. PENINGALÁN Útvega peningalán: Til nýbygginga — ibúðakaupa — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Simi 15385 og 22714. Margeir J. Magnússson Miðstræti 3 A. Pétur Sigurðsson flutti ræðu, þar sem hann varaði við því að Happdrætti Háskólans yrði veitt aukin heimild til miðaútgáfu, þar sem hann taldi, að það gæti haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir önnur happdrætti. Þá fjall aði Pétur í ræðu sinni nokkuð almennt um Háskóla íslands. Við atkvæðagreiðslu var frum varpið samþykkt með 17 atkvæð um gegn 4 og síðan tekið til 3. umræðu og afgreitt sem lög. Hér á eftir fara kaflar úr ræðu þeirri er Pétur Sigurðsson flutti við 2. umræðu málsins: Við 1. umræðu. þessa máls benti ég ó með nokkrum orðtwn þá hættu, sem þessi gífurliega aukning Happdrættis Háskóla ís lands væri fyriir þá mörgu aðila, sem hefðu happdrættii semtekju stofn til að sinna marg\'íslegum menningar- og miannúðarmál'um, málum, sem fjárveitingavaldið hefði til þessa lítið þurft að sinna, m.a. vegna tekma af öðr- um happdrættuim. Með þessum orðum mínum vildi ég vara við Amerískar SKAPHÖLDUR Fjölbreytt úrval Pétur Sigurðsson. þeim afleiðingum, sem sM'k stökk breyting gæti haft á tekjustofna þessara fjölinörgu aðila. í ræðu, sem fjármálaráðherra hélt við þessa umræðu komst hann að orði á þá lieið, að enginn hefði vorkennt Happdrætti Háskóla fslands, þegar önnur happdrætti hiefðu fengið sín llögboðmiu happ drættisleyfi, og hlýtur hann hér að eiga við Happdrætti SÍBS og Happdrætti DAS. En fjármála- ráðherra ætti að vera kunnugt um, að hér er g.rundvallarmun- ur á. Þegar Alþingi gaf íeyfi til þessara tveggja happdrætta, hafði Happdrætti Háskólans starf að um langt árabil sem einka- iieyfisaðili og héllt áfiram einka- leyfi sínu til peningahappdrætt is, sem það neldur enn. Hinir að ilarnir urðu að fara aðra og miklu vafasamari braut, á þeim verðbólgutbnium, sem hafa stað- ið yfir. Bæði þau happdrætti tóku tiil starfa, oig hafa tapað hundruð um þús. og jafnvel millj. vegna verðbólguinnar vegna þess , að þau höfðu ekki það einkaleyfi, sem Hapi>drætti Háskólans hef- ur og hafði, þ.e. einkaileyfi til peningahappdrættis á íslandi. Ég viil meiina það, að þessi forrétt- indi og réttur Happdrættis Há- skólans sé svo mikils virði, að það auk þessarar gífur'legu aufcn irngar muni hafa a.m.k. lamandi áhrif ekki aðeir.3 á þau tvö happdrætti, sem ég hef hér nafn greimt, helduir og á ölil hin og alla aðra aðiHa. eem hafa tekjur sínar aí slíkri starfsemi. Það kemur fram í nefndar- áKltinu, að veltan hjá Happdræ.tti HáSkólans, ef þetta frumvarp verður samþykkt, verður 346 millj. tæpar. Til samanburðar má geta þess, að tvö næstsitærstu happdrættin hér, þ.e. Happ drætti SÍBS og Happdrætti DAS hafa hvont um sig 78 milllj. kr. veltu, þ.e.a.s. Happdrætti SÍBS núna frá næstu áramótuim, en þá miun það hækka sína miða. Auk þess er Hjartavernd með 2.2. millj. kr. fþrótitasamband ís land með 3.6 mffij. kr., Krabba meinsfélag Reykjavííkur með 7 millj. kr. Það eru tvö happ- drætti á þessu ári, Blindrafélag- ið með 1.5 mill'j. kr., Sjálfstojörg 4 millj. kr., tvö happdrætti á ár- inu, Styrktarfélag vangefinna 5.8 milil'j. kr., og Styrfetarfélag lamaðra og fatliaðra rúmar 5. millj. kr. Þetta eru tæpar 30 milllj. kr. þannig að heildarvellta all’ra þessara happdrætta er inn an við 200 millj. meðan Happ- drætti Háskólans befiur tækifæri til þess að faira upp í tæpair 346 millj. kr. Og með sitt einkaleyfi sem ég held, að enginn mu.ni leggja til að taka af þeim, þ.e. a.s. einkaleyfi til peningahapp- drættis á íslandi, þá er ég fuill- viss um, að þetta heflu.r lamandi áhrif á starfsemi hinna happ- drættanna, enda held ég, að það sé al'vag gengið út frá því, a.m.k. hefur ekki fengizt svar við því áliti mínu. Þetta er önn.ur ástæða þess að ég mun greiða atkvæði á móti þessu frumvarpi, því að hafandi þetta í huga, held ég, eins og kemur fram í þessu bréfi frá Happdrætti Háskólans, að það sé aðteins reifenað m;eð að þetta geti gefi, 9—10 mffij. kr. tekjuaukn- ingu á næsta ári. Það hefði alveg hreinit verið ðhætt fyrir ríkisstjórnina, að hreinliega gera ráð fyrir þessu framlagi til Há- skóla íslands till að sinna nauðsyn legum byggingaframkvæmdum, til þess að eiga efcki á hættu að lamia nauðsynlega starflsemi hjá hinuim mörgu aðiluim, sem ég hefi þegar talið upp. Hin ástæðan er sú, að ég hefði talið, að einmiitt á þessum tiima- mótum, þegar verið er að gera ráðstafaniir til þess að útvega fé í byggingaröldu á vegum Háskól ans, sem væntanlega mun standa lengi eða allt að því í hálfam annan áratug og mun kosta hátt í 1000 millíj. kr., þá hefði verið tækifæri fyrir þin.gm'enn að setja þau skilyrði fyrir þessu leyfd sem hefðu orsakað það, að Há- skóli íslantds hefði orðið það, sem' hann þarf að vera fyrir þessa þjóð. Ég held, að það hafi sjaldan verið flutt jafn eftir- tektarverð ræða og flutt var 1. desember s.l. á fullveild- isdaginn. Ræðuna fllutti Jónas Kristjánsson ritstjóri og hún hef ur vakið verðskuldaða at)hygli rneðal þjóðarinnar. Og hún var flutt í Háskóla íslands. Með leyfi forseta vii ég aðeins leyfa mér að vitna í líitinn 'hluta þess- arar ræðu Jónasar Kristjánsson ar ritstjóra. Hann segir: „Bf litið er á Háskóla íslands sérstakllega, er auðvelt að sjá, að hanm á yfirieitt við hliðstæð vandamál að glíma og skól'akerf ið í heild. En vandamál hans eru að sumu leyti erfiðari. Það stafar m.a. af sjál'f&tæði hans. Sjáifs'tæði hásfcólia er gömul erfðavenja, sem á að tryggja að utanaðkomandi og annarleg sjónarmið, t.d. valdhafa, spilli ekkí kennsl'u og vísindum í há skólum. Þetta var nauðsynlegt á sínum tíma og má vera, að það sé nauðsynlegt enn. Hios vegar gerir þetta háskóla að ýmsu leyti íhaldssamia. Fram- farastefna í þjóðifélaginu getur bneytt skóiiafcerfirau í heild nokfcuð hratt, en háskólum ekki. Prófessorarnir ráða háskólunum og framfarirnar þar fara eftir víðsýni þeirra. Framifarimar ger ast því yfirleitt ekki hraðar en nýír prófessorar korna til sög- unnar. Sl'ik mannaskipti eru seinvirkari í hásfcólum en í þjóð liífinu almemnlt. Háskóli íslands á við ýmis innri vandamál að stríða. Veigamest er einangrun- in og doðinn. Ég hef hér á und- an nefnit, að Háskólinn er að töiuverðu lteyti einiangraður frá þjóðfélaginu, einkum atvinnul'ífi og raunvísindum. Doðinn kemur hins vegar fram í gamialdags ke n n slluh átt um og athafnaleysi miargra prófessora. I fliestum greinum Háskóians er næi ein- göngu kennt með fyrinlestrum, sem er ákaflega eintoæf aðferð. Attoafnaleysi kerwur fram í lít- illi viðieitni við að breyta kennsliuháttum, í lítffii viðleitni við að vanda fyrirlestra og í ódugnaði við rannsóknir. Þess eru dæmi að prófessorar gera ekki annað en þýlja upp 10 eða 20 ára gamilar þýðiingar sínar úr eriendum kennslúbókum. Það má ekiki dæma prófessora of hart fyrir þetta. Þeir eru að ýmsu leyti fórnardýr skipu'liags ins, laklega launaðir og ffia brynjaðir aðstöðu í þreytulegu andrúmslofti". Síðan vitnar þessi ræðumaðiur í skýrslU háskólanefndar ogseg ir m'eð lejrfi forseta: „Gallinn á skýrsllu háskóla- nefndar er sá að taka ekki þessi tvö vandamáil, einangruninia gagnvart raunvísindunum og doðann, nægil'ega tSi meðferðar áður en hún lauk störfum og Framhald á bls. 19 Jólatrésskemmtun rJla nclómá lcij^éícicjóinS ctr Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin sunnudaginn 28. desember í Sigtúni kl. 15.00—18,30. — Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Varðar, Valhöll v/Suðurgötu á venjulegum skrifstofutíma. SKEMMTINEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.