Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.12.1969, Blaðsíða 31
MORlGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEÍÆBER 1969 31 — Veiðimála- ráðstefnan Fiamhald af bls. 29 Eins og firam kom í ræðu Ingólfs Jónssonar ^ ráðherra liér þá er afstaða íslands til veiða á laxi í úthafinu ákveð in með banni. Fulltrúar fs- lands á alþjóðaráðstefnum, sem fjalla um fiskveiðimál, fylgjast rækilega með því sem gerist í þessum málum. Má vænta að laxveiðin í úthaf- inu verði tekiin til meðferð- ar á næstu fundum NEAFC og ICNAF með vorinu. Varla eir við að búast að málið fái skjóta afgreiðslu, en vænta má að lausn á því fáist inn- an fárra ára. Ferða- mennirnir Lúðvik Hjálmtýsson formað uir Feæðamálamáðs ræddi um ferðamenn og íslenzku veiði- vötnin, þ.e. hvemig Ferða- málaráð teluir að lenigja megi ferðamainnatímann með því að nýta þennan mikla fjársjóð, sem falinn eir í veiðivötnun- um. f erindi hans kom þetta PIERPONT UR Sterk og vönduð ★ Vatnsheld og liöggvarin ★ Tízkuúrið er ferkantað, og sportlegt í útliti. ★ Pierpont úrin vinsælu fást hjá Garðar Olafsson, úrsmiður Lækjartorgi — 10081. Byggingarfrœðingur óskar eftir starfi. Góð starfsreynsla í byggingarstjóm, eftir- 'liti, áætlanagerð, tilboðareikningi og hönnun við stæri mann- virkjagerð fyrir hendi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. des. merkt: „7913 — 3947", m.a. fram. Ferðamálaráði er það ljóst að hafa má geysimiklar tekj- uir af veiði í ám og vötnum. Á þetta einkum við um silungsveiði, því að hún er meira fyrtr venjulegan ferða mann em laxveiðin. Hefur ver ið litið hálfgerðum öfundair- augum til firlands, en þangað kemur mikið af erlendum ferðamöninum til veiða. Hef- ur það aukizt mjög mikið eft- iir að frair fóru að auglýsa land sitt sérstaklega sem veiðiland. Árið 1960 komu t.d. til fr- lands 39 þúsund útlendingar til að stunda veiðar í ám og vötnum og þessi hópuir skildi eftir sig 9000 þúsund sterl- ingspund. Árið 1967, eftir að farið var að auglýsa veiðina og virrna sérstaklega að mót- töku slíkra ferðamanna komu naar 112 þúsumd einstaklirng- air erlendis frá í þessu skyni og skildu eftir sig 4 milljón- ir sterlingspunda, sem mun jafngilda um 840 milljónum ís lenzkra krónia. Sýnir þetta hvað skipulegt starf að þess- um málum getur áorkað miklu. Þá gat Lúðvík þess að Ferðamálairáð vaari því hlynnt að sett væri á stofn sölumiðstöð, sem hefði með höndum sölu á öllum þeim veiðileyfum sem tiltæk eru í landinu. Þá væri hægt að úti loka brask með veiðileyfim, en áberandi hefði verið að menm, tækju ár á leiigu og framseldu síðan útlendingum veiðiréttinn. Eðlilegast væri að þessi miðstöð yrði rekin af veiðiréttareigendum sjálf- um. - S.U.S. Framhald af hls. 25 er það bappsmál R.U.S.U.S. að þeiir sérfróðu einstakl- ingar, er leggja því lið hafi þroska af stairfi sínu í hóp- unum og verði firóðari um sín sérmál en þeiir væru ella 5. Að starfsemi R.U.S.U.S. verði grundvöllur að eins- konair upplýsingamiðstöð Sj álfstæðisflokksins. Vil ég þá ljúka þessari grein- argeirð fra R.U.S.U.S. með því að skora á firamfarasinnaða æskumenn að sameinast R.U. S.U.S. í starfi. Því þá aðeins fá- um við nýtt auðlegðir íslend- inga til firamfara og úrbóta, að ungir menin leggi sinn skerf af mörkum til sérhæfðra vanda- mála. — Nútíma menningarþjóð félag krefst grundvallaðra íhug ana og rannsókna, en ekki haædahófs og tilviljunarákvarð- ana úirelts embættiskerfis. Veljiö Melka því Melka er tízkan FÆ5T HJÁ OKKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.